Fiskifréttir - 08.07.2005, Blaðsíða 11
FISKIFRÉTTIR 8. júlí 2005
7.-10. september 2005 • www.icefish.is
11
Skammstafanir í töflum: tro - Troll; Dra - Dragnót; Lín - Lína; Han - Handfæri; Pló - Plógur; * - hluti afla í gáma
FRETTIR
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Goði AK 28.2 Lín Þorsk 3
Helga Júlían SK 3.0 Han Þorsk 2
Gammur SK 1.0 Net Koli 2
Smábátaafli alls: §5.1
Samtals afli:
174.1
Hnfcnc Heildar- Veiðar- IIU15U5 afli færj Uppist. Fjöldi afla land.
Afi Aggi EA 10 Dra Ýsa 1
Berghildur SK 4* Dra Ýsa 2
Hæsti smábátur á hverj u veiðarfæri
Þorgrímur SK 8.5 Han Þorsk 3
Bylgjan SK 6.6 Lín Ýsa 1
Smábátaafli alls: 19.0
Samtals afli: 33.0
Siglufjörð. Heildar- afli Veiðar- Uppist. Fjöldi færi afla land.
Múlaberg SI 21 Tro Rækja i
Sólberg SI 20 Tro Rækja i
Afi Aggi EA 2 Dra Ýsa i
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Arnar KE 34.7 Lín Þorsk 5
Dúan SI 4.2 Han Þorsk 4
Hrönn II SI 0.5 Net Þorsk 3
Smábátaafli alls: 254.0
Samtals afli: 297.0
Olafsfjörð. TtTYS
Afi Aggi EA 1
Dra Koli 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Anna NS 5.3 Han Þorsk 3
Freygerður ÓF 3.3 Net Þorsk 6
Tjaldur ÓF 1.8 Lín Þorsk 2
Smábátaafli alls: 13.9
Samtals afli:
14.9
Grímsey l,ei|lndiar' Veiðar- Uppist. Fjöldi færi afla land.
Hringur GK 10 Net Þorsk 4
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Óli Bjarnaso EA 19.7 Lín Þorsk 5
Bjargey EA 5.7 Han Þorsk 4
Sæbjörg EA 4.7 Dra Koli 4
Smábátaafli alls: 94.7
Samtals afli: 104.7
Hrísey
Hcildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
afli færi afla land.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Kristbjörg EA 8.3 Lín Þorsk 5
Bjössi Krist EA 6.5 Han Þorsk 3
Samtals afli:
24.3
Dalvík
Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
afli færi afla land.
Björgúlfur EA 94 Tro Þorsk 1
Sjöfn EA 21 Tro Rækja 1
Sigurborg SH Sæþór EA 33 19 Tro Tro Rækja Rækja i 1
Stefán Rögnv EA 3 Tro Rækja i
Hæsti smábátur á hverj u veiðarfæri
Eiður EA 7.2 Dra Þorsk 2
Fríða EA 5.7 Han Þorsk 3
Búi EA 4.6 Lín Ýsa 3
Smábátaafli alls: 23.5
Samtals afli: 193.5
eonH Heildar- Veiðar- Uppist.Fjöldi /"\I ðlViðdllUt ai-jj færi afia jand.
Hæsti smábátur á hverj u veiðarfæri
Særún EA 8.2 Lín Þorsk 4
Þytur EA 5.5 Net Þorsk 6
Kópur EA 1.2 Han s. O A 2
Samtals afli: 22.0
Hauganes
Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
afli færi afla land.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Hulda EA 0.5 Han Þorsk 2
Samtals afli:
0.8
Hjalteyri Hcildar- Veiöar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Jóhanna EA 2.1 Net Þorsk 2
Elva Dröfn EA 0.3 Lín Þorsk 2
Samtals afli: 2.5
Akureyri Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Siggi í Bót EA 0.1 Net Ýsa 1
Samtals afli: 0.1
TTllCaVlL- Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi íiusaviiv afli færi afla land
Sæborg ÞH 5 Dra Koli 1
Hinni ÞH 4 Dra Koli 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Sigrún ÞH 10.0 Lín Ýsa 3
ÖspÞH 3.2 Han Þorsk 3
Smábátaafli alls: 50.6
Samtals afli: 59.6
Kópasker Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Hafrafell ÞH 4.0 Lín Þorsk 3
Jóhanna ÞH 1.1 Han Þorsk 3
Samtals afli: 6.0
Raufarhöfn Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Bryndís ÞH 5.1 Lín Þorsk 2
Víkingur ÞH 3.7 Han Þorsk 3
Guðný ÞH 2.0 Net Þorsk 3
Samtals afli: 22.1
Þórshöfn Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land.
