Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.02.2021, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.2. 2021
SÉRBLAÐ
Fermingarblaðið hefur
verið eitt af vinsælustu
sérblöðum Morgunblaðsins.
Fjallað verður um allt
sem tengist fermingunni.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til mánudagsins 8. mars.
Fermingarblað
Morgunblaðsins
kemur út föstudaginn
12. mars
08.00 Strumparnir
08.20 Blíða og Blær
08.45 Víkingurinn Viggó
08.55 Adda klóka
09.20 Mia og ég
09.40 Lína Langsokkur
10.05 Lukku láki
10.30 Ævintýri Tinna
10.55 It’s Pony
11.15 Angry Birds Stella
11.20 Are You Afraid of the
Dark?
12.05 Nágrannar
12.25 Nágrannar
12.50 Nágrannar
13.10 Nágrannar
13.30 Nágrannar
13.55 Top 20 Funniest
14.35 Um land allt
15.15 Landnemarnir
15.50 Adela
16.10 BBQ kóngurinn
16.35 Um land allt
17.20 Víglínan
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.50 Ísland í dag
19.05 Leitin að upprunanum
19.40 The Great British Bake
Off
20.40 Finding Alice
21.30 Tell Me Your Secrets
22.20 Prodigal Son 2
23.05 Tin Star: Liverpool
24.00 Shameless
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Omega
N4
Stöð 2
Hringbraut
20.00 Valdir kaflar úr Glettum
– 4. Þáttur
20.30 Tónlist á N4
20.30 Íþróttabærinn Akureyri
– Samantekt
Endurt. allan sólarhr.
14.00 Omega
15.00 Joel Osteen
15.30 Charles Stanley
16.00 Trúarlíf
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
20.00 Mannamál (e)
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
21.00 Á Loðnuveiðum – með
Lindu Blöndal (e) (e)
21.30 Heyrnin (e)
Endurt. allan sólarhr.11.25 The Block
12.25 Dr. Phil
13.10 Dr. Phil
13.55 The Bachelor
15.15 Það er komin Helgi
16.35 The King of Queens
16.55 Everybody Loves Ray-
mond
17.20 Dr. Phil
18.05 For the People
18.50 Hver drap Friðrik Dór?
19.30 Með Loga
20.00 The Block
21.20 Law and Order: Special
Victims Unit
22.10 Your Honor
23.10 Cold Courage
24.00 Station 19
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Hringsól.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á tónsviðinu.
09.00 Fréttir.
09.03 Svona er þetta.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar.
11.00 Guðsþjónusta í Digra-
neskirkju.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Sögur af landi.
14.00 Víðsjá.
15.00 Lestin.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu.
17.00 Sunnudagskonsert.
17.25 Orð af orði.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Þræðir: Mannsröddin.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin.
19.40 Ástir gömlu meist-
aranna.
20.35 Gestaboð.
21.30 Fólk og fræði.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Á reki með KK.
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Refurinn Pablo
07.21 Úmísúmí
07.44 Kalli og Lóa
07.56 Poppý kisukló
08.07 Kúlugúbbarnir
08.30 Lautarferð með köku
08.36 Hæ Sámur – 40. þáttur
08.43 Flugskólinn
09.05 Hrúturinn Hreinn
09.12 Múmínálfarnir
09.34 Kátur
09.36 Konráð og Baldur
09.48 Sjóræningjarnir í næsta
húsi
10.00 Daði og gagnamagnið
10.35 Attenborough: Furðudýr
í náttúrunni
11.00 Silfrið
12.10 Grínari hringsviðsins
13.45 Bækur og staðir
13.50 Músíkmolar
14.05 Með sálina að veði –
New York
15.05 Við getum þetta ekki
15.35 Menningin – samantekt
16.00 Liðasprettur
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 KrakkaRÚV
18.11 Stundin okkar
18.35 Leitin að heimsmeti
18.50 Bílskúrsbras
18.55 Hljómskálinn V
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir á sunnudegi
19.40 Veður
19.50 Landinn
20.20 Flugslysið í Færeyjum
21.25 Lítil þúfa – Alex
Wheathle
22.35 Land Guðs
00.15 Silfrið
9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán
spilar góða tónlist og fer yfir valið efni úr morgun- og
síðdegisþáttum K100.
