Freyja


Freyja - 01.03.1934, Qupperneq 18

Freyja - 01.03.1934, Qupperneq 18
1 18 - PEEY JA 6. Gr okkur samt. Þá lofuðum viö henni aö éta svolítið. Svo lögöuia við af stað heim. ViÖ földum okkur bak við kofa; sem var þar. En þeg- ar kýrin sá aö viö vorum farnir, lagði hdn af staö á eftir og fann okkur. Þá fórum viö út aö á, sem rann þar, og þaö var hólmi í henni miðri, Við stukkun fyrst út á hólmann og svo af honum út á hinn bakkann. Nú stóð kýrin eftir á hinum bakkanum. Viö gengum svo niður eftir og yfir brú, sem var á ánni, og svo beina leið heim. Og um kvöldið fórum við bara upp eftir og hún elti okkur, þegar við fórum heim. Jón Löve. DÝRASAGA. it t* u i) ií n n ti tt íi .. tt u n n u Þaö var lítill hvolpur þar sem eg var í surnar. Hann var 9 vikna, þegar hann kom. Hann fókk ekki að vera úti fyrsta daginn, en daginn eftir hafði eg hann meö mór út á tún dálítinn tíma. Svo fór eg meö hann heim til aö láta hann sofa, en þegar eg fór út, þá ískraði hann svo mikið, aö það var helzt ekki hagt að hafa hann inni fyrstu dagana. Eg þurfti að passa hann, svo að tíkin stœli honurn ekki. Þá vsri hún vís meö að drepa hann í ánni, sem hún þurfti aö fara yfir meö hann. Hvolpurinn elti mig. hvert sem eg fór. Si.gurður Þ. Sigurðsson, DÝRASAGA. H it ií»w ttnsi ttiíu r> Rti tí ÞaÖ var svartur hundur þar sem eg var í sunar og hann heitir Hrafn. Hann er meinlaus og þaö er gaman aö leika sár við hann. Hann er mjög vitur, hann er eins árs. Hann er alltaf úti á næturnar og ver alltaf túnið. Ef nokkur skepna kernur í túnið, þá geltir hann. Hann sefur við eldhússtrompinn, því aö það er torfeldhús og mænirinn er svo breiöur. Það var heimaalningur á næsta bæ, og hann var svo oft hjá okkur og kom oft inn í ba, og hundurinn urraöi fyrst á hann, en svo hætti hann því og lambið lák sár oft við hundinn og elti mennina. Olgeir Kr. Axelsson. - Hvernig fannstu veðrið í lítilegunni? — Þaö var vandalaust. Það var alltaf rátt utan við tjaldið.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/1595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.