Fiskifréttir - 15.10.2004, Qupperneq 11
10
FISKIFRETTIR 15. október 2004
AFLABROGÐIN
Leiftur frá liðinni tíð
Aflinn vikuna 3.-9. okt.
Vestm.eyjar Ht:;n“r' Veiðar- Uppist. Fjöldi færi afla land.
ísleifur VE 305 Tro Kolmu 1
Antares VE 67 Nót Síld 1
Heimaey VE 36 Tro Ufsi 1
Drangavík VE 51* Tro Karfi 1
Kristbjörg VE 8* Tro Karfi 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Binni í Gröf VE 1.7 Lín Keila 1
Frú Magnhild VE 0.1 Net Sandk 2
Smábátaafli alls: 2.5
Samtals afli: 469.5
Þorlákshöfn"^2" Veiðar- Uppist. Fjöldi færi afla land.
Jón Á Hofi ÁR 21 Dra Langl i
Klængur ÁR 19 Dra Langl i
Friðrik Sigu ÁR 40 Dra Langl i
Jóhanna ÁR 12 Dra Ýsa i
Skálafell ÁR 6 Net Þorsk 2
Draupnir ÁR 6 Dra Skoli 1
Álaborg ÁR 3 Net Þorsk 2
Fróði ÁR 28 Dra Langl 1
Sæmundur GK 3 Skö Skötu 1
Hásteinn ÁR 32* Dra Þorsk 2
Reginn HF 4 Dra Langl 1
Fönix VE 3 Net Ýsa 3
Álftafell ÁR 1 Dra Skoli 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Sæunn Sæmund ÁR12.8 Lín Langa 5
Smábátaafli alls: 24.4
Samtals afli: 202.4
ririnrlavít Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi VJUllUdVIK afli færi afla ,an(]
Sturla GK 65 Lín Þorsk 1
Ágúst GK 18 Lín Þorsk 1
Valdimar GK 30 Lín Þorsk 1
Geirfugl GK 116 Lín Þorsk 2
Þuríður Hall GK 13 Tro Ýsa 1
Kristín GK 78 Lín Þorsk 1
Oddgeir EA 31* Tro Ýsa 1
Vörður ÞH 32* Tro Ýsa 1
Þorsteinn Gí GK 16 Lín Langa 3
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Hópsnes GK 19.4 Lín Langa 5
Askur GK 3.7 Net Þorsk 6
Víkingur GK 3.2 Han Ufsi 2
Sigurbjörg Á GK 1.3 Skö Skötu 2
Smábátaafli alls: 61.7
Samtals afli: 460.7
Sandgerði Heildar- V’eiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land.
Berglín GK 69* Tro Ýsa i
Sigurfari GK 6 Dra Langl i
Benni Sæm GK 7 Dra Sandk 2
Siggi Bjama GK 3 Dra Tinda 3
Sæljós ÁR 2 Net Þorsk 2
Garðar GK 3 Dra Sandk 2
Hólmsteinn GK 3 Net Þorsk 3
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Baddý GK 8.3 Han Ufsi 2
Monika GK 5.4 Lín Ýsa 2
Svala Dís KE 4.0 Skö Skötu 3
Ámi í Teigi GK 2.7 Net Þorsk 3
Smábátaafli alls 61.4
Samtals afli: 154.4
Keflavík Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land.
Öm KE 7 Dra Sandk 3
Farsæll GK 5 Dra Þorsk 3
Árni KE 4 Dra Sandk 3
Gunnar Hámun GK 2 Net Þorsk 2
Njáll RE 5 Dra Sandk 2
Valur HF 6 Dra Sandk 2
Þröstur RE 5 Dra Sandk 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
ÓskKE 3.1 Net Skötu 2
Sleipnir KE 1.2 Han Þorsk 2
Smábátaafli alls: 9.6
Samtals afli: 43.6
Hafnarfj. Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land.
