Skólablaðið - 01.11.1973, Blaðsíða 8
ER AUSTRIÐ
RAUTT ?
Allt frá byltingunni 1917 hafa Sovét-
ríkin verið mjög umtalað ríki og deilu-
mál ýmissa hópa. Hægri menn hafa á þessum
tima rakkað þau niður í andkommúnískum
tilgangi, eins og kunnugt er.Vinstri menn
hafa einnig gagnrýnt Sovétríkin á síðustu
árum, en á allt öðrum forsendum, því þar
er ekki um niðurrifsstarf að ræða.Það er
einmitt vegna áframhaldandi uppbyggingar
sósíalismans í heiminum að nauðsynlegt
er að fá svör við spurningum eins og:
Eru Sovétríkin sósialxsk? Ef svo er ekki
hvað fór þá úrskeiðis? Rétt svör við
slíkum spurningum þarfnast mikillar
vinnu, réttrar beitingar marxismans og
vísindalegrar nákvæmni ásamt frjóum um-
ræðum og gagnrýni. Hér á eftir verður
bryddað á nokkrum þeim atriðum sem fram
hafa komið í marxískri umræðu.
samfellda byltingu væri að ræða.Eftir að
séð var fram á að það brigðist urðu þeir
að endurskoða sína afstöðu til uppbygg-
ingarinnar. Mesti ágreiningurinn reis upp
eftir dauða Leníns. Möguleikarnir voru
ekki margir.Stalín,Búkharín og fl. vildu
legg.ia mestu áhersluna á landbúnaðinn
og láta efnabændur óáreitta og halda
sem mest í óbreytt ástand.Trotsky og
vinstri armurinn vildu hefja hraða
iðnvæðingu og áætlunarbúskap og jafnframt
hefja baráttu fyrir að tengja flokkinn
í ríkara mæli við verkalýðsstéttina.Eins
og kunnugt er féllu völdin í hendur Stalíns
en í stað þess að halda sig við landbún-
aðinn snýr hann við spilinu( vegna óhlýðni
í að útrýma borgaralegum arfleiðum en
líklegra er að það hafi verið e-h allt
annað .A þvi er allt á huldu.Eftir dauða
Stalins var nauðsynlegt að leysa þessa
stöðnunarkreppu Stalínlsmans. Krúsjof varð
efstur í valdataflinu með fordæmingu á
Stalín. En í stað þess að rannsaka Stalíns-
timabilið nákvæmlega og hvaða fræðilegar
villur það fól i sér var Stalín einum
Lenln hafði í flokkskenningu sinni
lagt áherzlu á að fjöldinn gæti aldrei
orðið og ætti ekki að vera skipulagslega
bundinn flokknum eða skipulagður í
allsherjarsamtökum. Aftur á móti yrði
flokkurinn að vera tengdur fjöldanum
sterkum órjúfanlegum böndum en hlutfalls-
lega fámennur. Hin : raikla áherzla sem
Lenín^lagði á þetta atriði hefur átt sinn
þátt i því að sæst var á þá staðreynd að
kennt um og var hann bannfærður, gleymdur . . . , ...
og grafinn og þar með var málið talið útrætt. ílokkurinn emangraðist fra fjöldanum,
og jafnvel ytt undir aðgerðir í þá
SKRIFSTOFUVALDIÐ
Stalínstímabilið ítti og hlúði mjög að
hinu svo nefnda skrifstofuvaldi. Það er
bænda og efnahagsöngþveitis af þeim sökum.) að ríkisapparatið slitni frá virku sambandi
STALINSTIMABILIÐ.
Þegar Sovétríkin eru tekin til athugunar
í dag er nauðsynlegt að gera sér grein
fyrir sögulegum forsendum og áður umgengni
þróun.Það gæti jafnvel orðið nauðsynlegt
að leita skýringa í tímabilinu á undan
umbyltingunni, ræturnar geta legið það
djúpt, því eftir valdatöku verkalýðsins
er langt þvl frá að öll borgaraleg fyrir-
bæri leysist strax upp og hverfi.Þvert
á móti geta þau tórt lengi vel og það
getur orðið erfitt að afmá þau.Sem dæmi
raá nefna uppbyggingu ríkisvaldsins, smá-
bórgarastéttina og verzlun og s.frv.
