Fiskifréttir


Fiskifréttir - 19.12.1997, Page 4

Fiskifréttir - 19.12.1997, Page 4
4 FISKIFRÉTTIR föstudagur 19. desember 1997 I Castrol Við le&jurn áherslv á olher Á.B14RNAS0N ehf. Trönuhrauni l • Pósthólf 183 • 222 Hafnarfjörður Sími 565 1410 • Farsími 852 3780 • Fax 565 1278 Vi. JT . Færeyskur handfærabátur á veiðum við Island. (Mynd/F iskifr éttir: Heiðar Marteinsson). Fiskveiði- viðræður Færeyinga og íslendinga: Kvóti Færeyinga auk inn um 500 tonn Botnfiskkvóti færeyskra skipa í ís- lenskri lögsögu verður aukinn úr 5.000 tonnum á yfirstandandi ári í 5.500 tonn á því næsta. Þar af má þorskafli vera að hámarki 1.000, en hann er takmarkaður við 700 tonn á þessu ári. Hámark annarra tegunda verður óbreytt, þ.e. lúðu- afli má ekki fara yfir 200 tonn og keiluafli takmarkast við 1.700 tonn. Þetta var ákveðið í nýafstöðnum viðræðum fulltrúa Islands og Fær- eyja. Þar var einnig samþykkt að framlengja samning þjóðanna um uppsjávarveiðar. Samkvæmt hon- um mega Islendingar veiða kol- munna í færeyskri lögsögu, svo og 2.000 tonn af sfld (sama og í ár) og 1.300 tonn af makríl (300 tonna aukning). í staðinn er færeyskum skipum leyft að veiða kolmunna og loðnu í íslenskri lögsögu. Á tíma- bilinu 1. janúar til 30. apríl 1998 mega Færeyingar veiða 15.000 tonn af loðnu við Island og á tíma- bilinu 1. júlí 1998 til 30. apríl 1999 er heimildin 30.000 tonn. Afli Færeyinga við ísland 1986-1996 | # J KEMHYDRO - salan B ■ Snorrabraut 87 • 105 Reykjavík Gufukatlar frá Bretlandi Allar gerðir. Leitið tilboða Sími: 551 2521» Fax: 551 2075 1986 1987 1988 1989 199« 1991 1992 1993 1994 1995 1996 í'orskur 2.574 1.848 1.966 2.012 1.782 1.240 883 658 739 719 "22 Ýsa 945 1.043 797 606 603 733 757 744 901 764 639 Keila/langa 2 528 3.295 4.376 4.522 3.903 3.053 2.414 1.853 1 842 1.621 1 548 Ufsí 2 241 2.140 2.596 2.246 2.905 2.675 1.570 1.562 960 1.148 801 Annaö 41n 775 1.080 1.564 1.534 813 494 688 293 435 219 LiiOa_____________ 97 2'n 324 386 356 390 203 127 Samtals 8.754 9.101 10 815 11 04’ 11.003 9.038 6.504 5 861 6.037 4.890 4.326 Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með breytingarnar. Þökkum samstarfið. RAFBOÐI-GARÐABÆ EHF. S: 565 8096 Skeiðarás 3-210 Garðabæ - Fax 565 8221 Norskir hrefnuveiðimenn: Seldu kjöt fyrir 220 millj. króna Norskir hrefnuveiðimenn seldu 732 tonn af hrefnukjöti á vertíðinni í sumar. Hráefnisverðið nam 220 milljónum ísl. króna eða sem svar- ar 300 krónum á kílóið. Afkoman er talin viðunandi fyrir veiðimenn- ina, að því fram kemur í Fisk- eribladet í Noregi. Eins og fram kom í síðustu Fiskifréttum hefur hrefnukvótinn í Noregi á næsta ári verið ákveðinn 671 dýr sem er 30% aukning frá því í ár. Nokkur uggur er um það að erfitt verði að selja allt kjötið inn- anlands og markaður er lítill fyrir rengið, en banni við útflutningi hvalaafurða hefur ekki verið af- létt. Alls tók 31 bátur þátt í hrefnu- veiðunum á þessu ári og allt bendir til að þeim muni fjölga á næsta ári. KVUTABANIKINN ÓSKUM VIÐSKIPTAVINUM KVÓTABANKANS GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á KOMANDI ÁRI. Kvótabankinn, Sími: 565 6412, Fax: 565 6372. Jón Karlsson.

x

Fiskifréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.