Máni HF 3 Net Þorsk 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Sóla HF 2.1 Han Þorsk 2
Hafsvala HF 0.5 Net Þorsk 2
Smábátaafli alls: 4.0
Samtals afli: 7.0
Ifnnavnmir Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
ivupdvugur afli færi afla land
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Hafey KÓ______2.0 Lín Ýsa 2
Samtals afli: 2.0
Reykjavík He‘“ar' Veiðar- færi Uppist. Fjöldi afla land.
Örfirisey RE 317 Tro Þorsk i
Ásbjörn RE 143 Tro Ufsi i
Sturlaugur H AK 105 Tro Ufsi i
Helga RE 21 Tro Stein i
Freyja RE 28* Tro Ýsa i
Rúna RE 10 Dra Sandk 2
Reykjaborg RE 8 Dra Sandk 2
Aðalbjörg RE 6 Dra Koli 3
Aðalbjörg II RE 8 Dra Koli 3
Hæsti smábátur á hverj u veiðarfæri
Guðmundur á GK 10.6 Lín Ýsa 2
Dúan HF 2.6 Han Ýsa 2
Nökkvi ÁR 0.9 Net Þorsk 2
Smábátaafli alls: 24.0
Samtals afli: 670.0
Akranes Veiðar- færi Uppist. Fjöldi afla land.
Haraldur Böð AK 42 Tro Þorsk 1
Stapavík AK 4 Dra Sandk 2
Hæsti smábátur á hverj u veiðarfæri
Felix AK 1.4 Lín Ýsa 1
Keilir II AK 0.7 Net Þorsk 1
Smábátaafli alls: 3.5
Samtals afli: 49.5
A rnQrctdni Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
Arnarstapi afli færi al1a iand.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Kvika SH 3.2 Lín Þorsk 3
Katrín RE 1.7 Net Þorsk 5
Straumur II SH 0.7 Han Þorsk 3
Samtals afli: 7.5
Rif Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
afli færi afla land.
Hamar SH 31 Tro Stein 2
Magnús SH 3 Dra Þorsk 1
Þorsteinn SH 15 Dra Þorsk 1
Saxhamar SH 16 Lín Þorsk 1
Rifsari SH 7 Dra Ýsa 1
Bára SH 6 Dra Koli 4
Esjar SH 9 Dra Karfi 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Matthías SH 5.9 Lín Þorsk 3
Smábátaafli alls : 15.4
Samtals afli: 102.4
Olflfcvík Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi vyiaiayuv afli færi afla land
Steinunn SH 7* Dra Þorsk i
Óiafiir Bjarn SH 11 Dra Ýsa 5
Sveinbjöm J SH 10 Dra Koli 5
Gunnar Bjarn SH 12 Dra Ýsa 3
Linni SH 5 Dra Koli 2
Guðmundur Je SH 6 Dra Þorsk 2
Benjamín Guð SH 8 Dra Þorsk 2
Stakkaberg SH 5 Net Skötu 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Gísli SH 9.6 Lín Þorsk 3
Herkúles SH 1.9 Dra Þorsk 1
Sædís SH 0.7 Han Þorsk 1
Smábátaafli alls: 56.0
Samtals afli: 120.0
Grundarfj, lcildar- afli Veiðar- færi Uppist. Fjöldi afla land.
Hringur SH 115* Tro Ýsa 2
Bjöm RE 32* Tro Stein 1
Farsæll SH 22 Tro Stein 1
Grundfirðing SH 13 Lín Þorsk 1
Sóley SH 31* Tro Stein 1
Helgi SH 40* Tro Ýsa 2
Siglunes SH 15 Tro Karfi 1
Hæsti smábátur á hverj u veiðarfæri
Garpur SH 9.1 Kra Beitu 4
Milla SH 5.1 Lín Þorsk 3
Sandvík SH 1.5 Dra Þorsk 1
Smábátaafli alls 28.9
Samtals afli: 296.9
Stvkkish. Hfnda" Veiðar- Uppist. Fjöldi færi afla land.