Sovéska byltingin hafði mörg séreinkenni
Byltingin spratt upp á styrjaldartímum
og það var í raun heimstyrjöldin sem ýtti
á eða flýtti fyrir byltingu.Eftir friðar-
samningana við Þjóðverja risu hin gagn-
byltingarsinnuðu öfl upp og átökin við
þau stóðu allt til 1921.En þá var efna-
hagurinn x hruni og landið niðurbrotið
og bar öll merki þess stríðsástans sem
þar hafði ríkt.Auk þess hafði iðnaður
miðað við V-Evrópu verið lítill því kap -
ítalisminn var þar litt þróaður þó að
lénskipulagið hefði verið að renna sitt
skeið á enda.
Imsar hugmyndir voru uppi um framkvæmdar-
atriði að uppbyggingu sósíalismans og
greindi Bolsévíka á um þau.Þeir höfðu
álitiö að bylting yrði í V-Evrópu um
sama leyti og að Sovétríkin myndu þá fá
efnahagslega aðstoð þaðan,þ.e. að um
og hefur eflingu iðnaðarins og áætlanagerð
af miklum krafti.Undirbúningsstarfið var
þannig minna en það hefði getað orðið.Til
að afla fjármagns sem skorti í iðnaðar-
uppbygginguna var samyrk.iubúum komið á
fót.Þróunin í uppkomu þeirra og afkastar-
aukningu varð gífurlega ör og þá einnig
þróun iðnaðarins.En efling iðnaðarins og
sú mikla áherzla sem lögð var á hann var
á kostanð annarra atriða,t.d. samyrkju-
búanna og skipulagningar þeirra sem grunn-
eininga.
Eftir að samfelld bylting var úr sögunni
komu fram ýmsar einangrunar tilhneigingar
og þá setti Stalín fram kenninguna um
"sósíalisma í einu landi".I henni fólst
að Sovétríkin gætu sigrast á öllum vanda-
málum án stuðnings og að Sovétríkin gætu
á skömmum tíma orðið fullkomið sósíalískt
riki.Afleiðing þessarar kenningar var að
Sovétríkin vildu láta líta á sig sem
fyrirmynd þannig að byltingarhreyfingar
við samfélagið og verði því ótengt og
jafnvel óháð. Þróun þessa má rekja til
þróunarinnar að ólýðræðislegu miðstjórnar
átt að halda flokknum "hreinum" og útkoman
varð eining án frjórra: umræðna og gagnrýni.
Alræði öreiganna var því nokkuð ábóta-
vant í Sovétríkjunum. I alræði öreiganna,
hinu tímabundna ríkisvaldi verkalýðsstéttar-
innar, er nauðsynlegt að hafa ríkisvaldið
sterkt og þátt þess mikinn vegna hættunnar
á gagnbyltingu. En alræði öreiganna
valdi, sem má rekja til einangrunar Flokksins verður líka að fela í sér sósíalískt lýð-
A fyrstu árum byltingarinnar hafði hið
kapitalíska umhverfi þrýst mjög á aukið
miðstjórnarvald, vegna hættunnar á áhrifum
þaðan á gagnbyltingu. Langt aftur í aldlr
hafði rikisvaldið og embættismannakerfið
verið mjög sterkt í Rússlandi (miðað
við aðrar þjóðir) og áberandi mikið óháð
fjöldanum, og það getur sett mark á
síðari þróun. Aðrar arfleiðir má nefna
hinn stórrússneska yfirgang gagnvart smá-
þjóðunum. Það reyndist líka örðugþ að sam-
ræði, lýðræðislegt miðstjórnarvald og virkt
starf verkalýðsstéttarinnar sem heildar
í uppbyggingunni en einmitt þessir þættir
voru ófullkomnir í Ssvétríkjunum.
Því hefur verið haldið fram að flokkurinn
ásamt embættismönnum stonanna eða skrif-
finnarnir séu hin nýja stétt í Sovétríkjunum.
Þar sem kjör þeirra séu betri en annarra.
Þetta er rangt, þeir eru aðeins þjóðfélags-
hópur. Þeir hafa engra sameiginlegra hags-
muna að gæta sem ákvarðast af afstöðunni
hæfa hina ólíku þjóðarbrodda Sovétlýðveldanna ^il frnmleiðslutækjanna, éða hafa
og leiddi það af sér aukið miðstjórnarvald.
Einnig hafði mótsetningin milli verka-
lýðsstéttar og bændastéttar mikið að segja,
eða hvernig tvinna skýldi saman landbúnaðar
og iðnaðarmálin svo að vel færi. Þá
mótsetningu varð að leysa með virkri
varð ekki
serstöðu í framleiðsluferlinum.