13 til 16 100% helgi með Þór Bæring Þór Bæring
og besta tónlistin á sunnudegi. Þór er góður að þefa
uppi það sem fjölskyldan getur gert sér til skemmt-
unar á sunnudögum.
16 til 18 Tónlistinn Topp40 Dj Dóra Júlía fer yfir 40
vinsælustu lög landsins á eina opinbera vinsældalista
Íslands sem er unninn í samstarfi við félag hljóm-
plötuframleiðenda.
Viktoría Hermanns-
dóttir hefur starfað
í fjölmiðlum í rúm-
an áratug. Um
þessar mundir sér
hún um sjónvarps-
þáttinn Fyrir alla
muni ásamt Sigurði
Helga Pálmasyni.
Viktoría mætti í
Síðdegisþáttinn til þeirra Loga Bergmanns og Sigga
Gunnars og ræddi þar við þá um vinnuna og hvernig
það sé að búa með Sóla. Viktoría segir að munirnir í
þáttunum séu aukaatriði en að sagan á bak við þá sé
það sem veki mestan áhuga. Sjálf safnar hún ekki
hlutum og ekki Siggi heldur. Spurð út í það hvernig sé
að búa með Sóla sem á það til að vaða af stað í alls
konar framkvæmdir á heimilinu en taka sér svo reglu-
legar pásur segir Viktoría það áhugavert. Viðtalið við
Viktoríu má nálgast í heild sinni á K100.is.
Áhugavert að búa með Sóla
París. AFP. | Á 200 síðum koma upp-
ljóstranirnar um barnaníð aðeins fyr-
ir á um tíu, en áhrifanna af þeim gæt-
ir enn í Frakklandi rúmum sex vikum
eftir útkomu bókarinnar La familia
Grande (Stórfjölskyldan) eftir Ca-
mille Kouchner.
Bókin hristi í upphafi upp í sam-
heldinni menningarelítunni á vinstri
bakka Signu í París og í kjölfarið hef-
ur lögregla hafið rannsókn nokkurra
mála auk þess sem í Frakklandi fer
nú fram annað uppgjör vegna kyn-
ferðislegrar misnotkunar.
Þremur árum eftir að #églíka-
hreyfingin varð til þess að opna um-
ræðuna um nauðganir í heiminum fer
nú að nýju fram umræða um kynlíf,
vald og samþykki og frásagnir fórn-
arlamba streyma fram.
Vikulega birtast uppljóstranir þar
sem kastljósinu er beint að hinum
ríku og valdamiklu, nú síðast fyrir
viku þegar einn þekktasti sjónvarps-
kynnir landsins, Patrick Poivre d’Ar-
vor, var sakaður um nauðgun. Hann
neitar öllum sakargiftum.
Í vikunni var svo Gerard De-
pardieu, einn þekktasti leikari Frakk-
lands, ákærður fyrir nauðgun.
„Ég er slegin yfir því sem er að
gerast,“ sagði Kouchner í liðinni viku
í sjónvarpsviðtali um bókina, sem hef-
ur selst í 300 þúsund eintökum síðan
hún kom út í byrjun janúar. „Ég átti
alls ekki von á þessu.“
Hún sagði að sölu bókarinnar
mætti rekja til #églíka-hreyfing-
arinnar, en tiltók einnig aðra bók,
sem kom út í fyrra, eftir Vanessu
Springora þar sem hún lýsir því
hvernig franski rithöfundurinn Gabr-
iel Matzneff misnotaði hana. Matzeff
hefur aldrei falið barnagirnd sína.
„Ég vissi […] að það væri möguleiki
að það yrði hlustað á mig, að kannski
væri þetta rétti tíminn,“ sagði Kouc-
hner í þættinum Le Quotidien.
Neisti í púðurtunnu
Í La familia grande rekur Kouchner,
sem er 45 ára gamall lögmaður, líf sitt
í fjölskyldu sem er sérlega vel tengd.
Þar koma fyrir ættingjar úr skemmt-
anabransanum, skilnaður, menning-
arvitar og sólarfrí í Suður-Frakklandi.
Kouchner er dóttir Evelyne Pisier,
rithöfundar á vinstri vængnum, og
Bernards Kouchners, eins stofnenda
samtakanna Læknar án landamæra
og fyrrverandi utanríkisráðherra.
