Morgunblaðið - 15.01.2021, Síða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 2021
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
BÍLA-SÉRBLAÐ
BÍLA
fylgir Morgunblaðinu
þriðjudaginn 19. janúar 2021BLAÐ
Á laugardag: Norðaustan 8-15
m/s, en vestlægari á sunnanverðu
landinu. Víða rigning eða slydda á
láglendi, en snjókoma til fjalla. Tals-
verð rigning austanlands. Hiti 0 til 5
stig. Á sunnudag: Norðan 10-18 m/s, en hægari vindur austanlands. Slydda eða snjó-
koma á norðanverðu landinu, en úrkomulítið sunnantil. Hiti kringum frostmark.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Lífsins lystisemdir
09.35 Spaugstofan 2007 –
2008
10.05 Kvöldstund með lista-
manni 1986-1993
10.40 Alþjóðlegi jazzdagurinn
11.35 Menningarvitar
12.00 Heimaleikfimi
12.10 Besta mataræðið
13.10 Allt upp á einn disk
13.40 Óvæntur arfur
14.40 Áramótaskaup 2020
15.40 Lífsbarátta í náttúrunni:
Í hnotskurn
15.45 Tónatal
16.45 Smáborgarasýn Frí-
manns
17.00 Matur og munúð
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn Ja-
mie
18.29 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.35 Húllumhæ
18.50 Landakort
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Gettu betur – Stjörnu-
stríð
21.00 Vikan með Gísla Mar-
teini
21.45 Poirot
23.25 Do the Right Thing
01.20 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 Superstore
14.25 The F Word (US)
15.10 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 American Housewife
19.30 Man with a Plan
20.00 The Bachelor
21.30 Transformers: Revenge
of the Fallen
24.00 The Expendables 2
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 The Goldbergs
08.20 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Supernanny
10.45 Who Do You Think You
Are?
11.45 Shipwrecked
12.35 Nágrannar
12.55 Manifest
13.35 Blokk 925
14.00 Who Wants to Be a
Millionaire
14.45 Making Child Prodigies
15.15 Tónlistarmennirnir okk-
ar
15.45 GYM
16.10 The Great British Bake
Off
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Vedur
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Í kvöld er gigg
19.45 The Masked Singer
20.55 I Still See You
22.30 Dark Crimes
24.00 White Boy Rick
20.00 Lífið er lag (e)
20.30 Karlmennskan (e)
21.00 21 – Úrval á föstudegi
21.30 Viðskipti með Jóni G.
(e)
Endurt. allan sólarhr.
07.30 Joseph Prince-New
Creation Church
08.00 Joel Osteen
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Málið er.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Egils saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
15. janúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:54 16:21
ÍSAFJÖRÐUR 11:26 15:59
SIGLUFJÖRÐUR 11:10 15:41
DJÚPIVOGUR 10:30 15:44
Veðrið kl. 12 í dag
Gengur í austan 13-20 sunnanlands eftir hádegi með rigningu eða slyddu. Mun hægari
vindur og þurrt á norðurhelmingi landsins. Hiti 0 til 5 stig, en kringum frostmark fyrir
norðan.
Þættirnir Bridgerton á
Netflix eru fyrstu
þættirnir úr smiðju
höfundarins Shondu
Rhimes eftir að hún
gerði samning við
streymisveiturisann.
Rhimes ættu ein-
hverjir að kannast við
en hún er einmitt höf-
undur Grey‘s An-
atomy, Scandal og
How To Get Away With Murder sem allir hafa
slegið í gegn. Bridgerton eru þó alls ekki úr sama
ranni og áður nefndir þættir. Þeir byggja á bóka-
röð bandaríska rithöfundarins Juliu Quinn og ger-
ast í London á 19. öld. Þeir eru þó alls ekki sögu-
legir og gráir heldur litríkir og troðfullir af
heitum ástum, svikum og síðast en ekki síst slúðri.
Ég sá einhvern lýsa þeim sem klámi fyrir konur
með búningablæti og eftir fyrsta áhorf myndi ég
segja að sú lýsing steinliggi. Þessi fyrsta þáttaröð
byggir á fyrstu bókinni í bókaröðinni og þótt Net-
flix sé ekki búið að gefa það formlega út er gert
ráð fyrir að alla vega ein sería verði gerð í viðbót.
Bókaröð Quinn telur svo einar níu bækur svo efni-
viðinn skortir ekki.
Ef ykkur vantar smá ást og hamingju í líf ykkar
í gráum janúar þá mæli ég með Bridgerton. Þætt-
irnir eru kannski byggðir á svokölluðum skvísu-
bókum en þeir eru ekki bara fyrir skvísur sem þrá
breska hertoga í líf sitt heldur fyrir alla sem vant-
ar líf og fjör í stofuna.
Ljósvakinn Sonja Sif Þórólfsdóttir
Klám fyrir konur
með búningablæti
Búningablæti og slúður.
Ljósmynd/Netflix
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Unnur Magn-
úsdóttir frá
Dale Carne-
gie mætti í
morgunþátt-
inn Ísland
vaknar og ræddi þar við þau Krist-
ínu Sif, Jón Axel og Ásgeir Pál um
námskeiðið, hvernig þau vinna
með fólki og hvernig fólk getur
tekið stöðuna á sér. Hún segir mik-
ilvægt að fólk meti stöðu sína
reglulega og taki breytingum með-
fram þeim breytingum sem eigi
sér stað í samfélaginu. „Við vitum
það náttúrlega að ef við bíðum og
gerum ekkert að þá í fyrsta lagi
breytist ekkert þannig að þetta var
ekki góð staða. Þannig að við fór-
um að hugsa, hvað ef hlutirnir
verða aldrei aftur eins og þeir voru.
Það verður örugglega talað um
þetta svona fyrir og eftir Covid,“
segir hún. Viðtalið við Unni má
nálgast í heild sinni á K100.is.
„Hvað ef hlutirnir
verða aldrei aftur
eins og þeir voru“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 2 skúrir Lúxemborg 0 snjókoma Algarve 16 heiðskírt
Stykkishólmur 4 léttskýjað Brussel 1 snjókoma Madríd 3 heiðskírt
Akureyri 2 heiðskírt Dublin 8 skýjað Barcelona 7 heiðskírt
Egilsstaðir 1 léttskýjað Glasgow 1 alskýjað Mallorca 11 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 3 skýjað London 3 súld Róm 13 léttskýjað
Nuuk -5 snjókoma París 10 alskýjað Aþena 11 skýjað
Þórshöfn 4 rigning Amsterdam 2 skýjað Winnipeg 0 alskýjað
Ósló -7 snjókoma Hamborg 0 skýjað Montreal 1 alskýjað
Kaupmannahöfn 0 skýjað Berlín 2 skýjað New York 6 heiðskírt
Stokkhólmur -5 snjókoma Vín 1 léttskýjað Chicago 2 alskýjað
Helsinki -17 heiðskírt Moskva -14 snjókoma Orlando 14 heiðskírt
Jim Carrey fer með aðalhlutverk í þessum glæpsamlega spennutrylli frá 2016.
Lögreglumaðurinn Tadek finnur líkindi með morði á lögreglumanni og glæp sem
sagt er frá í bók rithöfundarins Krystov Kozlow. Þegar Tadek reynir að hafa uppi
á Kozlow og kærustunni hans, sem starfar í dularfullum kynlífsklúbbi, eykst þrá-
hyggja hans gagnvart málinu. Hann dregst inn í undirheima kynlífs, lyga og spill-
ingar í leit sinni að hinum skelfilega sannleik málsins.
Stöð 2 kl. 22.30 Dark Crimes