Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.03.2021, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.03.2021, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.3. 2021 „Lifið í trúnni, þess óska ég íslenskri æsku,“ er haft eftir Jóhannesi Páli páfa II á Æskulýðskrossinum svonefnda. Sá var settur upp í kjölfar heimsóknar hans heilagleika til Íslands snemmsumars 1989. Hvar er krossinn góði? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er Æskulýðskrossinn? Svar:ÆskulýðskrossinnerviðÚlfljótsvatníGrafningi,þarsemerútivistarsvæðiíslenskra skáta.UpphaflegavarkrossinnáLandakotstúniíReykjavíkþarsempáfinnhéltmessuíÍs- landsheimsóknsinni. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.