Fræðaþing landbúnaðarins - Feb 2010, Page 349
VEGGSPJÖLd | 349
Landinu var skipt gróft í svæði eftir því hvort riða er á svæðinu eða ekki. Miðað er við
að svæði sé riðulaust hafi riða ekki greinst eftir 1980. Eðli málsins samkvæmt dreifast
aðsend heysýni ójafnt og truflar það tölfræðilegan samanburð. Flest sýni koma af
Suðurlandi og miðhluta Norðurlands.
Skipting í svæði:
Riðulaust svæði. Snæfellsness og Hnappadalssýsla, Dalasýsla,
Barðastrandarsýslur, Ísafjarðarsýslur, Strandasýsla
Riðusvæði. Húnavatnssýslur, Skagafjarðarsýsla, Eyjafjarðarsýsla
Riðusvæði. Þingeyjarsýslur, Múlasýslur
Riðulaust svæði. AusturSkaftafellssýsla
Staða óviss. VesturSkaftafellssýsla, Rangárvallasýsla,
Riðusvæði. Árnessýsla
Riðulaust svæði. ullbringu og jósarsýsla, Borgarfjarðarsýsla, Mýrasýsla
Fjöldi sýna í hverri sýslu og meðaltal Fe, Mn, Cu, og Zn í heyi árið 2007, mg í kg af
þe.
Svæði Fjöldi Fe Mn Cu Zn
ullbringu og jósarsýsla VII 7 214 93,7 7,92 23,3
Borgarfjarðarsýsla VII 108 208 125,2 8,68 31,1
Mýrasýsla VII 18 286 119,4 6,62 20,9
Snæfellsnes I 25 133 125,3 5,42 23,1
Dalasýsla I 24 145 143,0 7,02 24,9
Barðastrandars. I 6 426 99,4 8,96 26,1
Ísafjarðarsýslur I 27 116 149,5 6,73 25,4
Strandasýsla I 17 181 149,4 6,54 25,7
V. Húnavatnss. II 27 202 99,7 7,17 24,8
A. Húnavatnss. II 27 261 89,9 7,99 23,9
Skagafjarðarsýsla II 127 210 112,1 8,01 25,8
Eyjafjarðarsýsla II 318 294 77,0 7,03 23,7
S. Þingeyjarsýsla III 111 182 75,0 6,86 25,9
N. Þingeyjarsýsla III 4 433 65,3 6,24 28,3
N. Múlasýsla III 59 267 80,1 7,13 23,0
S. Múlasýsla III 45 206 88,6 7,14 24,9
A. Skaftafellssýsla IV 12 193 145,9 8,56 29,6
V. Skaftafellssýsla V 67 264 78,0 6,69 29,2
Rangárvallasýsla V 205 267 73,4 6,50 27,7
Árnessýsla VI 318 240 70,3 7,51 28,6
Í 1. töflu má sjá fjölda sýna eftir sýslum og meðaltal fyrir hvert þessara snefilefna.
Niðurstöður úr þessum efnivið um efnamagn eftir landsvæðum og tengsl snefilefna
við riðu hafa verið teknar saman í grein (Tryggvi Eiríksson ofl 2010). Á 1. mynd sést
dreifing mældra gilda á hverju svæði. Að auki eru mælingar á grænfóðri og korni
sýndar. Einnig var unnið með hlutfallið milli járns og mangans og lógariþminn tekinn
(log(Fe/Mn). Helsta niðurstaðan, sem tengist útbreiðslu riðu, er að þetta hlutfall er
marktækt