Fiskifréttir


Fiskifréttir - 02.11.1984, Blaðsíða 3

Fiskifréttir - 02.11.1984, Blaðsíða 3
föstudagur 2. nóvember 3 90 þúsund tonn af loðnu á land Loðnuveiði var yfirleitt góð í síð- ustu viku og um helgina hafði verið landað yfir 90 þúsund lestum frá því að veiðar hófust í byrjun október. Ekki fleiri en 30 loðnu- skip hafa enn hafið veiðar, en þeim hefur fjöigað nokkuð ört síðustu daga. Veiðisvæðið hefur lengst af verið undan Vestfjörð- um, en í lok vikunnar fengu nokk- ur skip góðan afla norður af Skaga, þannig að ioðnan er nú komin á skrið austur með landinu. Eftirtalin skip tilkynntu um veiði til Loðnunefndar í vikunni. Mánudagur Örn KE 550 tonn, Pétur Jónsson RE 670, Albert GK 550, Húnaröst ÁR 580, Hilmir SU 520, Rauðsey AK 600, Sighvatur Bjarnason VE 650, Víkurberg GK 550, Jón Finnsson RE 350, Höfrungur AK 850, Keflvíkingur KE 450 og Sig- urður RE1100. Samtals7120tonn. Þriðjudagur Gísli Árni RE 610 tonn, Sæbjörg VE 590, Hrafn GK 650, Ljósfari RE 500, Gígja RE 600, Þórður Jónasson EA 450, Magnús NK 500, Pórshamar GK 500, Huginn VE 500, Gullberg VE 600, Skarðs- vík SH 600 og Harpa RE 600. Samtals 6700 tonn. Miðvikudagur Erling KE 450 tonn, Júpiter RE 1200, Jón Kjartansson SU 1100, Kap 2. VE 700, Súlan EA 760, Fífill GK 600, Húnaröst ÁR 250, Víkingur 130 1300, Rauðsey AK 550 og Grindvíkingur GK 1000. Samtals 7910 tonn. Fimmtudagur Eldborg HF 1300 tonn, Bjarni Ólafsson AK 900, Dagfari ÞH 420 og Jón Finnsson 450 tonn. Samtals 3070 tonn. Föstudagur Keflvíkingur KE 500 tonn, Víkur- berg GK 550, Albert GK 600, Örn KE 550, Guðmundur RE 800, Helga 2. RE 550, Gísli Árni RE 600, Magnús NK 500, Svanur RE Margar og góðar söl- ur erlendis Mikið var um sölur íslenskra skipa í Englandi og Þýskalandi í síðustu viku. Eigi færri en 11 skip seldu í vikunni og fengu þau yfirleitt gott verð fyrir aflann, í hvoru landinu sem þau seldu. Töluverður fjöldi skipa átti að selja í þessari viku, en mörg þeirra hættu við, sökum þess hve illa gekk að afla fyrir Bret- landsmarkað. Drangey SK seldi 120 tonn í Hull hinn 22. október fyrir kr. 3.622.300. Meðalverð á kíló var kr. 30.10. Sama dag seldi Dala Rafn VE 46,9 tonn í Grimsby fyrir kr. 1.378.900 ogþarvarmeðalverð á kíló kr. 29.40. Guðbjörg ÍS seldi 208,9 tonn í Cuxhaven einnig hinn 22. okt. fyrir kr. 4.158.300 og var meðalverð á kíló kr. 19.90. Ögri RE seldi 268,9 tonn í Bremer- haven þennan dag fyrir kr. 5.673.400 og var meðalverð á kíló kr. 21.10. Hinn 23. okt. seldi Tálknfirðing- ur BA 129,5 tonn í Grimsby fyrir kr. 4.442.300 og var meðalverðið kr. 34.31. Helga Jó seldi 47,5 tonn í Hull fyrir kr. 1.479.800 og var meðalverð ákíló kr. 31.15. Börkur NK seldi 161 tonn í Grimsby hinn 24. okt. fyrir kr. 5.732.900 og var meðalverð á kíló kr. 35.60. Þá seldi Klakkur VE 161,1 tonn í Cuxhaven fyrir kr. 3.987.800 og var meðalverð á kíló kr. 24.75. Hinn 24. okt. seldi Guðfinna Steinsdóttir ÁR 43,8 tonn fyrir kr. 1.386.800 og var meðalverð á kíló kr. 31.68. Þá seldi Sunnutindur SU 76,8 tonn í Hull sama dag fyrir kr. 2.736.000 og var meðalverð á kíló kr. 35.62. Þá seldi Engey RE 222,2 