Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.04.2021, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.04.2021, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.4. 2021 Sker þetta er hluti af Vestmannaeyjaklasanum og er rétt norður af Ystakletti á Heimaey. Milli kletts og sunds er Faxasund. Skerið er svart og drungalegt og umhverfis þar er oftast kraumandi sjór vegna sterkra strauma. Þekkt er úr sögunni svonefnt Helgaslys, þegar tré- báturinn Helgi VE 333 rakst vélarvana á skerið, brotnaði í spón svo fór- ust tíu manns. Hvað heitir skerið? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er staðurinn? Svar:Faxasker ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.