Þórsnes II SH 5 Net Þorsk 3
Bjarni Svein SH 7 Lín Þorsk 3
Fjóla BA 10 Kra Beitu 3
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
María SH 7.2 Lín Þorsk 4
Þorskur SH 6.9 Kra Beitu 3
Kristinn ÞH 1.2 Igu ígulk 2
Anna Karín SH 0.6 Grá ígulk 1
Glitský SU 0.3 Han Þorsk 1
Smábátaafli alls: 31.5
Samtals atli: 53.5
ví i;:,. -1* U ' Áv »* *
Löndun hjá SR á Siglufirði í júlí 1960. Netabryggjan er nær en fjær sér í löndunarkranann. Sjórinn næst
á myndinni sýnist mjólkurlitaður en hér er á ferðinni grútur frá sfldarbræðslunni. Þetta var algengt fyrir-
bæri í námunda við bræðslur hér á árum áður en sést að sjálfsögðu ekki Iengur. (Ljósmynd: Steingrímur
Kristinsson, Siglufirði).
RriQHfilíPlí Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
lm jaiiaiÆiv. af1i færi afla land
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Tjaldur BA_______0.4 Han Þorsk 1
Samtals afli: 0.4
Patreksfj. “''fLT Uppist. Fjöldi afla land.
Núpur BA 47 Lín Þorsk 2
Vestri BA 27 Dra Þorsk 2
Brimnes BA 11* Dra Koli 1
Þorsteinn BA 8 Dra Ýsa 3
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Guðný Anna IS 3.5 Lín Þorsk 2
Jón Páll BA 3.1 Net Þorsk 3
Brekey BA 0.6 Dra Sandk I
Heppinn BA 0.2 Han Þorsk 1
Smábátaafli alls: 13.4
Samtals afli: 106.4
Tálknafj. Veiðar- færi Uppist. Fjöldi afla land.
Kópur BA 19 Lín Þorsk 2
Höfrungur BA 2 Dra Þorsk 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Sigurvon BA 11.3 Lín Þorsk 3
Uxi BA 1.4 Han Þorsk 1
Smábátaafli alls: 71.9
Samtals afli: 92.9
Bíldudalur “T TS
Brík BA__________14 Dra Ysa 3
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Sölvi BA 1.6 Han Þorsk 3
Smábátaafli alls: 1.6_________________
Samtals afli: 15.6
Þingeyri Heildar- afli Veiðar- Uppist. Fjöldi færi afla land.
Sighvatur GK 80 Lín Þorsk 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Margrét ÍS 3.4 Lín Þorsk 1
IngvarIS 0.1 Han Þorsk 1
Smábátaafli alls 5.9
Samtals afli: 85.9
Flateyri Ileildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land.
Halli Eggert ÍS 41 Lín Þorsk i
Bjarmi SU 3 Dra Þorsk i
Steinunn SH 2 Dra Þorsk i
Þorsteinn BA 11 Dra Ýsa 2
Jórunn ÍS 4 Dra Þorsk 3
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Gyllir ÍS 15.2 Lín Þorsk 4
Smábátaafli alls : 74.8
Samtals afli: 135.8
Suðureyri
Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
afli færi afla land.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Golan ÍS 1.7 Lín Ýsa i
Blikanes ÍS 0.4 Han Þorsk i
Samtals afli: 2.2
Bolungarv. H*‘lda" Veiðar- færi Uppist. Fjöldi afla land.
