Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.02.2021, Síða 18
Mjúkir gráir og brúnir litir koma sterkir inn árið 2021. Þeir sóma sér vel í stofu.
París,“ segir Arnar Gauti og nefnir
að París, borg ástarinnar, skarti
mjúkum litum en aðrar borgir skær-
um.
Brúntóna litir að taka yfir
„Það sem hefur breyst núna í
litavali árið 2020 og 2021 er að
grái liturinn er enn inni, en
hlýrri en áður. Það fer
eftir gljástiginu hversu
hlýr hann er og í dag
er vinsælt að nota al-
veg matt gljástig sem
veldur því að útkoman
verður hlý og flauels-
kennd. En brúntóna litir eru
nú algjörlega að taka yfir. Í stað
París er uppáhaldsborgin mínog dóttir mín var sú fyrstahérlendis sem skírð var
París. Litapallettan er sótt í liti
Parísar; liti þaka þegar horft er yfir
borgina, úr gráa steininum á
Champs Élysées-bygging-
unum og brúnu tónunum úr
málverkinu af Mónu Lísu.
Það er sjónræn pæling á bak
við litina,“ segir Arnar Gauti
upplifunarhönnuður. Hann
vinnur í samstarfi við Húsa-
smiðjuna með litakortið sitt en
litina nefnir hann „Paris
Mood“.
„Ég hef orðið fyrir upplifun
af litunum þegar ég hef verið íLjósgrár og mattur litur er flottur á þessum veggi með bókahillu.
Arnar Gauti segir
fólk farið að heilmála
svefnherbergi með
góðum árangri.
Litir Parísar-
borgar heilla
Að mála veggi í fallegum litum getur gjörbreytt útliti heimilis.
Það veit hönnuðurinn Arnar Gauti sem vinnur með litapallettu
innblásna af litum uppáhaldsborgar sinnar, Parísar.
Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is
18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.2. 2021
LÍFSSTÍLL
FAXAFENI 5
Reykjavík
588 8477
DALSBRAUT 1
Akureyri
588 1100
SKEIÐI 1
Ísafirði
456 4566
AFGREIÐSLUTÍMI
Mán.–fös. 11–18 | Lau. 11–16
www.betrabak.is
york ligneclassico magnifique
FIMM STJÖRNU LÚXUS HÓTELRÚM – HEIM TIL ÞÍN –
Fimm stjörnu Hótel-rúmalínan frá Serta er fáanleg í verslunum Betra Baks í Reykjavík, á Akureyri og Ísafirði.
Metsölubókin „Þess vegna sofum við“ í íslenskri þýðingu fylgir rúmunum.