Morgunblaðið - 26.03.2021, Page 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MARS 2021
Dansararnir Ástrós Guðjónsdóttir og Sólbjört Sigurðardóttir, sem helst eru
þekktar fyrir frammistöðu sína með hljómsveitinni Hatara, ræddu við Ragn-
hildi Þrastardóttur um tengsl við dansinn, harkið í danssenunni og erfiða
Ísraelsferð. Þær kalla eftir vitundarvakningu um mikilvægi lista.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Kalla eftir vitundarvakningu
Á laugardag: NV 10-18 m/s og él
eða snjókoma um landið NA-vert, en
lægir síðdegis. Vaxandi austanátt og
úrkomulítið S- og V-til á landinu,
hvassviðri eða stormur um kvöldið
með snjókomu. Talsvert frost, en dregur úr þegar líður á daginn, einkum syðst. Á sunnu-
dag: Hvöss norðanátt með snjókomu um landið norðanvert, en heldur hægari og úr-
komulítið sunnan jökla. Frost 0 til 6 stig.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Maðurinn og umhverfið
09.40 Tungumál framtíð-
arinnar
10.05 Hugvit leyst úr höftum
10.45 Kvöldstund með lista-
manni: Gunnar Eyjólfs-
son
11.25 Persónur og leikendur
12.00 Heimaleikfimi
12.10 Stóra sviðið
12.50 Eyðibýli
13.30 Í garðinum með Gurrý
III
14.00 Íþróttafólkið okkar
14.35 Noregsævintýri Húna
15.15 Músíkmolar
15.25 Basl er búskapur
15.55 Ekki gera þetta heima
16.25 Attenborough: Furðudýr
í náttúrunni
16.50 Löwander-fjölskyldan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ósagða sagan
18.35 Húllumhæ
18.50 Landakort
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Milljarðastrákurinn
20.45 Vikan með Gísla Mar-
teini
21.35 Séra Brown
22.20 Leiðarlok
00.05 Haltu mér, slepptu mér
00.50 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
13.00 Dr. Phil
13.41 The Late Late Show
with James Corden
14.21 The Biggest Loser
15.05 90210
16.40 Family Guy
17.00 The King of Queens
17.20 Everybody Loves Ray-
mond
17.45 Dr. Phil
18.30 The Late Late Show
with James Corden
19.15 Spy Kids 2: The Island
of Lost Dreams
20.55 Finding Neverland
22.45 Rush
00.40 RED 2
02.35 The Walking Dead
03.20 The Walking Dead
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Veronica Mars
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 Shark Tank
10.50 Hindurvitni
11.15 Shipwrecked
12.00 Jamie’s Quick and
Easy Food
12.25 The Office
12.35 Nágrannar
12.55 Between Us
13.35 Lóa Pind: Örir
Íslendingar
14.20 Ghetto betur
15.05 Í eldhúsi Evu
15.40 Drew’s Honeymoon
House
16.20 McMillions
17.15 The Goldbergs
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Í kvöld er gigg
19.45 The Masked Singer
20.55 Jexi
22.20 Fast & Furious
Presents: Hobbs &
Shaw
00.35 The Equalizer
02.30 Veronica Mars
03.15 The O.C.
03.55 Shipwrecked
20.00 Lífið er lag (e)
20.30 Karlmennskan (e)
21.00 433.is (e)
21.30 Bílalíf (e)
Endurt. allan sólarhr.
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
20.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Tónleikar á Græna –
Ösp og Örn Eldjárn
21.30 Tónleikar á Græna –
Ösp og Örn Eldjárn
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir og veðurfregnir..
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Málið er.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.38 Kvöldsagan: Eyrbyggja
saga.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
26. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:06 20:02
ÍSAFJÖRÐUR 7:08 20:09
SIGLUFJÖRÐUR 6:51 19:52
DJÚPIVOGUR 6:35 19:32
Veðrið kl. 12 í dag
Norðan 10-18 m/s, en 15-23 SA-lands. Snjókoma með köflum eða él um landið norð-
anvert, en léttir smám saman til sunnan heiða. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins,
en talsvert frost seint í kvöld.
