Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.05.2021, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.05.2021, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9.5. 2021 Töfrar eldamennskunnar byrja með Eirvík Eldhúsið er ekki bara herbergi, heldur upplifun Eirvík Suðurlandsbraut 20, Reykjavík, sími 588 0200, eirvik.is. Opnunartími mánudaga - föstudaga 10-18, laugardaga 11-15 08.00 Uppskriftir fyrir svanga birni 08.02 Laugardagsklúbburinn 08.05 Rita og krókódíll 08.10 Veira vertu blessuð 08.11 Ég er fiskur 08.13 Örstutt ævintýri 08.15 Ást er ást 08.18 Blíða og Blær 08.40 Monsurnar 08.50 Víkingurinn Viggó 09.00 Adda klóka 09.25 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09.45 Lukku láki 10.10 Ævintýri Tinna 10.30 Mia og ég 10.55 It’s Pony 11.25 Angry Birds Stella 11.30 Top 20 Funniest 12.15 Nágrannar 14.05 The Office 14.25 Um land allt 14.45 Dagbók Urriða 15.10 Blindur bakstur 15.40 Inside Ikea 16.50 60 Minutes 17.35 Víglínan 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.50 Ísland í dag 19.05 Skítamix 19.35 Vegferð 20.15 Mr. Mayor 20.40 Brave New World 21.30 We Are Who We Are 22.30 C.B. Strike: Lethal White 23.35 Queen Sugar 5 ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4 . 93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Þegar – Gauti og Ingvi 20.30 Uppskrift að góðum degi – Norðurland vestra Þáttur 2 Endurt. allan sólarhr. 16.00 Trúarlíf 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 18.30 Mannamál (e) 19.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 19.30 Leiðtoginn 20.00 Sir Arnar Gauti (e) Endurt. allan sólarhr. 11.15 The Block 12.20 Dr. Phil 13.05 Dr. Phil 13.50 Dr. Phil 14.35 Dr. Phil 15.20 Dr. Phil 16.10 The King of Queens 16.30 Everybody Loves Raymond 16.55 The Bachelor 18.25 The Block 19.30 This Is Us 20.20 Systrabönd 21.05 Law and Order: SVU 21.55 Gangs of London 22.55 Penny Dreadful: City of Angels 23.55 Love Island 00.50 Ray Donovan 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Hringsól. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Svona er þetta. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í kirkju Óháða safnaðarins í Reykjavík. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Lestin. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Orðin sem við skiljum ekki. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Móses og Jón Taylor. 20.35 Gestaboð. 21.30 Úr gullkistunni. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Refurinn Pablo 07.21 Hið mikla Bé 07.44 Poppý kisukló 07.55 Kúlugúbbarnir 08.18 Lautarferð með köku 08.24 Hæ Sámur – 50. þáttur 08.31 Hvolpasveitin 08.54 Hrúturinn Hreinn 09.00 Múmínálfarnir 09.22 Robbi og Skrímsli 09.44 Eldhugar – Leymah Gbowee – fé- lagsráðgjafi 09.48 Sjóræningjarnir í næsta húsi 10.00 Andrar á flandri 10.25 Vísindahorn Ævars 10.30 Herra Bean 11.00 Silfrið 12.10 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni 12.30 Alla leið 13.40 Tónaflóð um landið 15.00 Söngkeppni Samfés 2021 17.00 Hnappheldan 17.25 Mamma mín 17.35 Loftlagsþversögnin 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Söguspilið 18.25 Menningin – samantekt 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Ísland: bíóland – Speg- ill á samfélagið 21.15 Land og synir 22.50 Svona er lífið 9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán spilar góða tónlist og fer yfir valið efni úr morgun- og síðdegisþáttum K100. 13 til 16 100% helgi með Þór Bæring Þór Bæring og besta tónlistin á sunnudegi. Þór er góður að þefa uppi það sem fjölskyldan getur gert sér til skemmtunar á sunnudögum. 16 til 18 Tónlistinn Topp40 Dj Dóra Júlía fer yfir 40 vin- sælustu lög landsins á eina opinbera vinsældalista Íslands sem er unninn í samstarfi við félag hljóm plötuframleiðenda. „Ég held að það megi í raun og veru alveg rekja þetta aftur til myndbands sem ég sá sjálfur á Youtube fyrir einhverjum átta eða níu árum. Þetta kemur allt í raun og veru frá Hans heitnum Rosling sem fór um heiminn og hélt kynningar og not- aði svona svipað form af könnunum og þá kom í ljós að fólk vissi minna en simpansar um svona frekar „basic“ atriði um heiminn eins og hvað það væru margir sem væru menntaðir, hvar fólk býr og ýmislegt fleira,“ segir Konráð Guðjónsson hagfræð- ingur um spurningakönnun sem Viðskiptaráð gaf út á dögunum. Konráð ræddi við þá Loga Bergmann og Sigga Gunnars í Síðdegisþættinum um könnunina og má nálgast viðtalið í heild sinni á K100.is. Kanna vinnuvitund Íslendinga F yrsta steinsteypta húsið, sem prentað er út úr þrívíddar- prentara, er risið í Eind- hoven í Hollandi og fengu íbúar þess lyklana afhenta á dögunum. Í frétt á vefnum designboom seg- ir að þetta sé í fyrsta skipti sem íbúðarhæft hús með burðar- veggjum sé reist með þrívíddar- prentaratæki. Hönnuðir hússins höfðu sérstak- lega í huga að húsið tæki á sig mynd bjargs til þess að sýna að með þessari tækni mætti ná valdi á erfiðum formum, sem illgerlegt væri með hefðbundnum aðferðum við að byggja úr steinsteypu. Í fréttinni kemur fram að minna hafi þurft af steypu en þegar hefð- bundnum aðferðum er beitt. Þá geri þessi tækni kleift að vinna hraðar, veiti meiri sveigjanleika og geri auðveldara að uppfylla sér- þarfir en gamla lagið. Næst á dagskrá hjá aðstand- endum verkefnisins, sem nefnist Project Milestone, er að beita þrí- víddarprentaratækninni til að reisa fjölbýlishús. Nokkurn tíma mun taka að ná tæknilegum tökum á því. Þrívíddarprentaða húsið stendur í Eindhoven í Hollandi og á lögun þess að minna á bjarg eða hnullung. AFP BYLTING Í BYGGINGARTÆKNI? Steinsteypt hús úr þrívíddar- prentara Fyrstu íbúarnir í fyrsta þrívíddarprentaða húsinu er fluttir inn og virðast hafa komið sér þægilega fyrir í þessum einstöku húsakynnum. AFP Engin skörp horn er að finna í þrívíddarprentaða húsinu og veggirnir líta út eins þeir séu búnir til úr lögum, sem liggja hvert ofan a öðru. AFP

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.