Morgunblaðið - 03.03.2021, Side 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 2021
SÉRBLAÐ
Fermingarblaðið hefur
verið eitt af vinsælustu
sérblöðum Morgunblaðsins.
Fjallað verður um allt
sem tengist fermingunni.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til mánudagsins 8. mars.
Fermingarblað
Morgunblaðsins
kemur út föstudaginn
12. mars
Á fimmtudag: Suðlæg átt, 3-10
m/s og skýjað að mestu, en lítils
háttar væta við suður- og vest-
urströndina. Hiti 0 til 6 stig, mildast
við sjóinn.
Á föstudag: Suðlæg átt, 3-10 m/s og víða bjartviðri, en skýjað að SV-lands og við N-
ströndina og lítils háttar væta þar. Hiti breytist lítið.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Spaugstofan 2008-
2009
09.35 Kastljós
09.50 Menningin
10.00 Óskalög þjóðarinnar
11.35 Íslenskur matur
12.00 Heimaleikfimi
12.10 15 km skíðaganga
karla
13.45 Okkar á milli
14.20 Eldað með Ebbu
14.50 Nýsköpun – Íslensk vís-
indi III
15.20 Poppkorn 1987
15.50 Nýja afríska eldhúsið –
Eþíópía
16.20 Innlit til arkitekta
16.50 Hundalíf
17.00 Martin læknir
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Kúlugúbbarnir
18.24 Hæ Sámur
18.31 Klingjur
18.42 Sara og Önd
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Kiljan
20.40 Danskt háhýsi í New
York
21.10 Nútímafjölskyldan
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
Sjónvarp Símans
13.00 Dr. Phil
13.45 The Late Late Show
with James Corden
14.30 Single Parents
16.40 Family Guy
17.00 The King of Queens
17.20 Everybody Loves Ray-
mond
17.45 Dr. Phil
18.30 The Late Late Show
with James Corden
19.15 Will and Grace
19.40 American Housewife
20.10 Framing Britney Spears
21.30 Station 19
22.15 The Great
23.05 The Late Late Show
with James Corden
23.50 Station 19
00.35 The Resident
01.20 9-1-1
02.05 Fargo
04.00 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Veronica Mars
09.00 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 Feðgar á ferð
10.30 Masterchef USA
11.10 Margra barna mæður
11.40 Flirty Dancing
12.35 Nágrannar
12.55 Næturgestir
13.25 Grand Designs: Aust-
ralia
14.15 Gulli byggir
14.55 Lóa Pind: Snapparar
15.25 Temptation Island USA
16.10 Divorce
16.40 Hell’s Kitchen USA
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Víkingalottó
19.10 Draumaheimilið
19.35 10 Ways To Lose 10
Years
20.25 The Diagnosis Detecti-
ves
21.25 The Good Doctor
22.15 Limetown
22.40 Sex and the City
23.15 Succession
00.15 NCIS: New Orleans
01.00 The Blacklist
01.45 Veronica Mars
02.25 The O.C.
20.00 Kátt er á Kili
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Saga og samfélag
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Tónlist
20.00 Þegar – Tinna Stef-
ánsdóttir
20.30 Íslendingasögur –
Fyrsti þáttur
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hlustaðu nú!.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Grettis
saga.
22.00 Frétti og veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.15 Samfélagið.
23.10 Segðu mér.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
3. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:27 18:53
ÍSAFJÖRÐUR 8:37 18:53
SIGLUFJÖRÐUR 8:20 18:36
DJÚPIVOGUR 7:58 18:21
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustan 8-13 m/s og skýjað S- og V-lands, en lítils háttar væta við sjávarsíðuna og hiti
0 til 5 stig. Annars hægari, víða léttskýjað og frost 0 til 5 stig.
Á sunnudaginn var var
sýndur á RÚV fyrri
hluti færeyskrar heim-
ildarmyndar sem nefn-
ist Flugslysið í Fær-
eyjum.
Myndin fjallar um
flugslys sem varð 26.
september 1970 þegar
Fokker Friend-
ship-flugvél Flugfélags
Íslands fórst í hlíðum
fjallsins Knúks á eyjunni Mykinesi í Færeyjum.
