Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.02.2021, Side 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.02.2021, Side 18
Frosið andartak Sýningin Myndir ársins var opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur um liðna helgi og stendur til 28. febrúar. Blaðaljósmyndarafélag Íslands stendur að sýningunni og voru verðlaun veitt fyrir bestu myndirnar. „Óvenjuleg og listræn flugeldamynd sem hefur fagurfræðilegar skírskotanir í ýmsar áttir,“ segir í umsögn dómnefndar um umhverfismynd ársins eftir Vilhelm Gunnarsson. Ljósmynd/Vilhelm Gunnarsson Mynd og myndaseríu ársins tók Þorkell Þorkelsson. „Fallegt augnablik í lok krefj- andi vaktar á Landspítalanum,“ segir í umsögn dómnefndar um mynd ársins af Ástu Kristínu Marteinsdóttur, bakverði, sjúkraliða og laga- nema. Myndaserían sýnir kvöldvakt á tveimur Covid-19- deildum Landspítala í Fossvogi. Ljósmynd/Þorkell Þorkelsson 18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.2. 2021 LJÓSMYNDIR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.