Fiskifréttir


Fiskifréttir - 19.12.1997, Qupperneq 38

Fiskifréttir - 19.12.1997, Qupperneq 38
38 FISKIFRÉTTIR föstudagur 19. desember 1997 Stórsókn JRC tækjanna NWU-800 Litaplotter. Hraðvirkur með stórt geymsluminni. Einfaldur í uppsetningu. Nýju hafnar og sjókortin. o 1FV-130 Dýptarmælir. Tveggja tíðna, 200/50 eða 28 khz. Sendiorka: 1 eða 3 kw. "12 skjár tvískiptur. Botnslæsing og fisksjá. Radar 3000. ff-30 24 mílna. 2 feta skanner. Litadýptarmælir. "7 grænn skjár. Islenskt Botnlæsing, fisksjá, hita- og kjáletur. hraðanemi. íslenskt skjáletur. Verð 229.000.- án vsk. Verð 58.500,- án vsk. GPS-100 8 tungla CPS-móttakari. Verð 38.200.- án vsk. Radar1000. 16 mílná "6 kristalsskjár. 1 fet skanner. íslenskt skjáletur. Verð 99.500,- án vsk. P> DGPS-200 8 tungla GPS-móttakari með inn- byggðum leiðréttingarbúnaði. Verð 53.240,- án vsk. JRC fiapan Radio Co., lid. O Leitíð upplýsinga FISKISLÓÐ 94 • REYKJAVÍK • SÍMI: 562 1616 • FAX 562 7366 Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsceldar á nýju ári. crjDNlnet PÓSTHÓLF 50 • 620 DALVÍK • SÍMI 460 5000 • BRÉFSÍMI 460 5001 • GJALDFRJÁLST NÚMER 800 5080 Fiskifréttir í hverri viku 'lþróttir Þór Skordal gefur allt í botn og Birkir Bragason þeytist eftir haffletinum Á sjóskíðum á Flæmingjagrunni Áhafnir íslenskra úthafs- veiðitogara gera sér eitt og annað til dundurs þegar skipin eru að veiðum á fjarlægum miðum. Frægt er orðið þegar hluti áhafn- ar Snæfells SH synti yfir miðbaug er skipið var á leið til veiða við Namibíu en skipverjar á rækjufr- ystitogaranum Blika EA kjósa hins vegar að ferðast ofansjávar eins og með- fylgjandi myndir Antons Ingvarssonar stýrimanns á Blika EA sýna. Að sögn Antons voru myndirn- ar teknar á Flæmingjagrunni í sól Hluti áhafnarinnar sólar sig frammi á skipinu og blíðu í byrjun ágúst sl. Eins og sjá má var sjórinn rennisléttur og því kjörið fyrir áhöfnina að bregða sér á sjóskíði. Þessi búnaður hefur verið í eigu áhafnarinnar um nokk- urt skeið og segir Anton að komið hafi fyrir að menn hafi brugðið undir sig sjóskíðunum á heima- miðum og tekið þar nokkrar S- beygjur ef sjólag hefur verið gott. Aðstæður á Flæmingjagrunni eru hins vegar mun betri til slíkra íþróttaæfinga og á meðfylgjandi myndum má sjá Birki Bragason háseta sína listir sínar. Um borð í Zodiac bátnum, sem dregur skíða- manninn, er Þór Skordal sem Ant- on segir vera nýbúa á íslandi og af færeysku bergi brotinn. Ekki er annað að sjá en að samvinna frændþjóðanna sé eins og best verður á kosið og að Dalvíkingar séu ekki síðri á sjóskíðum en á svigskíðum í skíðabrekkunum í Böggvistaðafjalli.

x

Fiskifréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.