Íslensk áhöfn var um borð og fórst flugstjórinn
Bjarni Jensson og sjö færeyskir farþegar. Tuttugu
og sex björguðust en margir voru illa slasaðir. Í
myndinni má sjá viðtöl við eftirlifendur ásamt
leiknum atriðum sem gáfu áhorfandanum góða inn-
sýn í þennan hræðilega atburð. Undirrituð var smá-
barn þegar flugslysið varð og hafði aldrei heyrt af
því en sat límd við skjáinn. Þótt liðin sé hálf öld og
gott betur þá var oft erfitt fyrir viðmælendur að
rifja upp atburðinn, enda ekki að undra. Þau sem
lifðu af voru mörg hver illa slösuð, flugvélin var
brotin í þrjá hluta og lík lágu á víð og dreif. Auk
þess var kalt; rok og slydda á slysstað og það tók
íbúa Mykiness nokkurn tíma að ganga upp að flak-
inu fólkinu til bjargar. Aðstoðarflugmaðurinn Páll
Stefánsson lifði af og rankar fyrst við sér eftir slys-
ið. Frásögn hans er sterk en hann segir sumar
myndir greyptar að eilífu í huga hans.
Seinni hluti er næsta sunnudag og mun ég sann-
arlega horfa.
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Skelfilegt flugslys
í Færeyjum
Slys Flugslysið í Fær-
eyjum er fróðleg mynd.
Ólafur K. Magnússon
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Dr. Erla Björns-
dóttir, sérfræð-
ingur í svefni sem
er að fara að halda
ráðstefnu í Hörpu í
nóvember, þar
sem höfundur bókarinnar Why We
Sleep kemur meðal annars fram,
ræddi við þá Loga Bergmann og
Sigga Gunnars um svefn og mik-
ilvægi hans í Síðdegisþættinum. Í
viðtalinu viðurkennir hún að hún fái
reglulega spurningar út í svefninn á
förnum vegi. Erla segir mikilvægt
að fullorðnir fái um sjö til níu
klukkutíma svefn á hverri nóttu.
Hún segir það sem betur fer vera
deyjandi mýtu að fólk þurfi aðeins
lítinn svefn en í langan tíma hefur
fólk átt það til að monta sig á því að
þurfa jafnvel bara að sofa í þrjár til
fjórar klukkustundir að nóttu til og
viðurkennir að mikil vitundarvakn-
ing hafi orðið gagnvart svefni und-
anfarin ár. Viðtalið við Erlu má nálg-
ast í heild sinni á K100.is.
Mikil vitundavakn-
ing gagnvart svefni
undanfarin ár
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 6 rigning Lúxemborg 13 heiðskírt Algarve 18 léttskýjað
Stykkishólmur 1 rigning Brussel 16 heiðskírt Madríd 13 skýjað
Akureyri 3 rigning Dublin 6 þoka Barcelona 14 heiðskírt
Egilsstaðir 2 rigning Glasgow 5 skýjað Mallorca 15 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 6 rigning London 9 heiðskírt Róm 16 heiðskírt
Nuuk -1 skýjað París 17 heiðskírt Aþena 9 skýjað
Þórshöfn 8 skýjað Amsterdam 11 heiðskírt Winnipeg 1 skýjað
Ósló 6 heiðskírt Hamborg 10 heiðskírt Montreal -14 skýjað
Kaupmannahöfn 3 alskýjað Berlín 11 heiðskírt New York -2 heiðskírt
Stokkhólmur 6 heiðskírt Vín 10 heiðskírt Chicago 0 heiðskírt
Helsinki 2 heiðskírt Moskva 2 léttskýjað Orlando 23 alskýjað
Danskir heimildarþættir um háhýsi í New York sem danska arkitektastofan BIG
hannaði. Bjarke Ingels eigandi stofunnar segir frá einstöku hönnunar- og bygg-
ingarferli háhýsisins.
RÚV kl. 20.40 Danskt háhýsi í New York