Morgunblaðið - 26.03.2021, Side 29
Túlípanar eru í uppáhaldi nú hjá Pastel blómabúð.
Páskaskrautið í ár er í klassískum litum og gengur í
raun allan ársins hring. Þetta skraut fæst í Purkhús.
Fjaðrir til að
skreyta með.
Fást í Föndru.
Kosta 890 kr.
Hlutir sem færa
páskana heim
Það eru margir farnir að skreyta
heimili sittsérstaklega um páskana.
Fjaðrir, egg, kerti og alls konar hlutir
gera heimilið huggulegt á þessum
árstíma.
Elínrós Líndal | elinros@mbl.is
Omstank-
sam-teppið
minnir á
páskana.
Fæst í Ikea.
Kostar
3.290 kr
Fjaðrablóm sem fallegt er að
hengja á greinar. Fæst í Purkhús.
12 stykki kosta 1.290 kr.
Kubbakerti í
páskalit. Fæst
í Söstrene
Grene og
kostar 339 kr.
Fallegt egg til að hengja
á greinar. Fæst í Purk-
hús og kostar 690 kr.
Hægt er að
mála tréskraut
í páskalitum.
35 stykki í
kassa sem
kostar 995 kr.
Fæst í Fönd-
urlist.
Páskaeggin frá
Mrs. Mighetto
eru engu lík.
Það er hægt að teikna alls-
konar fígúrur á páskaegg.
Hlynur bað Guð-
rúnu Ingibjörgu
að giftast sér
nýverið.
fólk að leysa, þá sé það oft óþægilegt fyrir sjúk-
linginn.
„Mér finnst faglega fjallað um þennan mann-
lega hluta í grunnnáminu okkar í læknisfræði. Að
hver einstaklingur er persóna og alveg óendanlega
dýrmætur. Það má ekki gleyma því að það sem við heil-
brigðisstarfsfólk sjáum oft á dag og finnst orðið lítið
mál er oft stórt og erfitt augnablik í lífi sjúklingsins.“
Allt er gott í hófi
Hvað mælirðu með að landsmenn geri til að huga
að heilsunni á páskunum?
„Ég er talskona þess að fara meðalveginn í öllu og hef ekki
mikla trú á fanatík í eina átt frekar en aðra. Að því sögðu
mæli ég með að fólk finni jafnvægi í mat og drykk. Fari út að
ganga og fái sér súkkulaði en finni sitt eigið jafnvægi.“
Hver er uppáhaldsmálshátturinn þinn?
„Hann er þessi: Margur sér flísina í augum náungans en
ekki bjálkann í sínum eigin. Það finnst mér góð skilaboð fyrir
okkur öll. Þessi málsháttur kom upp í páskaeggi sem ég fékk
mér um daginn - ég er nú þegar búin að fá mér nokkur. Svona
bara aðeins til að taka forskot á sæluna.“
Guðrún Ingibjörg
Þorgeirsdóttir ásamt
unnusta sínum Hauki
Hlynssyni hjúkrunar-
fræðingi.
Þau kynntust á
bráðamóttökunni.
Guðrún Ingi-
björg Þor-
geirsdóttir
er Dr. Lady
Reykjavík á
Instagram.
Þar segir hún
skemmti-
legar sögur
úr lífinu sínu.
Hrekkjavakan er
uppáhaldshátíð Guð-
rúnar Ingibjargar.
FÖSTUDAGUR 26. MARS 2021 MORGUNBLAÐIÐ 29
Lauftré á Íslandi hefur verið uppseld í nokkur ár en er nú komin í annari prentun,
með fjölda nýrra tegunda, nýjum myndum og auknum upplýsingum um eldri tegundir.
Verð kr. 5.500,-
Bókaflokkurinn Við ræktum fæst í öllum helstu bókabúðum
og á heimasíðu okkar www.rit.is/baekur eða í síma 578 4800