Einar Hálfdá ÍS 54 Lín Þorsk i
Þorlákur ÍS 61 Lín Þorsk 2
Magnús SH 4 Dra Þorsk 1
Páll á Bakka ÍS 5 Dra Ýsa 2
Egill Halldó SH 20 Dra Þorsk 4
Rifsari SH 3 Dra Þorsk 1
Páll Helgi ÍS 9 Dra Þorsk 4
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Hrólfur Eina ÍS 31.1 Lín Þorsk 5
Smábátaafli alls: 132.1
Samtals afli: 288.1
fcofí Al*fSllV* Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
isaijuruur afli færi afla !and
Páll Pálsson ÍS 90 Tro Ýsa 1
Stefnir ÍS 11 Tro Rækja 1
Framnes IS 10 Tro Rækja 1
Gunnb jörn ÍS 7 Tro Ýsa 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Guðbjörg ÍS 16.0 Lín Þorsk
Smábátaafli alls: 34.6
Samtals afli:
152.6
Súðavík
Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
afli færi afla land.
Andey ÍS
Smábátaafli alls: 0.0
Tro Rækja 1
Samtals afli:
7.0
HranncnAC Heildar- Veiðar- Uppist.Fjöldi urdíigsries afli færi afla ,and
Grímsey ST 15* Dra Ýsa 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Kristbjörg ST 11.0 Lín Ýsa 4
Smábátaafli alls: 52.9
Samtals afli: 67.9
Hólmavík Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Lilla ST 4.5 Lín Þorsk 1
Samtals afli: 12.5
Hvdmmct Heildar- Veiðar- Uppist.Fjöldi iivaiiiiust. afli færi afla ,and
Harpa HU 4 Dra Ýsa 3
Fagurey HU 1 Dra Skráp 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Hælsvík GK 5.2 Lín Ýsa 2
Smári HF 0.5 Han Þorsk 1
Smábátaafli alls: 18.1
Samtals afli: 23.1
Skagastr.
Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
afli færi afla land.
Örvar HU 175 Tro Grálú 1
Gullhólmi SH 10 Tro Rækja 1
Kristinn Fri SH 7 Tro Rækja 1
Sæberg BA 22 Dra Ýsa 3
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Kristinn SH 19.8 Lín Ýsa 3
Smábátaafli alls: 78.8
Samtals afli:
292.8
Sauðárkr. Veiðar- færi Uppist. Fjöldi afla land.
Kristrún RE 64* Lin Þorsk 1
Röst SK 12 Tro Rækja 1
Jóhanna Marg HU 7* Dra Ýsa 1
Fanney HU 9 Dra Ýsa 4
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Óskar SK 4.6 Lín Ýsa 1
Hafborg SK 1.5 Net Þorsk 3
Smábátaafli alls: 6.1
Samtals afli: 98.1
FISKIFRETTIR 15. október 2004
11
Skammstafanir í töflum: tro - Troll; Dra - Dragnót; Lín - Lína; Han - Handfæri; Pló - Plógur; * - hluti afla í gáma
Siglufjörð. Veiðar- Uppist. Fjöldi færi afla land.
Sólberg SI 6 Tro Rækja 1
Stálvík SI 4 Tro Rækja 1
Keilir SI 6* Dra Þorsk 3
Guðrún Jónsd SI 2 Dra Þorsk 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Pétur Jacob SH 9.0 Lín Ýsa 3
Gyða Jónsdót EA 1.6 Han Þorsk 2
Viggó SI 0.2 Net Ýsa 2
Smábátaafli alls: 13.6
Samtals afli: 31.6
Ólafsfjörð. H1'ndrvferair' Uppist. Fjöldi afla land.
Kleifaberg ÓF 266 Tro Ufsi 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Tjaldur ÓF 2.9 Lín Þorsk 2
Anna NS 1.4 Han Þorsk 2
Sigurður Pál ÓF 0.3 Net Þorsk 2
Smábátaafli alls: 6.6
Samtals afli: 272.6
Grímsey Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Hafdís EA 2.4 Lín Þorsk 2
Kósý EA 0.7 Han Þorsk 1
Samtals afli: 5.3
Hrísey Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Siggi Gísla EA 2.2 Lín Þorsk 1
Samtals afli: 3.6
Dalvík Hellndf" Veiðar- færi Uppist. Fjöldi afla land.
