Fiskifréttir - 19.12.1997, Síða 15
FISKIFRÉTTIR föstudagur 19. desember 1997
15
Sölumiðstöðvar hraðfrystihús-
anna í Japan, og inntu hann eftir
stöðu mála, ekki síst í ljósi þeirra
efnahagsþrenginga sem nú ríða
yfir Japan og fleiri Asíuríki.
Kjötneysla eykst á
kostnað fiskneyslu
- Það er engin launung að efna-
hagsþróun í Japan og víðar í Asíu
hefur verið með þeim hætti að
sjávarafurðir hafa átt undir högg
að sækja í samkeppni við aðrar
matvörur. Hvað varðar sölu á
frystri loðnu frá íslandi eftir ára-
mótin þá er á þessu stigi ekki hægt
að spá fyrir um hver þróunin verð-
ur. Horfurnar eru góðar að því
leyti að birgðir af frystri loðnu eru
ekki miklar og samkeppni frá öðr-
um þjóðum er óveruleg. Á hitt ber
að líta að frysta loðnan frá íslandi á
síðustu vertíð var fremur smá og
afkoma kaupenda, sem þurrka
loðnuna, var ekki of góð. Markað-
urinn vill þó tvímælalaust frysta
loðnu frá íslandi svo fremi að hún
verði á samkeppnishæfu verði,
segir Jón Magnús í samtali við
Fiskifréttir.
Að sögn Jóns Magnúsar er áætl-
að að neysla á frystri loðnu í Japan
nemi um 30-35 þúsund tonnum.
Fyrir síðustu vertíð voru til um 20
þúsund tonn í birgðum í Japan.
Tæplega 20 þúsund tonn voru fryst
á íslandi fyrir japanska markaðinn
á vertíðinni og þar af var hlutur
framleiðenda innan SH um 14 þús-
und tonn. Um 6600 tonn af frystri
loðnu bárust frá Kanada til Japan á
þessu ári og Jón Magnús segir að
nú sé mun minna til í birgðum í
landinu en á sama tíma í fyrra.
— Fiskverð hefur almennt lækk-
að nokkuð í Japan og innflutning-
ur hefur dregist saman í kjölfar
Norðursjór:
Þorsk-
kvótinn
aukinn
um 25 þús-
und tonn
Þorskkvótinn í Norðursjó verður
aukinn úr 115 þúsund tonnum í ár í
140 þús. tonn á því næsta. Ýsu-
kvótinn verður 115 þús. tonn sem
er eitt þúsund tonna aukning milli
ára, að því er kemur í Fishing
News.
Ufsakvótinn verður hins vegar
skorinn niður úr 115 þús. tonnum í
97 þús. tonn og kolakvótinn úr 91
þús. tonnum í 87 þús. tonn. Þeir
sem veiða uppsjávarfisk eru kátir
með kvótana á nýju ári. Makríl-
kvótinn verður aukinn úr 407 þús.
tonnum í 484 þús. tonn og enn
meiri aukning verður á sfldarkvót-
um í Norðursjó því þeir hækka
milli ára úr 159 þús. tonnum í 254
þús. tonn.
samdráttar í efnahagslífinu. Jap-
anir hafa brugðist við þessum sam-
drætti með því að draga úr neyslu á
dýrari sjávarafurðum og þess í stað
borða þeir meira af hrísgrjónum,
núðlum og grænmeti og neyslan
hefur að hluta til færst yfir í kjöt-
vörur, s.s. kjúklinga- og svínakjöt,
sem eru ódýrari en fiskur, segir
Jón Magnús en hann segir nánast
allar sjávarafurðir hafa lækkað í
verði frá því í fyrra. Ein af fáum
undantekningum sé makrfll en
samdráttur í framboði á stórum
makríl frá Noregi hafi leitt til verð-
hækkunar að undanförnu.
VORUHUS IS
íslenskar sjávarafurðir hf.
VÖRUHÚS IS - HOLTABAKKAV/HOLTAVEG - 104 REYKJAVlK
UMBÚÐIR- REKSTRARVÖRUR -VEIÐARFÆRI
SlMAR 568 10S0 OG 581 4667, FAX 581 2848
ÚTGERÐARMENN
• SKIPSDAGBÆKUR •
• VÉLADAGBÆKUR •
OG
• SJÓMANNA-
ALMANÖK•
Góðar vörur á góðu verði!
VEIÐARFÆRASALAN
DÍMON ehf.
Austurbugt 5 v/Reykjavíkurhötn
Sími 511 1040, Fax 511 1041
TVÖFALT BYRÐI
AÐ FRAMAN
NÍÐSTERKIR
OG ÓDÝRIR
REGATTA
FLOTVINNU-
GALLAR
MOD. 104
Allt til netaveiða
• Þorska-, ýsu- og grásleppunet
• COBRA flotteinar frá 21 m/m 110 gr. pr/m
• Megaflot frá 10 m/m til 23 m/m
• Blýteinar frá 10 m/m til 22 m/m
• Færaefni • Belgir • Lásar o.fl.
• BAUJUSTANGIR, BAUJUBELGIR
• BAUJULJÓS, DANLINE-KRAFTTÓG
Allt til línuveiða
• 4-þátta sigurnagla línur
• Frá 5.5 m/m til 11,5 m/m
• 3-þátta heitlitaðar línur
• Frá 4 m/m til 7 m/m
• Allar gerðir af Mustad krókum og færum
Snurpuvir
mm
Togvír/Vinnuvír
í CHUN KEE STEEL
frá
Vírarnir eru með (ÍSÖ 9002} gæða standard og með
hverri rúllu fylgir tryggingarskirtei ni serh er viðurkennt
af helstu flokkunarfélugum í heimi um brotþol vigt o.fl.
• 28 m/m - 32 m/m 6xWS26 FC/IWRC
• 14 m/m - 32 m/m 6xS19 FC/IWRC
• 18 m/m - 40 m/m 6xWS36 FC/IWRC
• 22 m/m - 24 m/m 3x31
• 20 m/m 6x(FI) 25+IWRC
• (3M) 24 m/m ( 6 24+FC) 450 FM
• (31/4") 26 m/m (6 24+FC) 450 FM
• (31/2") 28 m/m (6 24+FC) 450 FM
• (33/4") 30 m/m (6 24+FC) 450 FM
Ódýrt fléttað
landfestingatóg
• 48 m/m llOm
• 52 m/m UOm ,
• 56 m/m llOm
• 60 m/m llOm
r
i
I
■
Nánari upplýsingar veita:
ARNÓR STEFÁNSSON
EINAR SÆVARSSON
ÁRSÆLLINGIINGASON
ÁRNIVIKARSSON