Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.04.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.04.2021, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.4. 2021 Sker þetta er hluti af Vestmannaeyjaklasanum og er rétt norður af Ystakletti á Heimaey. Milli kletts og sunds er Faxasund. Skerið er svart og drungalegt og umhverfis þar er oftast kraumandi sjór vegna sterkra strauma. Þekkt er úr sögunni svonefnt Helgaslys, þegar tré- báturinn Helgi VE 333 rakst vélarvana á skerið, brotnaði í spón svo fór- ust tíu manns. Hvað heitir skerið? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er staðurinn? Svar:Faxasker ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.