Fræðaþing landbúnaðarins - feb. 2010, Side 378
| FRæðAÞING LANdBúNAðARINS 7, 2010378
Sýnt hefur verið fram á að hátt settar kýr éta 23% meira en lágt settar við líkar
aðstæður sem leiðir til minni mjólkurframleiðslu hjá lægra settu kúnum (Rousing &
Wemelsfelder 2006). Hugsanlega má leita skýringa á minni ársnyt á Reykjum
(6.231 kg) en í Reykjahlíð (6.952 kg) í þessu. (vefslóð).
Augljóslega er ekki unnt að halda því fram að tilkoma mjaltaþjónn minnki endilega
stress. Það þarf jafnframt að huga vel að því að hanna fjósin og skipuleggja
fyrirkomulag fóðurkerfisins þannig að samkeppni um pláss sé lítið og að ráðandi kýr
hindri hinar sem minnst í að komast að kjarnfóðri og í mjaltaþjóninn.
Berteaux, D & Micol, T (1992) Population studies and reproduction of the feral cattle) of
Amsterdam Island, Indian Ocean. 228:265276.
DeVries, T.J., von Keyserlingk, M.A.G. & Weary, D.M. (2004) Effect of Feeding Space on the Inter
Cow Distance, Aggression, and Feeding Behavior of FreeStall Housed Lactating Dairy Cows.
87:14321438.
Fraser, D. (2008) Toward a global perspective on farm animal welfare.
113:330339.
Hagen, K., Lexer, D., Palme, R. Troxler, J. & Waiblinger, S. (2004) Milking of Brown Swiss and
Austrian Simmental cows in a herringbone barlor or an automatic milking unit.
88:209225.
Jón Torfason og Jón Viðar Jónmundsson (2001) . Bókaútgáfan Hofi.
Kimura, D & Ihobe, H (1985) Bos taurus
. Journal of Ethology 3:3947.
Rossing, W. & Hogewerf, P.H. (1997) . Computers and
Electronics in Agriculture 17:117.
Rousing, T. & Wemelsfelder, F. (2006)
. Applied Animal Behaviour Science 101:4053.
Ruggeberg, Andrea, Emma Eyþórsdóttir, Grétar Hrafn Harðarson, Unnsteinn S. Snorrason og
Christoph Winckler (2009) Velferð mjólkurkúa í lausagöngufjósum.
Uetake, K., Hurnik, J. F. & Johnson, L. (1997
. Journal of Animal Science 75:954958.
Unnsteinn Snorri Snorrason (2002). Samkeppni um átpláss í lausagöngufjósum. Ráðunautafundur
2002.
Vefslóð : Vefur Bændasamtaka Íslands, sótt á vef 21.05.2009 á slóð:
http://bondi.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=1847