Þróttur. Knattspyrnudeild - 01.09.1999, Side 6

Þróttur. Knattspyrnudeild - 01.09.1999, Side 6
Knattspymuffelafllð C/| rfgís Knattspyrmivísur Til ÞrottarFelaga Tílkoma Þróttar varð skáldum yrkisefni. Við Fálkagötuna bjó mikill ágætis- maður, Þorsteinn Halldórsson, prentari, hagmæltur vel. Hann fylgdist með starfi Þróttar og hreifst af því sem var að gerast. Bragur hans til Þróttar var vel þeginn og lýsir vel því andrúmslofti sem ríkti á landi hér um miðja öld. Syngja má ljóðið undir laginu Fanna skautar faldi háum. Þróttar-sveinar, sitjið heilir! Sjáið, bráðum vora fer. Þá skal búast brátt til leikja, boðið ei til setu er. Ut á völlinn allir saman, æfingarnar byrja senn. Vetrar stírur strjúki úr augum, stoltir, hraustir Þróttar-menn. Þá skal láta gamminn geisa, greiða spörkin mörg og stór. Fram til sóknar einn og allir eins og forðum gamli Þór. Þótt þið fallið, fáið skeinur, fárast skal ei yfir því,- brött og grýtt er braut til frægðar, bara standa upp á ný! Oft má verða unninn sigur eftir mikið strit og hark. Því er best að þjálfa af kappi, þreyta hlaup og spyrna á mark. Og ef viljann vantar eigi veitist margur sigur enn. - Svo skal hefja sumarstarfið, sóknardjarfir Þróttar-menn! staða sem við Þróttarar höfum nú fengið hér í Laugardalnum er glæsileg og mun gefa félaginu veruleg sóknarfæri. Aðalat- riðið í mínum huga er, að íbúar hverfanna hér í kring hafa með þessum flutningi fengið öflugra íþróttafélag sem getur þjónað bömum og unglingum betur. Við megum ekki gleyma því í baráttunni um árangur og titla að íþróttafélögin eru fyrst og síðast í þjónustu íbúanna. Þessi vígsla hér í dag er hápunktur á viðburðarríku 50 ára afmælisári Þróttar. Eg vil fyrir hönd félagsins þakka borg- arstjóra, borgarfulltrúum og stjóm I- þrótta- og tómstundaráðs fyrir flutning Þróttar í Laugardalinn og það traust sem þið hafið sýnt félaginu með því að fela okkur rekstur mannvirkja á þessu svæði. Þá vil ég þakka samstarfsmönnum í bygginganefnd, Pálmari Kristmundssyni, aðalhönnuði hússins, starfsmönnum Byggingafulltrúa og öllum hönnuðum og iðnaðar- og verkamönnum, sem starfað hafa við húsið. Þróttarar til hamingju með húsið, til hamingju með aðstöðuna í Laugardaln- um. Ég lýsi því hér með yfir að þetta hús er hér með tekið í notkun. Gólfefnaval sf Skútuvogi 13 568 8250 Rafteiknig hf Borgartúni 1 7 520 1 700 Múr- og flísaþjónustan 557 4850 Rafþjónustan hf 557 3722 Faglegt handbragð ber þessum fyrirtækjum gott vitni, komið í félagsheimilið og sjáið með eigin augum þeirra vinnubrögð. Símar 568 8910 & 553 8890 ★ Kjuklingar ★ Nautasteik ★ Hamborganar ★ Samlokubar ★ Fiskun ★ Franskar 6 ssaBmtmm

x

Þróttur. Knattspyrnudeild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróttur. Knattspyrnudeild
https://timarit.is/publication/1575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.