Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1977, Síða 5

Skólablaðið - 01.04.1977, Síða 5
7. spuming: Hvem telurðu helzta kost og hvern helzta galla hvers dagblaðs fyrir sig? Mun ég láta nægja að telja upp nokkra helztu galla og kosti, sem nefndir voru, og þá fer röð þeirra eftir þvi hve margir tiltóku hvern galla eða kost fyrir sig. Alþýðublaðið Helztu kostir: Smæð þess. Oft má finna þar athyglisverðar greinar. Heyrt, séð og hlerað. Samrimist pólitískum skoðunum. Er tiltölulega hlutlaust, mál eru rædd á breiðum grundvelli. Gagnrýni, krufning mála. Helztu gallar: Lítið efni. Litlaust, lélegt efni. Hlutdrægni og pólitískur áróðiar. Rógskrif, æsifréttir og slúður. Einhæfni, of einskorðað efni. Myndasögur vantar. Stefnuleysi, ógagnrýnin blaðamennska. Övönduð fréttamennska. Dagblaðið. Helztu kostir: Frjálst og óháð, opið skoðunum. Líflegt og skemmtilegt. Góðar myndasögur. Nýjar fréttir. Fjölbreytnl efnis. Góður grundvöllur skoðanaskipta. Gagnrýni á yfirvöld, athyglisgáfa. Helztu gallar: Æsifréttamennska, óáreiðanleiki, slúður. Of mikið af auglýsingum. Of lítið af góðu efni, innihaldslaust. Övönduð uppsetning. Blaðið er ekki frjálst og óháð. Of líkt Vísi. Lélegar myndasögur. Morgunblaðið. Helztu kostir: Stærð þess og fjölbreytni og magn efnis. Vönduð og yfirveguð skrif, áreiðanleiki. Góðar myndasögur (einkum Högni). Miklar og ítarlegar erlendar fréttir. Innlend fréttaþjónusta. Góðar íþróttafréttir. Auglýsingar, þjónusta. Breidd i fréttaflutningi. Greinar um þjóðfélagsmál. Helztu gallar: Of pólitískt, áróður. Of mikið af auglýsingum Einhæft i skoðunum, hlutdrægni, (sumum fréttum er skotið undan). Pólitísk stefna blaðsins. ■ ''Bnginn. ■ Þurrt og leiðinlegt blað. Rússagrýla. Þröngsýni, kreddur. Tíminn. Helztu kostir: Enginn. Heimilistíminn. Fréttir af landsbyggðinni. Myndasögurnar (Denni, Kubbur). Iþróttafréttir. Fjölbreytt efni. Góðar greinar um helgar. Helztu gallar: Of pólitískt, áróður. Þurrt og leiðinlegt blað. Pólitísk sóðaskrif. Þröngsýni, pólitískt val frétta. Of mikið af landbúnaðarfréttum. Allt, tilvera blaðsins. A.Þ. Málgagn S.I.S. Vísir. Helztu kostir: Góðar myndasögur. Létt og skemmtilegt blað. Fjölbreytt og gott efni. Víðtækur og vandaður fréttaflutningur. Helgarblaðið. Góðar íþróttafréttir. Nýjar fréttir. Helztu gallar: Æsifréttamennska, óáreiðanleiki, slúður. Pólitisk hlutdrægni. Of mikið af auglýsingum. Of lítið efni. Of mikið af íþróttafréttum. Þjóðviljinn. Helztu kostir: Enginn. Pólitískar skoðanir blaðsins. Góðar greinar um ýmis mál. Sunnudagsblaðið. Hefur eigin skoðanir og viðurkennir þær. Gagnrýni á stjórnvöld, aðhald. Smæð þess. Góður almennur fréttaflutningur. Vel skrifað, gott mál. Helztu gallar: Þröngsýni, hlutdrægni, viðurkennir ekki skoðanir annarra. Of pólitískt, áróður. Pólitisk rógskrif og slúðurfréttir. Of litið, ekki nógu útbreltt. Myndasögur vantar. Allt, flest. Þurrt, leiðinlegt blað. Enginn. 