Fiskifréttir


Fiskifréttir - 08.07.2005, Blaðsíða 2

Fiskifréttir - 08.07.2005, Blaðsíða 2
2 SJAVARUTVEGUR 7.-10. september 2005 • www.icefish.is FISKIFRÉTTIR 8. júlí 2005 FISKMARKAÐIR Allir markaðir (íslandsmarkaður) dagana 26. júní-2. júlí 2005 (Tölur fyrir slægðan fisk eru á undan tulum fyrir óslægðan fisk) Meðal- Lægsta Hæsta Tegund Magn verð verð verð kg kr./kg kr./kg kr./kg ÞORSKUR 108.185 144,70 50,00 213,00 ÞORSKUR 452.469 132,69 69,00 206,00 ÝSA 75.448 106,71 10,00 168,00 ÝSA 306.187 109,92 43,00 163,00 UFSI 45.100 41,19 5,00 59,00 UFSI 72.825 36,22 5,00 45,00 LÝSA 534 57,61 8,00 60,00 LÝSA 633 36,00 7,00 51,00 GULLKARFI ósl. 83.108 58,90 5,00 89,00 LANGA 40.792 71,26 21,00 95,00 LANGA 750 54,00 9,00 77,00 BLÁLANGA sl. 6.021 63,39 6,00 70,00 KEILA 14.632 57,97 5,00 80,00 KEILA 4.944 40,61 17,00 60,00 STEINBÍTUR 76.150 106,96 35,00 122,00 STEINBÍTUR 64.089 77,70 49,00 105,00 TINDASKATA ósl. 2.105 12,08 0,00 15,00 HLÝRI 24.018 107,08 91,00 139,00 HLÝRI 8.675 94,81 69,00 119,00 SKÖTUSELUR sl. 22.176 220,57 151,00 286,00 SKATA 1.446 82,14 5,00 118,00 SKATA 9 8,00 8,00 8,00 LÚÐA 4.810 452,42 126,00 660,00 LÚÐA 119 495,69 375,00 541,00 GRÁLÚÐA 762 218,66 182,00 230,00 GRÁLÚÐA 11 175,09 154,00 183,00 SKARKOLI 60.019 173,30 0,00 240,00 SKARKOLI 289 100,51 100,00 170,00 ÞYKKVALÚRA 16.714 181,18 6,00 242,00 ÞYKKVALÚRA 336 167,23 108,00 170,00 LANGLÚRA 8.433 90,97 47,00 100,00 LANGLÚRA 861 54,02 34,00 78,00 STÓRKJAFTA sl. 31 5,00 5,00 5,00 SANDKOLI 3.698 63,81 11,00 70,00 SANDKOLI 38 58,16 50,00 60,00 SKRÁPFLÚRA 2.543 41,01 5,00 65,00 SKRÁPFLÚRA 6 50,00 50,00 50,00 HUMAR sl. 21 1.892,86 .800,00 1.995,00 GRÁSLEPPA ósl. 380 40,00 40,00 40,00 SANDHVERFA sl. 6 396,00 396,00 396,00 KINNFISK/ÞORSKU 10 598,00 598,00 598,00 DJÚPKARFI ósl. 75 53,48 13,00 57,00 GELLUR 483 555,66 489,00 659,00 NÁSKATA sl. 224 4,69 0,00 9,00 UNDÞORSKUR 10.120 101,36 70,00 126,00 UNDÞORSKUR 32.289 89,55 59,00 120,00 UNDÝSA 1.458 79,71 55,00 88,00 UNDÝSA 8.640 58,82 34,00 85,00 STEINB./HLÝRI ósl. 20 81,00 81,00 81,00 LAX sl. 922 259,00 155,00 340,00 FLATTUR/ÞORSKUR 350 618,57 500,00 700,00 FLÖK/STEINBÍTUR 1.272 196,46 195,00 198,00 HVÍTASKATA sl. 173 23,45 5,00 26,00 LIFUR 577 30,00 30,00 30,00 i 565.986 112.04 ] Flsk 1 1 TRETTIR Auglýsingar 569 6623 KARLINN í BRÚNNI Ársæll Guðnason, skipstjóri á Narfa SU-68: BeitningarvéUn er að skiía ckur allt að 20% meiri afla 'NKYa NARFI SU 68 TREFJAR LFOPATHA „Það hefur verið ágætt í steinbítnum að undanförnu og við erum búnir að fá um 200 tonn en verðið er hins vegar ekki nógu gott að okk- ar dómi, það finnast ekki nógu öflugir markaðir,” segir Ársæll Guðna- son, skipstjóri á Narfa SU-68, krókaaflamarksbát frá Stöðvarfírði sem er með kvóta upp á 169 þorskígildistonn í samtali við Fiskifréttir. „Það er búin að vera ágætis veiði það sem af er þessu ári, oft mjög góð veiði. Hvað veldur er ekki gott að segja, en það eru ein- hver skilyrði í hafinu sem hafa batnað til muna nú á síðustu árum. Það hefur ekki verið langt að sækja, við höfum farið oftast hér beint út af Stöðvarfirði og einnig austur að Eystra-Horni og Hviting- um. Við erum bara tveir bátar sem róum héðan, tveir af svipaðri stærð ffá Breiðdalsvík og einhverjir frá Djúpavogi. Aflinn