Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.02.2021, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.02.2021, Blaðsíða 18
Frosið andartak Sýningin Myndir ársins var opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur um liðna helgi og stendur til 28. febrúar. Blaðaljósmyndarafélag Íslands stendur að sýningunni og voru verðlaun veitt fyrir bestu myndirnar. „Óvenjuleg og listræn flugeldamynd sem hefur fagurfræðilegar skírskotanir í ýmsar áttir,“ segir í umsögn dómnefndar um umhverfismynd ársins eftir Vilhelm Gunnarsson. Ljósmynd/Vilhelm Gunnarsson Mynd og myndaseríu ársins tók Þorkell Þorkelsson. „Fallegt augnablik í lok krefj- andi vaktar á Landspítalanum,“ segir í umsögn dómnefndar um mynd ársins af Ástu Kristínu Marteinsdóttur, bakverði, sjúkraliða og laga- nema. Myndaserían sýnir kvöldvakt á tveimur Covid-19- deildum Landspítala í Fossvogi. Ljósmynd/Þorkell Þorkelsson 18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.2. 2021 LJÓSMYNDIR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.