8. spuming: Veldu bezta og versta dagblaðið á eftirtöldum sviðum. Fréttamat (þ.e. hvers konar fréttir birtast og hversu mikil áherzla er lögð á þær eftir inni- haldi). Alþýðublaðið Bezt Verst J.b. 4.b. 5.b. 6.b. S. 110 0 2 12 7 7 15 4l Dagblaðið Bezt Verst 7 4 5 13 29 15 6 22 4 37 Morgunblaðið Bezt 47 Verst 7 Timinn Beztur 4 Verstur 12 Visir Beztur 4 Verstur 5 Þjóðviljinn Beztur 14 Verstur 21 27 51 32 157 4 8 12 31 4 4 Q 12 9 9 13 43 9 5 11 31 6 12 4 27 10 15 11 51 24 23 12 8o Fréttamennska (þ.e. hversu mikið er reynt að grafast fyrir um sannleiksgildi frétta og reynt að fá betri vitneskju um þær). 3.b. 4.b. 5.b. 6.b. S Alþýðublaðið Bezt 3 0 1 4 8 Verst 8 3 7 2 20 Dagblaðið Bezt 14 16 4 9 43 Verst 17 16 34 9 76 Morgunblaðið Bezt 26 24 41 15 106 Verst 6 6 7 11 30 Tíminn Beztur 2 6 6 2 16 Verstur 7 6 9 2 24 Vísir Beztur 4 1 15 15 35 Verstur 5 10 9 1 25 Þjóðviljinn Beztur 15 4 12 4 35 Verstur 14 15 14 8 51 Areiðanleiki í fréttaflutningi 3.b. 4.b. 5.b. 6.b. S. Alþýðublaðið Bezt 1 1 2 0 4 Verst 4 1 2 1 8 Dagblaðið Bezt 5 3 7 2 17 Verst 18 24 35 17 94 Morgunblaðið Bezt 37 31 50 24 142 Verst 6 13 3 5 27 Tíminn Beztur 7 6 7 0 20 Verstur 5 3 3 4 15 Visir Beztur 3 4 3 9 19 Verstur 13 12 13 4 47 Þjóðviljinn Beztur 10 4 4 7 25 Verstur 19 12 15 5 51 Tillit til mismunandi skoðana. 3.b 4.b 5.b. 6.b. S. Alþýðublaðið Bezt 5 1 3 2 11 Verst 1 3 3 4 11 Dagblaðið Bezt 35 30 42 27 134 Verst 1 1 2 0 4 Morgunblaðið Bezt 10 6 7 1 24 Verst 17 15 18 13 63 Tíminn Beztur 5 3 3 1 12 Verstur 8 3 3 1 15 Vísir Beztur 11 15 19 8 53 Verstur 0 6 1 0 7 Þjóðviljinn Beztur 3 1 1 0 5 Verstur 36 31 56 20 143 9. spurning: Telurðu síðdegisblöðin, Vísi og Dagblaðið, betrl eða verri dagblöð en morgun blöðin? 3.b 4.b 5-b. 6.b. S. Betri 34 7 20 19 83 Verri 26 21 36 24 113 Hvorugt 67 39 63 49 229 Ekkert svar 15 3 0 25 43 Svörum við þessari spurningu ber e. t. v . að taka með fyrirvara, þar eð orðalag hennar er ekk nákvaant. I stuttu máli dreg ég þá ályktun af niður- stöðum þessum, að allt of mikið sé um það, að pólitískar skoðanir ráði mati nemenda á dag- blöðunum. Þetta kom ekki aðeins fram í svörum við 4. og 6. spurningu, heldur einnig við 7. og 8. spurningu, þar sem óvíða skinu í gegn pólitísklr fordómar á báða bóga. Hins vegar benda svör við 5« spurningu til þess, að þessir sömu nemendur geri sér alls ekki grein fyrir þvi, hversu pólitískt mat þeirra er á blöðunum. Er slíkt vissulega athyglisvert. Að öðru leyti læt ég lesendum eftlr að draga ályktanir af þessum niðurstöðum. HHH.

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.