Morgunblaðið - 26.02.2021, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.02.2021, Blaðsíða 20
Það er hægt að gera margt skemmtilegt með málningu eins og sést á barnaherberginu. K ristjana býr ásamt eiginmanni sínum og þremur börnum í Vesturbænum. Fjölskyldan flutti fyrir ári síðan og gerði íbúðina upp á mettíma eða á þremur vikum. Þeir sem hafa staðið í svona brasi vita að þetta á eiginlega ekki að vera hægt. „Við fluttum fyrir ári síðan og fórum í töluverðar fram- kvæmdir. Við færðum eldhúsið, stækkuðum fjölskyldu- baðherbergi, skiptum um gólfefni, opnuðum á milli rýma og breyttum skipulagi. Það má eiginlega segja að við höf- um gert þetta á mettíma,“ segir Kristjana. Þegar Kristjana er spurð að því hver galdurinn sé við það að gera upp heila íbúð á þremur vikum segir hún að það snúist um skipulag en játar að hún búi að því að vera sjálf arkitekt og þekki því verkferla vel. „Þetta snýst fyrst og fremst um að vera með iðnaðar- menn sem maður treystir og þeir mæti á réttum tíma. Við vorum búin að stilla öllu upp þannig að þetta gengi eins smurt fyrir sig og hægt er. Á þessum tíma í fyrra var óveður og alls konar sem setti strik í reikninginn og á Hefur flutt tíu sinnum síðan 2007 Kristjana M. Sigurðardóttir arkitekt hjá Tark arkitektum hefur flutt tíu sinnum síðan 2007. Hún segir að það eina leiðinlega við að flytja sé að ferja kassa og húsgögn á milli staða, allt annað við ferlið sé bara skemmtilegt og gefandi. Marta María | mm@mbl.is Íbúðin var búin að vera lengi á sölu þegar Kristjana kom auga á hana. 20 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 2021 Dan V. S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali sími 896 4013 Ásta María Benónýsdóttir lögg. fasteignasali sími 897 8061 Rakel Salóme Eydal lögg. fasteignasali sími 533 4040 Jón Bergsson lögmaður og lg.fs. sími 777 1215 Ármúla 21, 108 Reykjavík | sími 533 4040 | kjoreign@kjoreign.is | www.kjoreign.is 45 ára Stofnað 1976 Vantar allar tegundir eigna á skrá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.