tonn í Bremerhaven fyrir kr. 5.997.000 og var meðalverð á kíló kr. 26.99, sem er eitt hæsta meðal- verð sem fengist hefur í Þýskalandi um nokkurt skeið. Siglufjörður: Þurrka hausa með varmadælu 600 og Húnaröst ÁR 150 tonn. Samtals 5400 tonn. Laugardagur Hákon ÞH 800 tonn, Pétur Jóns- son RE 730, Harpa RE 550, Gull- berg VE 600, ísleifur VE 600, Fífill GK 580, Hrafn GK 600, Sighvatur Bjarnason VE 680, Þórshamar GK 500, Sæbjörg VE 600, Skarðsvík SH 600, Þórður Jónasson EA 500, Höfrungur AK 700, Grindvíkingur Gk 900, Hug- inn VE 400, Bjarni Ólafsson AK 600, Húnaröst ÁR 200, Gísli Árni RE 350, Sigurður RE 800, Guð- mundur Ólafur ÓF 240 og Víkur- berg GK150. Samtals 14.180 tonn. Síðastliðið vor keypti fyrirtækið Þormóður rammi á Siglufirði varmadælu og hefur hún í sumar verið notuð til að þurrka hausa. í samtali við Fiskifréttir sagði Stefán Þór vélstjóri hjá frystihúsinu að nú væru þurrkuð allt að 6-8 tonn á viku með þessum hætti og enn- fremur hitaði dælan upp húsið. Varmadælan vinnur með þeim hætti að hún nýtir kælivatnið frá ísvélunum og hitar loftið í 24—25°. Stefán sagði ennfremur að þetta væri eini staðurinn á landinu þar sem varmadæla væri notuð með þessum hætti, en að Laugum í Aðaldal væri jarðvarmi notaður í þessum sama tilgangi. Nú eru á bilinu 70-80 tonn af þurrkuðum hausum í birgða- geymslu fyrirtækisins og sagði hann að menn vonuðust til þess að markaðir fyrir þessa afurð færu að opnast þar sem Nígeríumenn hafa sérstaklega mikinn áhuga á inni- þurrkuðum hausum. utLerdarpakki Fjárhagsbókhald tekur 1400 bókhaldsreikninga og færslufjöldi takmarkast aðeins af diskrýmd. Rekstrar- og efnahagsyfirlit eru sett upp samkvæmt ðsk- um hvers notanda. Innsláttur er mjög fljótleg- ur og er bókhaldið uppfært um leið og færslur eru skráðar. viðskiptamanna bókhald ersamtengt fjárhagsbókhaldinu. Hægt erað fá reikningsyfirlit, aldursgreiningu reikninga, vaxtaútreikning o.fl.. Launabókhald getur meðhöndlað flestar venjulegar og óvenjulegar gerðir launaútreiknings. Kerfið er mjög opið gagnvart séróskum notenda um uppsöfnun, útprentanir o.fl.. Þannig safnar kerfið t.d. þeím upplýsingum um hvern starfs- mann sem notandi óskar eftir. Kerfið skilar launaseðlum, ávísunum, launalistum, skila- greinun o.s.frv.. Aflauppgjör meðhöndlar afla skipa og báta. Hægt er að fá sundurliðun á hverri löndun, mánaðaryfirlit kaupenda og seljenda auk ársyfirlita. Kerfið skilar Fiskifélagsskýrslum og grunni fyrir hlutaskiptum. Hægt er að fá reikningsútskrift- ir sem senda má viðskiptamönnum. Þá er hægt aö prenta skýrslu vegna hafnargjalda og einnig bankaskýrslu um innvegið magn, ef notandi er með fiskvinnslu. Ritvinnsla er að sjálfsögðu með öllum íslenskum stöfum'. Kerfið er mjög þjált í notkun og getur nýtt sér til fulls kosti þess prentara sem notaður er hverju sinni. Hægt er að vera með tugi blað- síðna í minni í einu. © POLLINN HF. SKEMMUVEGUR 22L P.O. BOX. 343 200 KÓPAVOGUR SÍMI: 78822 AÐALSKRIFSTOFA: AÐALSTRÆT' 9. P.O. BOX 91 400 ÍSAFJÖRÐUR. TLX 2253 POLES ÍS SÍMI 94-4092

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.