Morgunblaðið - 02.01.2021, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 02.01.2021, Qupperneq 23
ÞRAUTIR OG GÁTUR 23 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JANÚAR 2021 LÁRÉTT 1. Kraumar Fía er þvælingur ferðalanga kemur í ljós. (12) 5. Alltaf sé í lagi með stóran fugl. (7) 8. Sími Tóti einhvern veginn eftir stjórnmálastefnu. (8) 10. Verða frægur í mikilvægum hluta gangnagerðar? (3, 1, 4) 12. Læla, með Davíð, er oft hjá tæki. (8) 13. Án tveggja mælitækja án nokkurs vafa. (11) 14. Fleiri elskar ákveðinn spænskur vegna fataefnis. (7) 16. Gulbrúnn silfurhnoðri fær meiri þyngd. (8) 17. Masa í amt um ergilegt. (7) 18. Þrátt fyrir að spurning rengi enn Gunnar út af hvelli, er svarið komið. (9) 22. Taugaóstyrk við flækt girnið hjá Bjarna. (10) 24. Er „Léttum tré trítils“ mottó faghóps? (12) 26. Blessun drungalegra á tvístrun. (7) 29. Bý til leið fyrir hesti að rjóðri. (7) 30. Það sem finnst bæði í jólagraut og heila okkar. (6) 32. Meig einhvern veginn í partíi. (4) 33. Er afrískt ríki og Ingi umkringdur af óþekktum með brydd- inguna? (12) 34. Aðrir fá að rugla þó þú ákveðir. (7) 35. Sá óspilltasti gerir eitthvað vont. (4) 36. Fljótfær vinstriflokkur hæfir þeim sem tilheyra minnihlutahóp. (9) 37. Tónn minn er barinn. (6) 38. Dvelur við knattspyrnugetraunir. (4) 39. Neistar úr listiðnaðarverki í hráslagaveðrinu. (9) LÓÐRÉTT 1. Dýr sem fer ofan til ópalsteins. (8) 2. Í kísil og brennistein skepnur kunna að mestu að fara út af trúarbrögðum. (10) 3. Konan þín fór að sögn norður með offur. (10) 4. Nova kemur upp og fær afl úr góðum horfum. (7) 5. Sopi ærsla ranglega kallar á eftirlit með borgurunum. (8) 6. Drep einn óþekktan við fórnarstað með ökutækinu. (12) 7. Sökum erfiðra sótti enn í veikindin. (10) 9. Kófsveittur missir vit sitt á eyju á Breiðafirði. (8) 11. Barðar eru næstum með ást á lausaleiksbörnum. (9) 15. Núna vel metið og framreiknað. (6) 18. Svo stórt upp á ensku og íslensku er einn gleðigjafi. (11) 19. Ekki manna funi ruglast á laufunum. (11) 20. Uppskerutíminn sem er verulega ófréttnæmur. (10) 21. Það sem sést í þéttbýli þegar mörg nutu ruglsins yst. (11) 23. Næ í drykk og ruglast varla á sumarhúsakosti. (11) 25. Náttúrulegt umhverfi petúnía. (3) 27. Einradda gjárniður sem fjöturinn færir. (9) 28. Núna hryssur í lest og það eftir tölustaf. (9) 31. Hálfdan fær mörk á sig í ríki. (7) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 2. jan- úar rennur út á hádegi föstudaginn 8. janúar. Vinn- ingshafi krossgátunnar 24. desember er Borgar Þór- isson, Hrauntungu 73, 200 Kópavogi. Hann hlýtur í verðlaun skáldsöguna Kóngsríkið eftir Jo Nesbø. JPV gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku LÍFA ENDA TALI GANI F A Á F N Ó P R T Ý S I L F U R F A T Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin ÉTNIR GÆTNU LOSNI SNÁÐA Stafakassinn SÆT ÆFA RIÐ SÆR ÆFI TAÐ Fimmkrossinn LAGÐA FEGRA Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Furða 4) Rokan 6) Náðir Lóðrétt: 1) Færin 2) Rykið 3) ArnirNr: 208 Lárétt: 1) Ennin 4) Trýni 6) Roðin Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Tónar 2) Iðnin 3) Arnir F

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.