Fréttablaðið - 31.07.2021, Side 29

Fréttablaðið - 31.07.2021, Side 29
Símavarsla – Afgreiðsla Öflugt þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann til starfa frá og með miðjum ágúst n.k. Um er að ræða afleysingastarf í eitt ár. Starfið snýst aðalega um símsvörun og afgreiðslu viðskiptavina. Starfskjör góð og starfsumhverfi er gott. Áhugasamir sendi umsókn til atvinna@frettabladid.is merkt “Heppni” fyrir 9. ágúst nk. kopavogur.is Deildarstjóri stýrir lögfræðideild bæjarins, er ráðgjafi bæjarráðs og bæjarstjóra í lögfræðilegum mál- efnum, sinnir lögfræðilegri innheimtu, málflutningi o.fl. Deildarstjóri lögfræðideildar heyrir undir sviðs- stjóra stjórnsýslusviðs. Kópavogsbær hvetur einstaklinga óháða kyni til að sækja um starfið. Helstu verkefni og ábyrgð · Fer með daglega stjórn lögfræðideildar. · Veitir sviðum og stofnunum bæjarins lögfræðilega ráðgjöf. · Fer með lögfræðilegt fyrirsvar fyrir bæinn. · Stýrir málflutningsstörfum bæjarins. · Annast samningagerð er varða kaup/sölu fasteigna. · Annast upplýsingagjöf um tryggingamál og meðferð bótamála. · Veitir ráðgjöf varðandi skjala og samningagerð. · Sér um löginnheimtu á tilteknum vanskilakröfum. · Yfirábyrgð á lögfræðitengdum málefnum sem snúa að fagsviðum bæjarins s.s. skipulags- og byggingarmálum, velferðarmálum, jafnréttis- og mannréttindrmálum o.fl. Menntunar- og hæfniskröfur · Embættis- eða meistarapróf í lögfræði. · Málflutningsréttindi. · Yfirgripsmikil þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu, sérstaklega á sveitarstjórnarstigi. · Þekking og reynsla á þeim helstu málaflokkum og verkefnum sem deildarstjóri mun bera ábyrgð á. · Stjórnunarreynsla er kostur. · Leiðtogahæfileikar. · Þekking á gæðaferlum og stefnumótun. · Færni til að tjá sig í ræðu og riti. · Rík áhersla er lögð á þjónustulund og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og skipu- lagsfærni. · Gott vald á íslensku í rituðu og mæltu máli. · Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri. Umsóknarfrestur er til og með 3. ágúst n.k. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á kopavogur.is. Umsókn um starfið skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veitir Pálmi Þór Másson, bæjarritari, (palmithor@kopavogur.is) og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, mannauðsstjóri (sigridur.stefansdottir@kopavogur.is). Kópavogsbær leitar að deildarstjóra lögfræðideildar Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.