frá áramótum er orðinn eitthvað um 560 tonn, sem er mun betra en var á sama tíma í fyrra. Annars er eiginlega ekki gott að bera þetta saman en þetta er svipaður fiskur að stærð,” segir Ársæll. Fengu nýjan bát í desember „Við fengum nýjan 15 tonna bát, Cleopötru 38, í desember í fyrra og seldum gamla bátinn til Húsavíkur. Eftir nokkra yfirlegu og vangaveltur ákváðum við að taka beitningarvél um borð. Ég sé ekki eftir því, þetta er einfaldlega allt annað líf. Við erum þá fjórir um borð og erum með þetta upp í sem samsvarar 36 bölum á línunni. Það er mikið hagræði í því að taka bara beituna með sér á sjóinn og svo er beitan miklu ferskari þegar verið er að leggja línuna, og þá væntanlega fisknari. Það er meiri fiskur hér fyr- ir austan en t.d. í fyrra en það er hins vegar staðreynd að það að vera með beitningarvél um borð er að skila okkur milli 15-20% meiri afla. Auð- vitað erum við að fórna línuívilnun- inni með því að taka beitningarvél um borð. Við vorum á báðum áttum, ætluð- um að taka upp- stokkara um borð en fannst svo að þessi línuívilnun skipti sáralitlu máli. Það voru líka vissir erf- iðleikar að fá beitningu í landiseg- ir Ársæll Guðnason. Sem kunnugt er tóku gildi ffá 1. september 2004 lög sem leyfa að við línuveiðar dagróðrabáta í einstökum ferðum megi landa 16% umfram þann afla í þorski, ýsu og steinbít sem reiknast til aflamarks þeirra. Heimild þessi er bundin þeim skil- yrðum að línan sé beitt í landi og ekki séu önnur veiðar- færi um borð í bátnum, að bátur komi til löndunar í höfn þeirri þar sem línan var tekin um borð innan 24 klukkustunda ffá því að haldið var til veiða úr þeirri höfn og að sjálfvirkt tilkynningar- kerfi bátsins sé virkt. Selja steinbítinn til Dalvíkur Fram kom hjá Ársæli að mest af steinbítnum hafa þeir selt til Norð- urstrandar á Dalvík enda eru þeir ekki að borga lægra verð en er að fást fyrir steinbítinn á fiskmörkuð- unum. Það væri miklu hag- kvæmara enda vissi þeir að hveiju þeir gengju. „Við höfum alfarið verið á línuveiðum síðustu 7 árin. Það hefur gengið vel, en auðvitað erum menn ekki að sækja stíft þeg- ar ekki viðrar vel á vetuma. Ég hef auk þess aldrei verið í dagróðra- kerfinu svo ég hef ekki verið að stressa mig á því,” segir Ársæll Guðnason á Stöðvarfirði. Ársæll Guðnason um borð í Narfa SU. Á efri myndinni er Narfi SU á blússandi siglingu þegar verið var að prófa hann nýsmíðaðan. „Einhver skil- yrði í hafinu hafa batnað til muna nú á síð- ustu árum. Flskl FRETTIR Útgefandi: Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ritstjórn: Framtíðarsýn hf. Guðjón Einarsson Sími: 569 6625 Mýrargötu 2 gudjon@fiskifrettir.is Fax: 569 6692 101 Reykjavík Ritstjórnarfulltrúi: Kjartan Stefánsson Sími: 569 6624 kjartan@fiskifrettir.is Fax: 569 6692 Auglýsingastjóri: Auglýsingar: Hertha Árnadóttir Sími: 569 6623 hertha@fiskifrettir.is Fax: 569 6692 Áskrift og innheimta: Sími: 511 6622 Fax: 569 6692 Skip.is - fréttavefur Fiskifrétta Eiríkur St. Eiríksson Sími: 569 6610 Fax: 569 6692 Áskriftarverð fyrir hvert tölublað: Greitt m. greiðslukorti: 371 kr/m.vsk Greitt m. gíróseðli: 421 kr/m.vsk Lausasöluverð: 495 kr/m.vsk Prentvinnsla: Gutenberg

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.