Freyja - 01.03.1934, Page 3

Freyja - 01.03.1934, Page 3
E E R D A S A G A. ir.t tíi\. ^Tnrmnv»nr~T—-irw ^Eg var á Mðöruvðllum í xlorgárial í sveit. lað voru nokkrir 'bílar, sen áttu aö fara í Yaglaskóg. Er hann fyrir norð- an Vaðlaheiðina. Viö lögöura af staö kl. 10 að morgni frá Aku.r- eyri. Pyrst var ekið fram með Eyjafirðinum og svo "beygt yfir brúna á Eyjafjaröará. Þír austan viö er Vaölaheiöin; og er ekið upp eftir Vaðlaheiðinni. Þegar maöur er kominn upp a hana; blas- ir Vaglaskógur vio í fjarlægö. Og í fjarska er skógurinn eins og eitthvert villikjarr. Svo er ekið niður heiðina hinum megin. Þegar er korniö yíir heiöina; er maður korninn niður í Enjóska- dalinn? Þar rennur Enjóská og er sieinsteypubrú yfir hana; og er hún bogamynduð. Þegar við komum yfir brúna, þá er maður komr- inn í Vaglaskóg. Þar er fallegt og er skógurinn vel hirtur. Þeg— ar maður gengur göturnar; hvelfist skógurinn yfir götunum svo að verður hálfrökkur. Þangaö til bilarnir fóru heim um kvöldið var eg jþarna í skóginua. Agúst Tvrist jánsson. S A q A . Sumarið 1933 var eg á Álftavatni í Staöarsveit á Snæfellsnesi. Húsbóndinn á Alftavatni hét Björn Jónsson og húsfreyjan hét Rannveig. Þau áttu 2 syni og 2 dætur. Þær hátu Margrét og Svana; en annar sonurinn hét Guðjón; en hinn hefi eg aldrei séö og þekki hann ekki. Þegar var farið- aö slá; þá langaöi mig til ao fá orf og fara aö slá; en 3-uðjón vildi þaö ekki; því að hann hélt; aö eg mundi skera mig á ljánum. En einn sunnudag; 30. júlí; tók hann samt gamalt orf og minnkaði það og

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/1595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.