Morgunblaðið - 08.04.2021, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.04.2021, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2021 Heilbrigðis- ráðherra hefur falið Halldóri S. Guðmundssyni, framkvæmda- stjóra Öldrunar- heimila Akureyr- ar, að vinna drög að stefnu um heilbrigðisþjón- ustu við aldraða til ársins 2030. Stefnumótun á þessu sviði verður umfjöllunarefni heilbrigðisþings ársins 2021 sem heilbrigðis- ráðherra efnir til þann 20. ágúst næstkomandi. Er Halldóri m.a. ætlað að horfa til heildarskipulags þjónustu við aldraðra, samþættingar milli heil- brigðisþjónustu og félagslegrar þjónustu og þverfaglegs samstarfs á milli þessara þjónustustiga. Hafa á samráð við stjórnendur sem og notendur öldrunarþjónustu og að- standendur þeirra. Stefna um þjónustu við aldraða kynnt á heilbrigðisþingi Halldór S. Guðmundsson Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfa- dóttir, ferðamála-, iðnaðar- og ný- sköpunarráðherra, hefur undir- ritað samning við sveitarfélög og atvinnuþróunarfélög um stofnun áfangastaðastofu á Norðurlandi. Með undirritun samningsins eru orðnar til áfangastaðastofur í öllum landshlutum að undanskildu höf- uðborgarsvæðinu en stofnun slíkr- ar stofu þar er í undirbúningi. Þar með er leidd til lykta vinna við upp- byggingu stoðkerfis ferðaþjónustu á landsbyggðinni, segir í frétta- tilkynningu frá ráðuneyti Þórdísar Kolbrúnar. Samið um áfanga- staðastofu nyrðra Norðurland Frá undirritun samningsins, sem fór fram með fjarfundabúnaði. Skipholti 29b • S. 551 4422 Skoðið laxdal.is TRAUST Í 80 ÁR Úrval af fallegum yfirhöfnum Álfheimum 74, 104 Rvk, sími 568 5170 Vesti nokkrir litir Bolir • Blússur • Kjólar • Tunikur Peysur • Jakkar Verið velkomin Nýjar töskur Ný sending Bonito ehf. • Praxis• Faxafen 10 • 108 Reykjavík • Sími 568 2870 www.praxis.is • Opiðmán. og mið. 13-17, fim. 11-13 • Síminn alltaf opinn Hjá Praxis er einungis seldur fallegur hágæða fatnaður, gæða sandalar og skór. Kíkið á Praxis.is og skoðið úrvalið hjá Praxis og 7days Höldum verslun og þjónustu í landinu og verslum á Íslandi Erum með mikið úrval fyrir Vorið í nánd? ...Þegar þú vilt þægindi fagfólkið Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Alltaf eitthvað nýtt og spennandi Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook PEYSUR Kr. 5.900.- TÚNIKUR Kr. 4.990.- Str. S-XXL Ný ROBELL buxnasending Hjólreiðakeppnin Síminn cyclo- thon, sem til ársins 2019 var kennd við flugfélagið WOW air, verður haldin dagana 22. til 25. júní í sum- ar. Í keppninni er bæði keppt í ein- staklings- og liðakeppni með boð- sveitarformi hringinn í kringum landið, samtals 1.358 kílómetra á undir 72 klukkustundum. Skráning í keppnina er opin næstu fjórar vikurnar og mun henni ljúka mánudaginn 3. maí. Fjöldi liða er nú þegar búinn að skrá sig til keppni og sem fyrr er mikið um lið sem mæta til leiks ár eftir ár, segir í tilkynningu frá Sím- anum. „Allt bendir til þess að bæði keppni og æfingar geti farið fram þrátt fyrir að núverandi sam- komutakmarkanir verði áfram í gildi í lok júní. Skipuleggjendur hafa gert ráðstafanir sem gera ræs- ingu mögulega í fjöldatakmörkun,“ segir m.a. í tilkynningunni. Hjólreiðakeppni Símans fer fram í sumar Morgunblaðið/Þórður Hjólreiðar Keppni verður haldin í sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.