Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.05.2021, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 05.05.2021, Blaðsíða 9
Við hjá Kadeco erum þakklát fyrir frábæra þátttöku í könnun um þróun svæðisins umhverfis Keflavíkurflugvöll. Samráð við nærumhverfið er mikilvægur hluti af okkar starfi og við erum mjög ánægð með þau góðu og fjölbreyttu svör sem bárust. Nánari upplýsingar um þróunarsvæðið er að finna á kadeco.is. Frekari hugmyndir og ábendingar má senda á masterplan@kadeco.is. Takk fyrir þitt framlag! S TA F N E S V E G U R S TA F N E S V E G U R B Á R U G E R Ð I 24 22 Hólshús 34 26 32 G ró ðu rh ús Hólkot 9 11 13 15 17 3 N Bæjarskersrétt 30 grenndarst./sorpfl. LeikskóliSkerjabraut 2 30 S ta fn e sv e g u r S tr au m sk er 1 5 7 19 21 23 25 27 29 31 33 35 37 39 41 43 45 47 49 51 53 4 2 1 S ke rja br au t B ár us ke r B rim sk er E yj as ke r S já va rs ke r Skerjabraut Skerjabraut 10 8 6 7 5 3 16 14 12 10 8 6 4 12 10 4 2 8 6 8 6 4 2 1 3 5 7 9 11 1 3 5 7 9 1 3 5 7 9 11 1 3 5 7 9 11 2 16 12 10 8 6 4 2 14 16 12 10 14 SKERJAHVERFI Á svæðinu eru alls 136 íbúðir, þar af 33 íbúðir í fjölbýli og 103 íbúðir í sérbýli. Sérbýlisíbúðir skiptast í 35 íbúðir í raðhúsum, 27 íbúðir í keðjuhúsum, 18 íbúðir í parhúsum og 23 íbúðir í einbýlishúsum. Nú er oft talað um frekari sam­ einingu sveitarfélaga og þetta var vissulega skref í rétta átt þegar Sandgerði og Garður sameinuðust. Hvernig finnst þér munurinn vera, rekstrarlega séð, hafandi verið bæj­ arstjóri í Garði áður og nú í Suður­ nesjabæ. Finnur þú hagræðinguna detta inn á borð hjá þér? „Algjörlega, það sem ég finn mest fyrir er hvað þetta sveitarfélag hefur miklu meira afl heldur en hin sveitar- félögin höfðu áður, stærðin skiptir vissulega máli í því, það er meiri burður til fjárfestinga í sameinuðu sveitarfélagi heldur en áður og það er hægt að nefna ýmislegt. Hvað reksturinn varðar þá var í raun aldrei markmiðið að spara þannig lagað séð, heldur að nýta fjármagnið betur til aukinnar þjónustu við íbúana og það hefur gengið vel og er í sínum farvegi. En svona sameining klárast ekkert á einum, tveimur árum, þetta er þróun og það er ýmislegt sem á eftir að þróast áfram á næstu árum.“ Meira afl eftir sameiningu Páll Ketilsson pket@vf.is Deiliskipulag Skerjahverfis. Heldur þú að hugur íbúa Suður­ nesjabæjar sé með frekari samein­ ingu við til dæmis Reykjanesbæ eða fleiri sveitarfélög á Suðurnesjum? „Ég bara veit það ekki, ég ætla ekki að geta í eyðurnar með það. Auð- vitað getur maður ekki útilokað það og mér finnst það frekar líklegt en hitt að einhvern tímann í framtíðinni verði frekari sameiningar á svæðinu. Ég spái því nú bara hér með að það verði, en hvenær og hvernig, það verður bara að koma í ljós.“ Sameining Garðs og Sandgerðis heppnaðist vel. Markmiðið var að nýta fjármagnið betur til aukinnar þjónustu við íbúana,“ segir Magnús Stefánsson, bæjarstjóri Magnús bæjarstjóri tók fyrstu skóflustunguna að nýja hverfinu. víkurFrÉttir á SuðurNESJuM í 40 ár // 9

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.