Foreldrar hennar skildu 1987 og
móðir hennar gekk að eiga Olivier
Duhamel, stjórnmálafræðing og son
fyrrverrandi ráðherra, sem er vell-
auðugur og varð ráðgjafi nokkurra
forseta og áberandi í þjóðlífinu.
Kouchner segir frá því að Duhamel
hafi byrjað að misnota tvíburabróður
sinn skömmu eftir að þau komust á
táningsaldur. Þau sögðu frá þessu 20
árum síðar, en móðir þeirra og nánir
vinir brugðust ekki við frásögnum
þeirra.
Eric Dupond-Moretti, dóms-
málaráðherra Frakklands, segir að
bókin hafi verið „neisti í púðurtunnu“
og Bruno Questel, þingmaður stjórn-
arflokksins, líkti henni við hvellhettu.
Questel kom fram í sjónvarpsviðtali
í lok janúar þar sem hann sagði frá því
að sér hefði verið nauðgað þegar hann
var 11 ára. Árásarmaðurinn „var ekki
úr fjölskyldunni heldur fjöl-
skylduvinur þegar við vorum í fríi“.
Frjálslyndi 7. áratugarins
Duhamel er nú sjötugur. Hann á yfir
höfði sér rannsókn vegna ásakananna
og hefur sagt af sér margvíslegum
ábyrgðarstöðum í fræðaheiminum og
fjölmiðlum, þar á meðal stjórn
klúbbsins Le Siècle, þar sem saman
koma mánaðarlega helstu áhrifa-
menn í frönsku samfélagi.
Í yfirlýsingu lýsti hann ásökunu-
num um sifjaspell gagnvart stjúpsyni
sínum sem „persónulegum ásök-
unum“, en hefur hvorki veitt viðtöl né
komið fram opinberlega til að neita
þeim af meiri krafti.
Hluti af skýringunni á meintri mis-
notkun og tregðu þeirra, sem vissu
hvað gekk á til að stíga fram, hefur
verið rakinn til viðhorfa á borgara-
lega vinstri vængnum í París á sjö-
unda áratugnum undir formerkj-
unum „allt er leyfilegt“ og eiga rætur
í ákveðnum frjálslyndishugmyndum.
„Var samþykki? Á hvaða aldri byrj-
aði þetta og var þetta endurgoldið
með einhverjum hætti?“ spurði Alain
Finkielkraut, vel þekktur heimspek-
ingur og einn þeirra fáu, sem reynt
hafa að verja Duhamel opinberlega, í
viðtali á rásinni LCI í janúar.
Þegar hann var minntur á að ásak-
anarnirnar snerust um barnaníð
stjúpföður svaraði Finkielkraut:
„Þetta var táningur, það er ekki sami
hluturinn.“
Orð Finkielkrauts ollu uppnámi og
urðu til þess að hann var útilokaður
frá LCI. Þau beindu einnig athyglinni
að gildandi lögum í Frakklandi um
misnotkun barna, kynferðislegt of-
beldi og sifjaspell, sem lengi hefur
verið barist fyrir að verði breytt.
Samkvæmt núgildandi ákvæðum
laganna þurfa saksóknarar að komast
að þeirri niðurstöðu að einstaklingur
undir lögaldri hafi ekki veitt sam-
þykki fyrir kynlífi – það er sýna fram
á að hann hafi verið neyddur, ógnað
eða blekktur til kynlífs – til að leggja
fram ákæru um nauðgun.
Nú liggur frumvarp fyrir báðum
deildum franska þingsins um að í
fyrsta skipti í Frakklandi skuli miða
við að reglan um samþykki eigi ekki
við fyrr en 15 ára aldri sé náð þannig
að hver sá sem hefði samfarir við ein-
hvern undir 15 ára aldri eigi yfir höfði
sér ákæru um nauðgun.
Kápa bókarinnar
eftir Camille
Kouchner lætur
ekki mikið yfir sér
en hefur hrist upp í
frönsku samfélagi.
AFP
ÆVIMINNINGAR LEIÐA TIL UPPGJÖRS Í FRAKKLANDI
Kynferðisbrot og
barnaníð valda ólgu