Morgunblaðið - 01.07.2021, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 2021
Forstöðumaður eignastýringar
Lífsverk er opinn lífeyrissjóður fyrir
háskólamenntaða. Allir sem lokið hafa
grunnnámi á háskólastigi geta skráð sig
í sjóðinn.
Lífsverk var fyrsti lífeyrissjóðurinn sem
byggði á aldurstengdum réttindum, tók
upp sjóðfélagalýðræði og rafrænt
stjórnarkjör.
Sérstaða Lífsverks er m.a. hár ávinningur
réttinda og val um leiðir fyrir
skyldusparnað.
Sjóðurinn er ört vaxandi og nemur hrein
eign í árslok 123 milljörðum króna.
Gildi sjóðsins eru:
Heilindi – jákvæðni – ábyrgð
Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna
á www.lifsverk.is
Menntunar- og hæfniskröfur:
Lífsverk lífeyrissjóður óskar eftir að ráða öflugan einstakling til að leiða eignastýringu sjóðsins.
Nánari upplýsingar um starfið veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is)
í síma 511 1225.
• Ábyrgð á starfssviði eignastýringar
• Þátttaka í mótun fjárfestingarstefnu og stefnu um
ábyrgar fjárfestingar
• Greining markaða og fjárfestingarkosta innanlands
sem utan
• Ákvarðanir um fjárfestingar
• Samskipti við innlend og erlend verðbréfafyrirtæki og
aðila á fjármálamarkaði
• Skýrslugerð og almenn upplýsingagjöf til stjórnenda
sjóðsins
Helstu verkefni og ábyrgð:
Umsóknarfrestur er til og með 12. júlí 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og
ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Farið verður
með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni.
• Háskólapróf á sviði fjármála, verk- eða tölfræði, eða
sambærileg menntun sem nýtist í starfi
• Próf í verðbréfaviðskiptum
• Umtalsverð starfsreynsla í eignastýringu eða á
fjármálamarkaði
• Þekking á ábyrgum fjárfestingum og grænum lausnum
• Greiningarhæfni og hæfni til að setja fram efni og
niðurstöður með skipulögðum hætti
• Leiðtogahæfni, sjálfstæði og öguð vinnubrögð
• Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót
• Gott vald á íslensku og ensku
Íslenski dansflokkurinn óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til að stýra
daglegri starfsemi flokksins. Framkvæmdastjóri heyrir undir og vinnur náið
með listrænum stjórnanda flokksins. Í boði er mjög áhugavert starf í lifandi
og skapandi umhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Umsjón með öllum fjármálarekstri flokksins
• Samskipti við íslensk stjórnvöld, innlenda og erlenda samstarfsaðila
• Ábyrgð á samninga- og áætlanagerð, stefnumótun og skýrslugerð
• Umsjón með starfsmannamálum
• Erlend og innlend samstarfsverkefni
• Fjáraflanir
• Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Reynsla af fjármálum og rekstri
• Reynsla af stjórnunarstörfum
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar
• Frumkvæði, drifkraftur og stefnumótandi hugsun
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Þekking og áhugi á menningarstarfi
Umsóknarfrestur er til og með 4. júlí nk
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is.
Með umsókn skal fylgja ferilskrá og
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu
umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna
starfinu rökstudd.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefanía
Hildur Ásmundsdóttir, ráðgjafi,
stefania@hagvangur.is
Íslenski dansflokkurinn er sjálfstæð
ríkisstofnun. Hlutverk hans er að sýna
listdans, stuðla að nýsköpun í innlendri
listdanssmíði og vera vettvangur til eflingar
og framþróunar danslistar á Íslandi. Íslenski
dansflokkurinn hefur byggt upp nafn og
viðurkenningu á alþjóðlegum vettvangi á
undanförnum árum. Listrænn stjórnandi er
forstöðumaður dansflokksins og aðsetur er
í Borgarleikhúsinu. Nánari upplýsingar er að
finna á heimasíðu flokksins www.id.is
Framkvæmdastjóri
hagvangur.is