Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.03.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.03.2021, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.3. 2021 „Lifið í trúnni, þess óska ég íslenskri æsku,“ er haft eftir Jóhannesi Páli páfa II á Æskulýðskrossinum svonefnda. Sá var settur upp í kjölfar heimsóknar hans heilagleika til Íslands snemmsumars 1989. Hvar er krossinn góði? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er Æskulýðskrossinn? Svar:ÆskulýðskrossinnerviðÚlfljótsvatníGrafningi,þarsemerútivistarsvæðiíslenskra skáta.UpphaflegavarkrossinnáLandakotstúniíReykjavíkþarsempáfinnhéltmessuíÍs- landsheimsóknsinni. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.