Björgvin EA 71 Tro Þorsk 1
Björgúlfur EA 109 Tro Þorsk 2
Sæþór EA Stefán Rögnv EA 11 11 Tro Dra Rækja Ýsa 1 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Eiður EA 7.7 Dra Þorsk 3
Kolbeinn Hug ÞH 4.6 Lín Ýsa 3
ÓskEA 0.9 Han Þorsk 3
Smábátaafli alls: 19.4
Samtals afli: 221.4
Al*ck cqnrl Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
/ai atv.aanu. afli færi afla |and,
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Særún EA 8.6 Lín Þorsk 3
Samtals afli:
13.1
Hauganes
Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
afli færi afla land.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Gunnar Níels EA 0.7 Net Þorsk
Samtals afli:
0.7
Akurevri H*‘na" Veiðar- Uppist. Fjöldi færi aila land.
Guðmundur VE 95 Nót Síld 1
Akureyrin EA 62 Tro Þorsk 1
Árbakur EA 79 Tro Þorsk 1
Rifsnes SH 38 Lín Þorsk 1
Faxaborg SH 38 Lín Þorsk 1
Sólborg ÞH 2 Dra Þorsk 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Sveinn EA 0.4 Net Ysa 2
Elva Dröfn EA 0.3 Lín Ýsa 1
Smábátaafli alls: 1.0
Samtals afli: 315.0
Grenivik Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi aila land.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Elín ÞH 8.9 Lín Þorsk 3
Fengur ÞH 1.9 Net Þorsk 2
Samtals afli: 12.8
Húsavík Hc"n'r Veiðar- færi Uppist. Fjöldi afla land.
Húsey ÞH 12 Tro Rækja i
Flatey ÞH 5 Tro Rækja i
Páll Jónsson GK 71 Lín Þorsk i
Aldey ÞH 10 Tro Rækja í
Hrungnir GK 66 Lín Þorsk i
Dalaröst ÞH 3* Dra Þorsk i
Sæborg ÞH 4* Dra Ýsa 3
Hinni ÞH 0* Dra Koli 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Dodda ÞH 13.8 Lín Þorsk 3
Össur ÞH 2.0 Han Ufsi 2
VonÞH 0.9 Net Þorsk 3
Smábátaafli alls: 67.3
Samtals atli: 238.3
Raufarhöfn v£r'
Haukur EA 18
Smábátaafli alls: 0.0
Tro Þorsk 1
Samtals afli:
18.0
Þórshöfn Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla iand.
Fossá ÞH 122 Pló Kúfis 1
Hæsti smábátur á hverj u veiðarfæri
Guðrún NS 1.6 Lín Þorsk 2
Smábátaafli alls: 3.0
Samtals afli: 125.0
Bakkafjörð.
Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
afli
færi afla land.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Digranes NS 10.1 Lín Þorsk 2
Hjálmar NS 2.1 Han Þorsk 2
Samtals afli:
12.2
Vopnafjörð. H1'dar V'eiðar- færi Uppist. Fjöldi afla land.
Víkingur AK 105 Nót Síld 1
Sunnuberg NS 733 Tro Kolmu 1
Brettingur NS 54 Tro Þorsk 1
Smábátaatli alls: 0.0
Samtals afli: 892.0
Borgarf.Ey. Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Eydis NS 4.3 Lín Þorsk 2
Gletta NS 1.5 Han Þorsk 2
Samtals afli: 23.6
Seyðisfjörð. He‘‘nda" Veiðar- Uppist. Fjöldi færi afla land.
