Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.02.2021, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.02.2021, Page 1
Grænt milli fjalls og fjöru Ný rödd í útvarpi Kristjana Guðmundsdóttir Motzfeldt kynntist Grænlandi ung að árum. Um fertugt giftist hún forsætisráðherra Grænlands, Jonathan Motz- feldt, og bjó þar næsta aldar- fjórðunginn þar sem hún starfaði við gróðurrannsóknir. Kristjana segir Grænland engu líkt og fólkið gott og glatt. Þar segist hún upplifa að vera hluti af náttúrunni. 14 21. FEBRÚAR 2021 SUNNUDAGUR Nýttu þér lágt vöruverð og heimsendingar um land allt. Gerðu verðsamanburð! Kaupaukifylgir* Netapótek Lyfjavers –Apótekið heim til þín lyfjaver.is Suðurlandsbraut 22*Ef verslað er fyrir meira en 5.000 kr. Leikkonan og söngkonan Anna Magga Káradóttir er í Helgar- útgáfunni á K100. 2 Nikótín- púðar taka yfir Vinsældir nikótínpúða aukast sífellt. Ungt fólk ánetjast fljótt enda er nikótín álíka ávanabindandi og heróín. 12 Hallar senn á karla? Ein birtingarmynd vanda drengja í skólakerfinu er sú að mikill meirihluti þeirra sem ljúka háskólaprófi er konur. 8

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.