Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.05.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.05.2021, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30.5. 2021 Fjallið er milli Ólafsfjarðar- og Upsastrandar, utan við Dalvík. Efsti hnjúkur þess er Múlakolla, sem er 900 metrar yfir sjó. Þegar snjór er enn í fjallinu, sbr. þessa nýlegu mynd, sést vel strikið sem eru rytjar af vegi, sem var í notkun frá 1966 til 1991. Þá voru fullbúin jarðgöng, sem komu í stað vegarins þar sem nokkur banaslys urðu þegar bílar fóru út af veginum. Hvað heitir þetta fjall? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er fjallið? Svar:Ólafsfjarðarmúli. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.