Morgunblaðið - 27.03.2021, Síða 21

Morgunblaðið - 27.03.2021, Síða 21
Koparljósin fyr- ir ofan eyjuna keypti Óli í ILVU en piparstauk- urinn stóri á sér bæði nafn og sögu. „Þessi piparstaukur heitir Siggi Hall í höfuðið á sjónvarpskokk- inum sem ég vann bæði mik- ið og lengi með. Siggi Hall mætti með þetta undir hendinni í þrí- tugsafmælið mitt. Þetta er langstærsti piparstaukur sem ég hef séð!“ Tveir grænir stólar fara vel við gula pullu. Óli segist lesa mikið en þó minna en hann langar til að gera. Bókahilluna fann hann í Línunni en hún er úr gegnheilli eik og sómir sér vel á þessum stað. „Blái liturinn á eldhúsveggnum heitir Mist- er fix og er keyptur hjá Slippfélaginu. Þetta er alveg mattur litur sem mér finnst fara mjög vel með tekk klukkunni á veggnum.“ íslensk hönnun . íslensk framleiðsla Reykjavík Ármúli 17a s. 588 9933 Egilsstaðir Miðás 9 s. 470 1600 brunas.is LAUGARDAGUR 27. MARS 2021 MORGUNBLAÐIÐ 21

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.