Freyja - 01.03.1934, Síða 14
14 -
F R E Y J A
6. Q
og veinandi uppi í rúminu sínu. Öli spurði, hvað væri að honum.
Helgi sagði, að það væri tannpína. Öli spuröi, hvort hann vildi
koma með sér á skemmtun, sem ætti að vera á morgun. Helgi sagði:
s,I\Teieg get það ekki." M fór öli til annars drengs og bauð
honum á skemmtunina, og drengurinn þá boðiö.
Ragnar Iírist.iánsson.
FLATEY 1 BREIÐAPIRÐI.
» {>'» tt'ti ti'íl tni U’n'it’ít i( ií.?i;Viíi ti'it'i? i'fu'ínT'tnnrff
Síðastliðið sumar fór eg vestur á Flatey^á Breiðafirði
og var þar rúma tvo mánuði. Mór þótti ákaflega skrítið á Platey
fyrst í stað, snnilega vegna þess, að eg hefi aldrei áöur verið
á svona lítilli eyju langt frá landi. En þrátt fyrir þaö þótti
mér hara gaman þar. Þó langaði mig nú stundum upp á leind til ^að
tína ber, því að það vaxa engin ber á eyjunni. Enda fókkeg líka
tvisvar sinnum að fara í berjaför. I fjrrra skiptið fór eg með
póstbátnum. Hann lenti fram undan preatssetri, sem heitir Skarðs-
stöð. I hitt skiptið fór eg á trillubáti, ^og lentum við þá fram
undan bæ, sem heitir Brjánslækur, og er Ííka kirkja þar, eins og
á fyrri staðnum. Eg skemmti mér ákaflega vel í seinni ferðinni,
enda var þá afar gott veour. Einu sinni fékk eg líka aö fara til
fiskjar, og fórum við þá rétt út fyrir eyna og vorum viö þá fjóra
tíma í burtu, Það kom líka emu sinni fjrrir, að hval rak upp að
eyju þar skammt frá, sem heitir á Sviönum, og fékk eg að fara
þangaö, til að sjá hvalinn. En það var í fyrsta skipti, sem eg
hefi seð hval.
Ríkarður Jónsson.
í B E R J A M Ó.
Tnnrii' \v\r\\« v/i; tnt» rt tt st u tt
Það var einn sunnudagsmorgun, þegar við vorum búnir
að reka kýrnar og sækja hestana, að yið fórum inn.ví bæ og báöum
húsmóðurina að lofa okkur í berjamó. Hún sagði, að hún ætlaöi að
spyrja húsbóndann, og hann sagÓi já. Klukkan eitt um daginn lögð-
urn við af stað. Við riðum niður afleggjarann og eg fór af baki
og tók úr hliöinu og lét í það aftur. Og svo héldum við áfram,
þangað til við vorum búnir aö ríða svolitinn spöl. Þá komum við
aö rétt, sem heitir Arnarkambsrétt. Við fórum af baki og skoðu.ð-
um réttina og hestarnir fóru að bíta. Svo héldum við áfram, þar
til við komum að á, sem heitir Artúnsá, og við riðum upp með
ánni, þangað til viö vorum komnir þa.ngaö sem berin voru. Þá spœ
sprettum við af hestunum og fórum svo að tína ber. Og svo fóruai
við heim.
Si,.gurður Arnason.