Sovétríkin þá stéttlaus eins og
verið haldið fram?
enga
En eru
þar hefur
RlKISKAPlTALISMI?
víðs vegar um heiminn urðu margar handbendi þáttöku stéttanna, en sú varð ekki raunin
þeirra og þannig bar alþjóðahyggjan merki Þattur verkamanna^x_uppbyggingunni var
úrkynjunar á þessum tíma. I flokknum hafði þannig og er of litill og einkennist
Stalín tryggt völd sín rækilega,hin stalíníska
hugmyndafræði var ríkjandiog gagnrýnisleysi
á öllum sviðum svo að bar merki stöðnunar.
Fyrir síðari heimstyrjöldina hefur Stalín
siðan hreinsanir sínar sem ollu mikilli
upplausn innan kerfisins , svo að Sovét-
ríkin stóðu á hallandi fæti er stríðið
skall á og þau urðu knúð txl að semja við
Þýskaland.Það getur verið að þessar
hreinsanir hafi verið liður eða tilraun
pólitískt af félagslegri deyfð.
Þegar flokkstoppurinn lét' gera einhverjar
framkvæmdir og breytingar létu þeir
nothæfa hugmyndafræði rökstyðja framkvæmd-
irnar. Sú hugmyndafræði fólst venjulega
í tilvitnun í Lenín og marxismann sem
síðan var útfærðeftir hentugleikum.
Þannig létu þeir marxismann rökstyðja
gerðir sínar í stað þess að færa sér
hann í nyt til að leysa verkefnin.
Til eru þeir sem hallast að því að í
Sovétríkjunum ríki ríkiskapítalismi.
Rikiskapitalismi á Vesturlöndum og í
hinum eiginlegu kapítalísku löndum
einkennist af því að ríkisvaldið sem tæki
borgarastéttarinnar gerir ýmsar áætlunar-
gerði, skipulagningar o.fl. En þessar á
áætlanir eru aðeins gerðar til að samhæfa
ákvarðanir hina einstöku fyrirtækja og
kaþítalista, og hliðra til fyrir þau. Ef
að þetta er eðli ríkisvaldsins í Sovét
verður að búa einhver stéttalegur grunnur
að baki._En eitt atriði gefur til kynna
að svo sé ekki. Öfugt við embættismenn
á Vesturlöndum sem taka ákvarðanir í
samræmi við borgaralega hagsmuni eftir
að viss þróun hefur átt sér stað, marka
þeir'í Sovétríkjunum rás þróunarinnar.
Ef að um kapítalíska framleiðsluhætti
er að ræða fer fram arðrán sem leiðir
af sér tilurð umframverðmætis sem rennur
í vasa kapítalistanna. En það er ekkert
sem bendir til þess að svo sé. Rétt er
þó að geta þess að í þessu sambandi er
það all. skuggaleg ákvörðun þar eystra að
veita forráðamönnum aukið svigrúm og
vald til skipulagningar og ákvörðunar
einstakra fyrirtækja.
Strax í upphafi var það ljóst að Sovét.
neyddust til að apa margt upp eftir
kap. ríkjum og fá margt að láni hjá þeim
þar sem þau voru rajög tæknivædd. Og enn
virðast Sovét ekki sjálfum sér nóg. Þau
hafa tekið uppá því.að semja við hinn
kapítalíska hem og við instök tækifæri
kapítalíska heim og við einstök fyrirtæki
þar. F'iat fyrirtækið framleiðir t.d.
bíla í þúsunda tali fyrir sovéskan markað
og allir kannast við makk Sovétríkjanna
við Bandaríkin í þessu sambandi.
Veiku punktar hins sovéska þjóðfélags
virðast þannig aðallega faldir í markaðnum
og óréttlátrar dreifingu lífsgæðanna.
Þar með er alls ekki sagt, að kapítalískir
framleiðsluhættir séu þar ríkjandi. Stimpill
i þá áttina að órannsökuðu máli gerir
aðeins illt verra. Einnig skal ávallt
hafa í huga að hvert sósíalískt ríki hefur
séreinkenni og aðstæður síns lands og
alltaf munu þau eiga einhver verkefni o g
vandamál óleyst, sem betur fer. Það er
því eðlilegra að telja sovétríkin i hópi
sósíalískra ríkja á meðan málið er í deiglunni
Ingibjörg V. Friðbjörnsdóttir.