Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.02.2021, Side 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.02.2021, Side 19
„Sterk frásögn í einum ramma af stórri frétt. Vel uppbyggð mynd sem segir margar sögur í einu,“ seg- ir dómnefnd um fréttamynd ársins sem Kristinn Magnússon tók af brunanum á Bræðraborgarstíg. Ljósmynd/Kristinn Magnússon  Portrett- mynd ársins tók Golli af Li Yiwie, kín- verskum ljós- myndara, bú- settum á Íslandi, að skoða íslensku vetrarskýin. Ljósmynd/Golli/Kjartan Þorbjörnsson  Daglegt líf- mynd ársins tók Valgarður Gíslason af svalasólbaði við Laugaveg í Reykjavík. Ljósmynd/Valgarður Gíslason Ljósmynd/Kristinn Magnússon „Íþróttamynd ársins kjarnar/sýnir þrautseigju og útsjónarsemi íþróttafólks í erfiðum aðstæðum,“ segir dómnefnd um mynd Vilhelms Gunnarssonar af Guðlaugu Eddu Hannesdóttur þríþrautarkonu að æfa fyrir Ólympíuleikana í Tókýó í bílskúrnum heima í lítilli laug. Ljósmynd/Vilhelm Gunnarsson Kristinn Magnússon á tíma- ritamynd ársins, matarþáttur fyrir jólablað Morgunblaðs- ins. „Tæknilega vel útfærð og stílíseruð mynd. Myndin er margskipt og skemmtilega hlaðin án þess að vera of- hlaðin,“ segir dómnefnd. 14.2. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.