Kaldbakur EA 86 Tro Ýsa 1
Gullver NS 136* Tro Karfi 1
Hæsti smábátur á hver u veiðarfæri
Glaður NS 2.7 Net Þorsk 2
Þeysir NS 1.9 Lín Þorsk 1
RexNS 1.0 Han Þorsk 2
Smábátaafli alls: 6.5
Samtals afli: 228.5
Neskaupst. Hc‘nia" Veiðar- Uppist. Fjöldi færi afla land.
Vilhelm Þors EA 556 Tro Síld i
Hákon EA 375 Tro Síld i
Þorsteinn ÞH 466 Tro Síld 2
Börkur NK 810 Tro Kolmu 1
Barði NK 47 Tro Ufsi 1
Bjartur NK 38* Tro Þorsk 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Inga NK 8.8 Dra Þorsk 4
Veiðibjalla NK 5.7 Þor Þorsk 3
Unnur NK 0.4 Han Þorsk 1
Smábátaafli alls: 16.6
Samtals afli: 2308.6
Eskifjörður He“da" v^a" Uppist. Fjöldi afla land.
Hólmatindur SU 73 Tro Þorsk 1
Síldey NS 7 Lín Hlýri 1
Hæsti smábátur á hverj u veiðarfæri
Guðmundur Þó SU 3.7 Dra Koli 3
Svala SU 3.5 Lín Ýsa 2
Dagný SU 0.3 Net Ýsa 2
Smábátaafli alls: 11.4
Samtals afli: 91.4
Fáskrúðsfj. Hc‘‘nda" Veiðar- færi Uppist. Fjöldi afla land.
Hoffell SU 92 Nót Síld 1
Ljósafell SU 81* Tro Þorsk 1
Hæsti smábátur á hveri u veiðarfæri
Sigrún SU 1.1 Han Þorsk 2
Litli Tindur SU 1.0 Net Koli 3
Smábátaafli alls: 3.5
Samtals afli: 176.5
Stöðvarfj. Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Narfi SU 16.4 Lín Þorsk 3
Heiðrún SU 0.5 Han Þorsk 1
Samtals alli: 16.9
Breiðdalsv. "*‘nda" ví“a" Uppist. Fjöldi afla land.
Björg SU 21 Tro Ýsa 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Dofri SU 3.3 Lín Þorsk 1
Smábátaafli alls: 3.3
Samtals atli: 24.3
Djúpivogur Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land.
Freyr ÞH 37 Lín Þorsk i
Fjölnir ÍS 38 Lín Þorsk i
Hæsti smábátur á hverj u veiðarfæri
Daðey GK 13.5 Lín Þorsk 3
Orri SU 1.7 Han Þorsk 3
Sigurvin SU 0.5 Net Þorsk 2
Smábátaafli alls: 25.3
Samtals afli: 100.3
Hornaf]örð.H*‘‘da" v«a" "X'-E"
Áskeil EA 422 Tro Síld i
Jóna Eðvalds SF 312 Tro Síld 2
Ársæll SH 1 Net Þorsk 1
Kambaröst SU 10 Net Þorsk 3
Erlingur SF 6 Net Þorsk 2
Hafnarey SF 19* Tro Ýsa 1
Sigurður Óla SF 8 Tro Ýsa 2
Öðlingur SF 1 Net Þorsk 2
Álftafell SU 2 Net Þorsk 2
Heddi frændi EA 13 Lín Þorsk 3
Mundi Sæm SF 5 Lín Þorsk 3
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Siggi Bessa SF 14.6 Lín Þorsk 3
Dögg SF 12.2 Lín Þorsk 3
Smábátaafli alls: 56.8
Samtals afli: 855.8
Hafdís SF seld
í brotajárn
Netabáturinn Hafdís SF-75
sem Skinney-Þinganes hf. á
Hornafirði gerði út hefur verið
seldur til Danmerkur í brota-
járn. Kaupandinn er Fornæst
AsP en það fyrirtæki sérhæfir sig
í niðurrifi á skipum í brotajárn.
