Fiskifréttir - 19.12.1997, Page 40
40
FISKIFRÉTTIR föstudagur 19. desember 1997
Fréttir
Hatton-Rockall svæðið:
Hrannar á heimleið
Línuskipið Hrannar HF var
væntanlegt til Iandsins sl. fimmtu-
dag eftir um þriggja vikna veiði-
ferð á Hatton Rockallsvæðið.
Hrannar HF er fyrsta íslenska lín-
uskipið sem þarna stundar veiðar
en eftir að Bretar fullgiltu hafrétt-
arsamninginn er aðeins 12 mílna
landhelgi umhverfis Rockall klett-
inn.
Halldór E. Guðna-
son skipstjóri sagði í
samtali við Fiskifréttir
að veðráttan hefði
verið afskaplega erfið
þessar þrjár vikur.
Halldór varðist allra
frétta af aflabrögðum
en undanfarin ár hafa
línuskip frá ýmsum
þjóðum fengið þokkalegan afla á
þessu svæði. Aflinn hefur verið
mjög blandaður en meðal teg-
unda, sem þarna veiðast, eru
langa, grálúða og stinglax. Að
sögn Halldórs var slangur af skip-
um á svæðinu og meðal þeirra voru
spænsk og portúgölsk skip auk eins
Þjóðverja.
Hrannar HF
dtsndum íjómönnum, j-íi.(zuLnní[uj-ó[kí
°g fi 'ó[±(z\j[<liim jizLxxa um attt Land
íiE±tu jóta- og nijáx±^(jE^jux
Ljósavík hf V ^ Netagerð Ármanns
Unubakka 46 Unubakka 20
815 Þorlákshöfn J " 815 Þorlákshöfn
SKIMÞJÓNUSTA
SUÐURLMNDS hf.
Unubakka 10-12 • 815 Þorlákshöfn
/^SeyjaíSht
Friðarhöfn • 900Vestmannaeyjar
\Æ> 9. €§f@fám§©m
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA HF. Botni v/Friðarhöfn • 900 Vestmannaeyjar Umboðs - Heildverslun Pósthólf 63 • 902 Vestmannaeyjar
Hörgeyri hf
Höfðavegi 63
900 Vestmannaeyjar
Hlíðarvegi 5 • 900 Vestmannaeyjar
Flötum 19 Swmannafétagíð fötunn
9UU Vestmannaeyjar ^Vzítmannazijia’L
SKIPALYFTAN HF
VESTMANNAEYJUM