Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.02.2021, Page 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.02.2021, Page 19
„Sterk frásögn í einum ramma af stórri frétt. Vel uppbyggð mynd sem segir margar sögur í einu,“ seg- ir dómnefnd um fréttamynd ársins sem Kristinn Magnússon tók af brunanum á Bræðraborgarstíg. Ljósmynd/Kristinn Magnússon  Portrett- mynd ársins tók Golli af Li Yiwie, kín- verskum ljós- myndara, bú- settum á Íslandi, að skoða íslensku vetrarskýin. Ljósmynd/Golli/Kjartan Þorbjörnsson  Daglegt líf- mynd ársins tók Valgarður Gíslason af svalasólbaði við Laugaveg í Reykjavík. Ljósmynd/Valgarður Gíslason Ljósmynd/Kristinn Magnússon „Íþróttamynd ársins kjarnar/sýnir þrautseigju og útsjónarsemi íþróttafólks í erfiðum aðstæðum,“ segir dómnefnd um mynd Vilhelms Gunnarssonar af Guðlaugu Eddu Hannesdóttur þríþrautarkonu að æfa fyrir Ólympíuleikana í Tókýó í bílskúrnum heima í lítilli laug. Ljósmynd/Vilhelm Gunnarsson Kristinn Magnússon á tíma- ritamynd ársins, matarþáttur fyrir jólablað Morgunblaðs- ins. „Tæknilega vel útfærð og stílíseruð mynd. Myndin er margskipt og skemmtilega hlaðin án þess að vera of- hlaðin,“ segir dómnefnd. 14.2. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.