Sjótak ehf. skipalausnir annaðist
söluna. Sjótak hefúr einnig nú ný-
lega selt færeyska uppsjávarveiði-
skipið Finn fríða eldri til niðurrifs
til Danmerkur.
Hafdís SF (ex. Hafdis ÍS og
Fróði ÍS) er 230 brúttonn smíðað
árið 1975 á Akureyri. Eins og fram
hefur komið keypti Skinney-Þinga-
nes i sumar netabátinn Happasæl
KE, sem smíðaður var í Kína árið
2003, og hefur hann fengið nafnið
Hvanney SF-51.
Finnur fríði eldri var í eigu út-
gerðarfélagsins p/f Krossbrekku en
það félag gerir út tog- og nótaskip-
in Trónd í Götu og hinn nýja glæsi-
lega Finn fríða sem bættist í fiski-
skipaflota Færeyinga skömmu fyr-
ir síðustu jól. Bæði þessi skip hafa
landað loðnu og kolmunna hér á
landi.
Höfuðlínu-
kapall
Línuveiðar í Breiðafirði:
Alger ördeyða
— mjög gott ef nást
100 kíló á balann
„Aflabrögðin eru mjög dapurleg. Þeim er best lýst með því að segja
að hér sé nánast alger ördeyða,” sagði Marteinn Gíslason í samtali við
Fiskifréttir en Marteinn rær hjá syni sínum, Gísla, á krókaafla-
marksbátnum Glað SH frá Ólafsvík.
„Þorskurinn sést hér varla. Við
fáum mest af ýsu ef hægt er að tala
um mest af því sem ekkert er,”
sagði Marteinn og bætti því við að
aflinn færi oft niður í 20-30 kíló á
balann og það þætti mjög gott ef
þeir næðu um 100 kílóum á balann.
Þeir hafa aðallega reynt fyrir sér úti
í Kolluáli að undanfömu og hafa
fengið mest upp i tvö tonn í róðri.
Fyrr í haust náðu þeir mest um
þremur tonnum í róðri.
Marteinn hefur stundað þennan
veiðiskap í um 40 ár, bæði í
Breiðafirði og víðar. Hann sagði að
oft hefði verið rólegt yfir veiðinni í
Breiðafirðinum á þessum tíma
þannig að aflabrögðin væru ekki
mjög óvenjuleg að því leytinu til.
Hann gat þess að oft hefði farið að
lifna yfir veiðinni í lok október og
byrjun nóvember. Hann var þó ekki
mjög bjartsýnn á framhaldið þar
sem aðalfiskiríið væri fyrir norðan
land og ef eitthvað er hefði dregið
úr veiðinni í Breiðafirði síðustu
dagana. „Það er alveg óvist hvað
verður. Hér er óvenjulegt ástand að
því leyti að sjórinn er mun heitari
en við eigum að venjast á þessum
tíma. Yfirborðshitinn er um 9-10
gráður og er sjórinn að minnsta
kosti um tveimur gráðum heitari en
venjulega.”
Smábátasjómenn - fiskverkendur
Færum bókhald, göngum frá vsk. og launauppgjörum
Skattframtala- og ársreikningagerð
Aðstoð við samningagerð og fjármálaráðgjöf
Áralöng reynsla í sjávarútvegi
Ráðþing ehf. • Sími: 562 1260 • Gsm: 663 7434
Erum með sagir
hraðastilli, sem henta vel
til að saga gifsplötur.
Gifs-Sagir
Ertu ennÞá að nota dúkahníf P .
FESTO
Tenging við ryksugu
tryggir nánast ekkert
ryk á vinnustað,
Beinn og góður skurður
sem minnkar alla eftirvinnu
fyrir málara.
Minni kostnaður
við blikkkanta
Ármúli 17, IOB Reykjai/ík
..það sem
fagmaðurinn
notar!
sími: 533 lri3-t
fax: 5GB 0439
s