Morgunblaðið - 21.06.2021, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.06.2021, Blaðsíða 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 2021 4 7 5 6 9 2 1 8 3 1 8 3 7 4 5 9 2 6 2 9 6 8 3 1 7 4 5 8 4 1 2 7 3 6 5 9 5 6 2 1 8 9 3 7 4 9 3 7 5 6 4 8 1 2 3 5 8 9 2 7 4 6 1 7 2 9 4 1 6 5 3 8 6 1 4 3 5 8 2 9 7 1 7 2 3 4 5 8 9 6 3 8 9 6 2 1 7 5 4 6 5 4 7 8 9 2 1 3 2 6 5 4 7 3 9 8 1 7 4 1 9 6 8 3 2 5 8 9 3 5 1 2 4 6 7 4 2 8 1 5 7 6 3 9 9 1 6 8 3 4 5 7 2 5 3 7 2 9 6 1 4 8 6 7 9 5 2 4 3 1 8 1 4 5 6 3 8 2 9 7 2 8 3 1 9 7 4 6 5 8 1 7 9 4 2 6 5 3 4 3 6 7 5 1 9 8 2 5 9 2 8 6 3 1 7 4 3 5 1 2 8 9 7 4 6 7 2 8 4 1 6 5 3 9 9 6 4 3 7 5 8 2 1 Lausnir Sitt er hvað að stífa og stýfa. Að stífa dúka er góð skemmtun. (Heimatilbúið stífelsi má gera sér úr mjólk, sykri, matarlími og kartöflumjöli, annars fæst þetta í úðabrúsum.) En vængi verður að stýfa, með ypsiloni: klippa af þeim, sbr. stúfur. Stundum er reynt að vængstýfa mikla hugsjónamenn, setja þá í flugbann. Málið Krossgáta 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 Lárétt 1 bróðir 5 listastefnu 9 ránsfengur 10 fálka 11 umbrota 13 eiginmaður 14 missir 15 hver og ein 16 álitleg 18 grastodda í klettum 20 tímabils 22 blóðpípa 23 fangelsi 26 gulbrúnt bómullarefni 28 ófáa 29 fæddur 31 þrep 32 lyktir Lóðrétt 1 allslausan 2 þarflaus 3 sakleysi 4 efast 6 drakk 7 fljóta í vatnsborði 8 heildarinnar 12 ull 13 bramlast 15 alhenda 17 trékassi undir ull og hannyrðir 19 býli 21 gróðurlandið 23 nokkuð 24 plantna 25 tímabils 27 afkvæmi geitar 30 skammstöfun 4 7 5 9 2 1 5 9 2 3 1 5 9 3 8 7 4 1 7 2 4 1 3 8 1 3 9 3 4 9 7 5 8 1 7 9 8 1 8 5 9 3 2 4 2 1 7 3 7 2 9 4 6 3 2 8 6 8 1 4 3 3 6 5 1 2 5 8 1 4 5 8 9 2 3 9 6 4 2 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Gjörólík vandamál. S-NS Norður ♠94 ♥G1085 ♦K63 ♣ÁKD3 Vestur Austur ♠KDG10876 ♠532 ♥7 ♥92 ♦D109 ♦Á82 ♣108 ♣G9762 Suður ♠Á ♥ÁKD643 ♦G754 ♣54 Suður spilar 5♥. Tvær spurningar, önnur um sagnir, hin um spilamennsku: (1) Suður opnar á 1♥ og vestur stekkur í 4♠. Á norður að dobla eða freista gæfunnar í 5♥? (2) Gefum okkur að norður segi 5♥ og sú verði niðurstaðan. Hvernig er þá best að spila með spaðakóngi út? Það má teikna upp fjölmargar hend- ur þar sem dobl heppnast betur en 5♥. Og öfugt. Menn geta rökstutt báðar sagnir, en endanlegt svar er ekki til. Í úrspilinu koma líka tvær leiðir til álita: Það mætti spila að tígulkóng í borði og síðan að gosanum heima. Eða trompa spaða, spila fjórum sinnum laufi og henda tveimur tíglum heima. Síðari leiðin er ótvírætt betri. Vandamál í sögnum og spilamennsku eru af gjörólíkum toga. Menn geta haft persónulega skoðun á því hver besta sögnin er í einhverri stöðu, en besta spilamennskan er aldeilis óháð því hvað mönnum „finnst“. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. Rf3 g6 2. e4 d6 3. h3 Bg7 4. d4 a6 5. Bd3 Rd7 6. 0-0 b5 7. c3 c5 8. Be3 Rgf6 9. Rbd2 0-0 10. He1 Bb7 11. Rh2 Hc8 12. f4 e6 13. Bf2 Rh5 14. f5 Rf4 15. Rdf3 exf5 16. exf5 Rf6 17. Bh4 He8 18. Dd2 Rxd3 19. Dxd3 c4 20. Dc2 Bxf3 21. Rxf3 Dd7 22. fxg6 hxg6 23. Rh2 Hxe1+ 24. Hxe1 He8 25. Hf1 Rd5 26. Dd2 Re3 27. Hf3 Bh6 28. Df2 De6 29. Hf6 De4 30. Rf3 Staðan kom upp á Íslandsmóti kvenna sem lauk fyrir skömmu í húsa- kynnum Skákskóla Íslands í Faxafeni 12 í Reykjavík. Jóhanna Björg Jóhanns- dóttir (1.990) hafði svart gegn Ulker Gasanova (1.534). 30. … Rg4! 31. Dg3 De3+ 32. Kf1 De2+ 33. Kg1 Be3+ og hvítur gafst upp. Aðalfundur Skák- félagsins Hugins hefst kl. 19.30 í kvöld og á öðrum stað á höfuðborgarsvæð- inu, en á sama tíma, hefst hraðskák- kvöld Skákdeildar KR, sjá nánari upp- lýsingar um þessa viðburði á skak.is. T Q J M O K A S T L A S D R I N O R Ð U R E Y J A R A N I N X Ð D B Y G G I L E G M T N N G M Ó G U E F O U N V V X U U S K S L C T O R U V C I K A G B J C A S A A K Z N H S O R N I J F A U R T X Ó Q A K O L I Q M C L D H Á J A N L U O I N J N Q N I J L R L F N R I T G Z Z F H V S B T K M A A H Q I Z E J W I K S T X S S U S D S N T Á L M A N I R A C N Q B C D F L J N N A Z U B J O C S D A E Y W D M U N L A S R O F J H Q E D A N S F L O K K I B D Byggileg Dansflokki Forsalnum Hellisljón Mokast Nefndrar Norðureyjar Samviskuraun Signingunni Skrárslóð Tilraunir Tálmanir Orðarugl Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum.Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Nota má sama stafinn oftar en einu sinni. A Á F G Ó R R R R S K A T T S K R Á S Ó Þrautir Sudoku 5 Krossgáta< Lárétt1brósi5isma9þýfi10val11átaka13karl14fórn15allar16falleg18tóa20árs22æð23prísund 26kakí28marga29alinn31stig32niðurstaða Lóðrétt1bláfátækan2óþarfa3sýkna4ifa6svalg7mara8allra12tó13klessast15alrím17lár19óðali 21engið23pínu24urta25daga27kið30nr Stafakassinn ARF RÓR GRÁ Fimmkrossinn ÁTAKS SKART

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.