Morgunblaðið - 30.01.2021, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 2021
Blaðberar
Upplýsingar veitir í síma
Morgunblaðið óskar eftir
blaðbera
k
Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is
Verkefnastjórar framkvæmda leiða verkefni frá undirbúningi, í gegnum
útboðshönnun, verksamninga, verklega framkvæmd og afhendingu
mannvirkja til reksturs. Þeir eru ábyrgir fyrir áætlunum verkefnis og
eftirfylgni þeirra. Jafnframt sinna verkefnastjórar framkvæmda ýmsum
umbótaverkefnum á sínu sviði.
Umsóknarfrestur er til 8. febrúar 2021. Sótt er um starfið á landsnet.is.
Með umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar
sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni
umsækjanda sem nýtist í starf. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Kári Júlíusson,
mannauðssérfræðingur, mannaudur@landsnet.is.
Við leitum að öflugum einstaklingi í krefjandi
og fjölbreytt starf verkefnastjóra framkvæmda
við ný og eldri tengivirki, loftlínur og jarðstrengi.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf í verk- eða tæknifræði
eða önnur menntun sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla af verkefnastjórnun framkvæmdaverka
• Þekking og reynsla af öryggis- og umhverfismálum
• Framúrskarandi samskipta- og leiðtogafærni
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Landsnet býður upp á fyrsta flokks aðbúnað
og góðan starfsanda á eftirsóttum vinnustað
þar sem nýsköpun og tækifæri til framgangs
í starfi eru höfð að leiðarljósi.
VERKEFNASTJÓRI
FRAMKVÆMDA
Álnabær
Verslunarstarf
Starfskraftur óskast í verslun okkar
í Síðumúla 32, Reykjavík.
Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18
alla virka daga.
Áhugasamir sendi umsókn á
ellert@alnabaer.is
Interviews will be held in Reykjavik
in May and June
For details contact:
Tel.:+ 36 209 430 492
Fax:+ 36 52 792 381
E-mail: omer@hu.inter.net
internet: http://www.meddenpha.com
Study Medicine and Dentistry
In Hungary “2021”
Faxaflóahafnir sf óska eftir að ráða starfsmann í 50% starf til að annast
umsjón mötuneytis og ræstingu í áhaldahúsi Faxaflóahafna sf.
Starfið felst í daglegri umsjón með mötuneyti/kaffistofu og ræstingu.
Starfsmaðurinn mun hafa starfsstöð í Bækistöð Faxaflóahafna
að Fiskislóð 12 í Reykjavík.
Kröfur til starfsins eru snyrtimennska og góð samskiptahæfni.
Umsókn, ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf., á netfangið olafur@faxafloahafnir.is,
eigi síðar en föstudaginn 12. febrúar nk.
Nánari upplýsingar um starfið gefur
Jóhann Páll Guðnason yfirverkstjóri bækistöðvar.
johannpall@faxafloahafnir.is
Faxaflóahafnir hafa staðist jafnlaunavottun og hlotið Jafnlaunamerki Jafnréttisstofu.
Umsjón mötuneytis / ræsting
intellecta.is