Morgunblaðið - 26.03.2021, Side 24
Ása Baldursdóttir dagskrárstjóri Bíós Paradísar ætlar í
sveitina um páskana að Hurðarbaki í Borgarfirði.
Elínrós Líndal | elinros@mbl.is
„Ætlar á falleg-
asta stað í heimi
um páskana“
S
veitin er fallegasti staður í
heimi. Við ætlum að fara í
Kraumu við Deildartungu-
hver og gæða okkur á hamborgurum
eftir slökun í náttúrupottunum og
gufu. Við eigum tvö lítil kríli og ætl-
unin er að leika með þeim bæði úti
og inni á sveitabæ tengdaforeldra
minna þar sem eru bæði kindur og
hestar. Ég og tengdamóðir mín ætl-
um að horfa á kvikmyndir enda eig-
um við það sameiginlega áhugamál
að horfa á áhugaverðar myndir frá
öllum heimshornum. Kannski við
höfum skandinavískt eða asískt
þema, hver veit? Svo skiptir miklu
máli að borða góðan mat og njóta
lífsins!“
Ljósmynd/Nanna Dís
Ása Baldursdóttir
ætlar að njóta sín um
páskana með fjöl-
skyldunni í sveitinni.
H
ulda Rós Hákonardóttir
eigandi Húsgagnahallarinnar
segir að það færist í vöxt að
fólk fjárfesti í sérstöku
páskaskrauti.
„Línan okkar samanstendur af
krúttlegum kanínum, kertastjökum og
páskakúlum sem skemmtilegt er að
skreyta heimilið með. Við finnum fyrir
auknum áhuga á páskaskrauti í ástandi
eins og núna þegar fólk er meira heima
við. Fólk vill skreyta og upplifa meiri stemn-
ingu. Litapallettan í páskaskrauti er líka
skemmtilega fjölbreytt. Hvítir, gylltir og silfraðir
litir eru vinsælir ásamt fallega fjólubláum, bleikum og svo auðvitað gula litn-
um sem er mest þekktur sem einkennislitur páskanna,“ segir Hulda.
Þegar þú ert búin/n að setja páska-
lambið í ofninn er ekki úr vegi að
vanda sig við að setja saman fal-
lega hluti til þess að páskamáltíðin
verði ennþá eftirminnilegri.
Fólk lífgar upp á til-
verunameð páskaskrauti
Það að leggja fallega á páskaborð býr til aukna
stemningu um páskana. Hulda Rós segir að fólk
kaupi meira af páskaskrauti nú en áður.
MartaMaría | mm@mbl.is
Það eru ekki allir sem fara hefð-
bundnar leiðir þegar kemur að
páskaeggjum. Sumir vilja ein-
ungis það besta og litla bita í
senn.
Danska fyrirtækið
Lakrids by Johan Bülow
sérhæfir sig í framleiðslu á
handgerðum gæðalakkrís.
Lakkrísinn er glútenlaus
og án allra aukaefna.
Hægt er að fá Crispy Cara-
mel- eða Twisted Banana-
páskakúlur frá fyrirtækinu
að þessu sinni. Páskaegg-
in gómsætu fást í Epal.
Lúxus páska-
egg fyrir hina
vandlátu
Lakkríspáskaegg
Crispy Caramel.
Fæst í Epal.
Blanda af
páskaeggjum
fyrir þá sem
vilja ekki velja á
milli. Fæst í
Epal.
Twisted Banana
páskaeggin frá
Lakrids by
Bülow fást í
Epal.
24 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MARS 2021
Vitamix blandararnir
eiga sér engan
jafningja.
Mylja nánast hvað sem
er. Búa til heita súpu
og ís.
Hraðastillir, prógrömm og
pulse rofi sjá til þess að
blandan verður ávallt
fullkomin og fersk!
Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is
Ascent serían frá Vitamix
Vitamix blandarar
Mikið úrval
25% afsláttur
af aukakönnum
þegar keyptur
er blandari