Það var fundið að því
fyrir viku, að Ríkis-
sjónvarpið hélt bara
áfram að sýna saka-
málaþáttinn um séra
Brown þrátt fyrir að
eldgos væri hafið í
bakgarði höfuðborg-
arinnar.
Það var kannski full-
mikil tilætlunarsemi
að sérstök útsending
gæti hafist frá eld-
stöðvunum þegar í stað, en segir kannski eitthvað
um væntingar fólks í nútímaheimi hraða og
spennu, þar sem allir geta fyrirvaralaust hafið
beina útsendingu úr símanum sínum.
Hins vegar má vel spyrja hvort Ríkissjónvarpið
hafi ekki verið óþarflega svifaseint, því auka-
fréttatími hófst ekki fyrr en um tveimur tímum
eftir að gosið hófs. Gosið kom nefnilega ekki fyrir-
varalaust og erfitt að trúa því að í Efstaleitinu
hafi menn ekki undirbúið sig fyrir nákvæmlega
svona útsendingu. Þá „sviðsmynd“ hlýtur að hafa
borið á góma.
Síðustu daga hefur hins vegar mátt horfa á gos-
ið úr kyrrstæðri myndavél, sem er alveg dáleið-
andi efni, þótt það sé kannski ekki beint spenn-
andi. Fellur að því leytinu vel að dagskrárstefnu
Rúv., sem manni finnst stundum sniðin að fólki
sem stríðir við svefnörðugleika. Þar er í uppsigl-
ingu heimsmet í „Slow TV“ ef gosið stendur yfir
áratugum saman, eins og sumir spá.
Ljósvakinn Andrés Magnússon
Hægagangur
við sjónvarpið
Rúv. Framvinda er á
jarðsögulegum hraða.
Rúv.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir leikir og hin eina
sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
„Klám er náttúrlega mjög áhuga-
vert og eitthvað sem allir örugg-
lega einhvern tímann á lífsleiðinni
horfa á og það er mjög mikilvægt
að vera ekki að „shame-a“ ungt
fólk fyrir að horfa á klám,“ segir
Kristín Þórsdóttir kynlífsmarkþjálfi
í viðtali við morgunþáttinn Ísland
vaknar. Í þættinum ræddi Kristín
um áhorf fólks á klám og hversu
mikilvægt það er, sérstaklega fyrir
ungt fólk, að þekkja muninn á milli
kláms og kynlífs. Hún segir breyt-
ingu á klámi undanfarin ár vera
rosalega mikla, sérstaklega með
tilkomu tækninnar og netsins. Við-
talið við Kristínu má nálgast í heild
sinni á K100.is.
Munurinn milli
kláms og kynlífs
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -1 snjókoma Lúxemborg 9 skýjað Algarve 17 heiðskírt
Stykkishólmur -3 skýjað Brussel 12 léttskýjað Madríd 19 heiðskírt
Akureyri -2 snjókoma Dublin 11 léttskýjað Barcelona 14 léttskýjað
Egilsstaðir -1 snjókoma Glasgow 9 léttskýjað Mallorca 16 léttskýjað
Keflavíkurflugv. -1 alskýjað London 10 léttskýjað Róm 16 heiðskírt
Nuuk -16 snjókoma París 13 skýjað Aþena 6 léttskýjað
Þórshöfn 7 skýjað Amsterdam 11 heiðskírt Winnipeg 2 alskýjað
Ósló 8 alskýjað Hamborg 12 léttskýjað Montreal 17 skýjað
Kaupmannahöfn 11 léttskýjað Berlín 15 heiðskírt New York 14 þoka
Stokkhólmur 9 skýjað Vín 15 heiðskírt Chicago 8 alskýjað
Helsinki 4 heiðskírt Moskva 7 heiðskírt Orlando 28 heiðskírt
DYk
U