Fiskifréttir


Fiskifréttir - 19.12.1997, Page 44

Fiskifréttir - 19.12.1997, Page 44
HEsGsS FRETTIR 47.-48. tbl. föstud. 12. des. 1997 Túnfískveiðar japanskra skipa í landheiginni: Verðmæti túnfísk- afíans 340 millj. kr — alls veiddust um 1300 túnfískar eða um 150 tonn Þrjú japönsk túnfiskveiðiskip, sem stunduðu veiðar í landhelginni frá því í ágúst og fram yfir miðjan nóv- ember, fengu alls um 150 tonna afla að verðmæti um 340 milljónir króna. Alls veiddu skipin um 1300 túnfiska og var aflinn lengst af mjög góður. Tölur þessar byggja á upplýsing- um sem Fiskifréttir hafa aflað sér hjá veiðieftirlitsmönnum sem voru um borð í skipunum þremur, Ryuo Maru, Houken Maru og Tokuju Maru. Síðast nefnda skipið hóf ekki veiðar fyrr en 16. september og í veiðiferðinni, sem lauk 21. nóvember, fengust alls 419 túnfisk- ar sem vógu 53,2 tonn og var meðalaflinn 7,4 fiskar á dag. Áætl- að verðmæti aflans er um 130 millj- ónir króna miðað við að um 2300 krónur fáist fyrir kílóið á markaði í Japan. Nokkrar íslenskar útgerðir hafa mikinn áhuga á því að stunda tún- fiskveiðar á næsta ári. Til þess að ná árangri á veiðunum þarf mjög vel útbúin skip og til marks um það má nefna að j apönsku skipin leggj a að jafnaði um 150 kflómetra langa línu á hverjum degi. Sjá nánar bls. 30 DIESELVÉLAR • TÚRBÍNUR lUBISHI mMsnm AÐAL- OG HJÁLPARVÉLAR MIKIÐ ÚPVAL HAGSTÆTT VEPÐ Vinsamlega leitið tilboða! SKIPAVOG sem vit er í! A &sAum uúiski/ilaoinutn o/t/tuo {j/eói/etjrajó /a. .J/etji rujtt árfœtHijj/i/iui' tuj tttió oj rutja ruar/tatíi. G. Ingason Fornbúöum 8, 220 Hafnarfirði •B 565 3525 • 565 4044 • 852 7020 MDVÉLAR HF. FISKISLÓÐ 135 B, Pósthólf 1562 - 121 Reykjavík - Simi: 561 0020 - Fax: 561 0023 VÉLBÚNAÐUR • VARAHLUTIR U Póls, markaðsdeild •Ármúla 36, Reykjavík • Sími 588 5115, fax 588 5116 Póls • Sindragötu 10, ísafirði • Sími 456 4400, fax 456 4591 i (formax)c ( Faxaskála - Faxagötu, 101 Reykjavík, Sími: 562-6800 Fax: 562-6808 BDL Dromlumótorar Hágœða mótorar fyrir allan matvœlaiðnað. íslensk samsetning. Stuttur afhendingartími oggóð þjónusta.

x

Fiskifréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.