Freyja


Freyja - 01.03.1934, Qupperneq 10

Freyja - 01.03.1934, Qupperneq 10
10 PEEY JA 6 n <T til Stokkseyrar var kl. 2. Og við lögðúm af stað frá btokkseyri aftur kl. 8. Svo gekk okkur ágætlega heim. Við komum í bæinn kl. 11-| að kvöldi. Jóhannes S. SigvalAason. S A G A . Viö vorum jj Areugir á sama.bæ, þar sem eg var í sveit, Þeir voruS: Siguröur 0. Sigurðsson, BalAur Sigurðsson og Jón 0. HallAórsson. Við BalAur og Öskar vorurn skólabrseður. Svo var Areng- ur, sem var á næsta bæ. Okkur þótti gaman að vera saman. Einn góðan veðurAag fengum viö að fara saman aö sækja kýrnar. Viö fór- um snemma ef'tir þeim, svo að við gætum veriö að leika okkur. Þeg- ar við vorum að bjrrja að sækja kýrnar, sáúm við, að það flugu upp grágæsir. Þá sáum viö unga, sems: voru þar. Það voru grágæs- arungar. Drengurinn, sem var með okkur, náði tvrimur, en við einum. Við fórum með þá heim. Eftir fáeina Aaga fóru hinir að Arepast, en okkar lifoi. Hún fór að fljuga og var alltaf kyr. Þegar eg fór þaðan, kom húsbónAi minn og sagði már, að hann hefði farið meö gæsina suður í Hafna.rf jörð. - Bærinn, sem eg var á, hét Kálfholt. Það var fallegt þar. Gæsin elti okk- ur hv®rt sem við fórum. Jón öskar HallAórsson. STY5SUH HESTUR. tJ «* n'rt M *i ti it 15 » » ií n h h N ti« » 11 u»» » u n il ft 'ii Eg var á Laugarvatni árið I93O. Þá var það einn fagr- an góðviðrisAag um sumarið, að eg var beðinn að sækja tvo hesta. Eg var óvanur slíkum ferðum, en eg ákvað þó að gera það, sem eg var beðinn um. M lagði 'eg af stað. Eg var skammt kommnn, þegar eg hitti Areng. Hann var yngri en eg. Eg bað hann um að koma með mer. Hann^var fús til þess. Við hálAum áfram ferðinni og ekkert bar til tíðinAa, fyr en við komum heim aö hestunum. Þá stóöu þeir upp og hlupu burt. En eftir mikinn eltingaleik náðum við þó a enAanum öörum þeirra. Síðan beizluðum við hann og fórum á bak og tvímenntum á klárnum, og rákum hinn hestinn á unAan okkur að girðingu, sem var þar nærri, og þar tókst okkur að ná honum. Síð- an hálAum við heim með þá. Júlíus H, Súeinbjörnsson.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/1595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.