Morgunblaðið - 26.02.2021, Qupperneq 17
Sóltúni 20, 105 Reykjavík • Sími 552 1400 • fold@fold.is • fold.is
Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur, lögg. fasteignasali
Glæsilegt einbýli á sjávarlóð á Seltjarnarnesi
Fold var stofnuð árið 1994 af Viðari Böðvarssyni og fjölskyldu. Fold hefur í áratugi annast sölu og leigu á íbúðar- og
atvinnuhúsnæði ásamt frístundahúsum, verðmetur fasteignir og hefur milligöngu um leigu íbúða- og atvinnuhúsnæðis.
Farsæl viðskipti og þjónusta í áratugi er aðalsmerki Foldar og er fagmennska ávallt höfð í fyrirrúmi. Leitast er við
að tryggja að allt ferli viðskiptanna gangi eins og best verður á kosið og að staða hvers verkefnis sé ávallt skýr.
Markmið fasteignasölunnar er að veita viðskiptavinum, hér eftir sem hingað til, fyrsta flokks þjónustu á öllum sviðum
fasteignaviðskipta.
Rakel Viðarsdóttir
viðskiptalögfræðingur
og löggildingarnemi.
rakel@fold.is
Gústaf Adolf
Björnsson
Löggiltur fasteignasali
og íþróttafræðingur
gustaf@fold.is
S: 895 7205
Viðar Böðvarsson
Eigandi og
framkvæmdastjóri:
Viðskiptaf. og lg.f.
vidar@fold.is
S: 694 1401
Einar Marteinsson
löggiltur fasteignasali
einarm@fold.is
S: 893 9132
Hlynur Ragnarsson
Sölumaður-
löggildingarnemi.
hlynur@fold.is
S: 624 8080
Sævar Bjarnason
Iðnrekstrarfræðingur
sölumaður-
löggildingarnemi
saevar@fold.is
S: 844 1965
Anna Ólafía
Guðnadóttir
Eigandi - BA í bókmennta-
fræði og íslensku
anna@fold.is
Sími 552 1400 fold.is
Traust og rótgróin fasteignasala
Rúmlega 323 fm. glæsilegt einbýlishús á 946 fm. sjávarlóð á einstökum
stað við Hrólfsskálavör á Seltjarnarnesi. Húsið er mikið endurnýjað.
Fallegt viðarparket er á gólfum. Gluggar og svalahurðir eru nýlegar og
gólfsíðar, þannig að útsýni úr húsinu er óheft. Forstofa, eldhús, baðher-
bergi og hjónaherbergi er hannað af Rut Kára og öll tæki og innréttingar
af vönduðustu gerð. Á aðalhæðinni eru stofur og eldhús auk sjónvarps-
stofu, þriggja svefnherbergja, gestasnyrtingar og vandaðs baðherbergis
með baðkari og sturtu.
Sérinngangur er á neðri hæðina auk þess sem innangengt er milli hæða.
Þar er herbergi, góðar stofur, snyrting, baðherbergi m. sturtu ofl. Bílskur
er innbyggður. Góður pallur við húsið sunnanvert sem mögulegt er að
ganga út á frá báðum hæðum. Frá palli tekur við grasflöt sem liggur
niður að fjöru. Þetta er eintök eign á íslenskum fasteignamarkaði.
Sjón er sögu ríkari.