Morgunblaðið - 27.03.2021, Side 10

Morgunblaðið - 27.03.2021, Side 10
yfir skammt þegar kemur að heimili og hönn- un því hún á eina uppáhaldsbúð þar sem hún kaupir flest sín húsgögn og skrautmuni. „Mjög mikið af því sem ég hef keypt í gegnum árin er að finna í versl- uninni Magnoliu þar sem þeirra klassíski og af- slappaði stíll er svo mikið í takt við minn smekk og ég kann vel að meta jafnvægið í litavalinu þar,“ segir Christine að lokum. Ljósmyndir eftir Christine má skoða á vefn- um christinegisla.com og vefur systur hennar, Katrínar, er katra.is en þar má sjá fleiri leir- listaverk eftir hana. Íburðarmikla ljósakrónan í loftinu var keypt í Tékklandi fyrir tæpum þrjátíu árum og er ekta kristall. Hún harmónerar fallega við rúmteppið sem var fengið í Magnoliu. Ljósmyndir/Christine Gísla „Ég hef alltaf fílað bast. Þennan stóra bakka hef ég átt í svona tuttugu ár. Keypti hann í verslun í Holtagörðum sem ég reikna með að hafi bara verið Habitat. Lampinn er frá Heimili og hugmyndum en blómavasinn er fenginn í Magnoliu.“ Þessi fallegi skenkur er úr Magnoliu og það sama gildir um lampann og spegilinn, en Christine er mikill aðdáandi þeirrar verslunar. Bláir bollar hægra megin í hillunni eru keyptir í Vínarborg og bollinn hægra megin er eftir systur hennar, Katrínu Gísladóttur. Þessar fallegu gyðjustyttur eiga sér litla sögu. Amma Christine, sem köll- uð var Sísí, gaf henni stærri styttuna og mörgum árum síðar fékk hún minni styttuna frá systur sinni, sem heitir líka Sísí. Gyðjan gríska heitir Hy- geia og er tákn um góða heilsu. Frá stofuglugganum get ég fylgst með leikjum og æfingum hjá KR ogmér finnst rosalega skemmtilegt að heyra lætin og fjörið í kringum það. 10 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARS 2021 Hamraborg 12 200 Kópavogur 416 0500 www.eignaborg.is ÁRANGUR Í SÖLU FASTEIGNA Lokastígur 4, 101 R Lækjasmári 17, 201 Kóp. Verð 47,5 m. Verð 75,5 m. Glæsileg mikið breytt og endurnýjuð þriggja herbergja íbúð á 1. hæð með sér aðgengi út í sólríkan og skjólgóðan garð á frábærum stað í Þingholtunum. Íbúðin er fallega endurnýjuð og innréttuð þannig að plássið nýtist vel. Björt og rúmgóð efri hæð. Sérinngangur. Stórar stofur, þrjú svefnherbergi og möguleiki á fjórða svefnherberginu. Yfir íbúðinni er geymsluloft með þriggja metra hæð upp í mæni. Bílskúr. Íbúð – Stærð 72,1 fm Hæð – Stærð 162 fm Opið hús þriðjudaginn 30. mars kl. 17.00–17.30 OPIÐ HÚS mánudaginn 29. mars. kl. 17.00–17.30 Upplýsingar gefur Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali í síma 893 2499 og oskar@eignaborg.is Upplýsingar gefur Vilhjálmur Einarsson, löggiltur fasteignasali í síma 864 1190 og villi@eignaborg.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.