Júpíter ÞH 947 Tro Kolmu 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Svana ÞH 4.3 Han Þorsk 3
Guðrún NS 2.6 Lín Þorsk 3
Smábátaafli alls: 15.6
Samtals afli: 962.6
Bakkafjörð. Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Digranes NS 11.6 Lín Ýsa 3
Gná NS 1.6 Net Koli 4
Gullbrandur NS 0.8 Han Þorsk 1
Samtals afli: 48.7
Vhnnafinríj Heildar-Veiðar- Uppist.Fjöldi
VUjJlldlJUltt. afli la,ri afla |and
VíkingurAK 1375 Nót Síld 1
Brettingur NS______65 Tro Þorsk 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
EddaNS 3.1 Net Þorsk 3
Smábátaafli alls: 3.1
Samtals afli:
1443.1
Borgarf.Ey. Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla Iand.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Sæfaxi NS 4.5 Lín Þorsk 3
Hjörleifur NS 1.9 Han Þorsk 3
Samtals afli: 24.7
Seyðisfj. Hfnr Veiðar- Uppist. Fjöldi færi afla land.
Áskell EA 993 Tro Annað 1
Jóna Eðvalds SF 959 Tro Kolmu 1
Gullver NS 156* Tro Karfi 1
Hæsti smábátur á hverj u veiðarfæri
Þeysir NS 1.7 Lín Þorsk 1
Súddi NS Smábátaafli alls: 1.1 2.8 Han Þorsk 3
Samtals afli: 2110.8
Neskaupst. Helmr' vfærir‘ Uppist. Fjöldi afla land.
Huginn VE 1078 Tro Síld i
Bjarni Ólafs AK 523 Tro Síld i
Börkur NK 1450 Tro Kolmu i
Björg Jónsdó ÞH 214 Tro Síld i
Háberg GK 1098 Tro Kolmu i
Áskell EA 109 Tro Kolmu i
Beitir NK 276 Tro Síld 2
Guðmundur Ó1 ÓF 597 Tro Kolmu 1
Ásgrímur Hal SF 1096 Tro Kolmu 2
Barði NK 187* Tro Ufsi 1
Bjartur NK 76* Tro Karfi 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Veiðibjalla NK 3.8 Þor Þorsk 1
Unnur NK 2.6 Han Þorsk 3
Sær NK 2.4 Lín Stein 1
Smábátaafli alls: 13.6
Samtals afli: 6717.6
Eskifjörður Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. Fjöldi afla land.
Hólmaborg SU 1831 Tro Kolmu 2
Kaldbakur EA 77* Tro Þorsk 1
Faxi RE 1393 Nót Kolmu 1
Svanur RE 755 Tro Kolmu 1
Jón Kjartans SU 1434 Tro Kolmu 1
Hólmatindur SU 91 Tro Ufsi i
Árbakur EA 144 Tro Þorsk 2
Svanur EA 72* Tro Karfi 1
Geir ÞH 16 Dra Ýsa 1
Sólborg ÞH 28 Dra Stein 2
Hæsti smábátur á hverj u veiðarfæri
Þröstur SU 4.2 Lín Þorsk 2
Guðmundur Þó SU 3.3 Dra Stein 5
Reyðar SU 0.2 Han Þorsk 1
Smábátaafli alls: 13.2
Samtals afli: 5854.2
Fáskrúðsf. Helar-V£T Uppist. Fjöldi afla land.
Ljósafell SU 84 Tro Ufsi 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Litli Tindur SU 1.1 Net Koli 3
Sigrún SU 0.7 Han Þorsk 2
Smábátaafli alls: 2.8
Samtals afli: 86.8
Stííðiö rfi Heildar- Veiðar- Lippist. Fjöldi
LjlUUVrtlIJ. afu færi afla iand
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Narfi SU 10.1 Lín Þorsk 2
Samtals afli:
17.2
Ttraiftrialev Heildar- Veiðar- Uppist. Fjötdi
1)1 ClUUqlvV. ai1i fæ,.| afla iand
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
UnaSU 7.0 Lín Ýsa 3
Samtals afli:
11.8
TVilínivnmir Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
UjUpiVOgUI ai1i færi nfla land.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Gísli Súrsso GK 23.0 Lín Þorsk 5
TjálfiSU 3.9 Dra Koli 3
MárSU 2.4 Han Þorsk 3
Samtals afli:
84.2
Hornafjörð.Heandar' Vtfalar- Uppist. Fjöldi afla land.
Þórir SF 5 Tro Karfi 1
Þinganes SF 37 Tro Ufsi 1
Sigurður Óla SF 3 Tro Þorsk 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Auðunn SF 2.8 Han Ufsi 2
Muggur SF 1.5 Lín Þorsk 1
Smábátaafli alls: 34.6
Samtals afli: 79.6
Landanir úr ísl.
skipi
1 í Prl Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
1 1 vl 1* afli færi afla land.
Baldvin Þors EA 478 Tro Síld 1
Smábátaafli alls: 0.0
Samtals afli:
478.0
Aflatölur Fiskifrétta
Aflatöiur Fiskifrétta eru fengnar úr
Lóðsinum, tölvuskráningarkerfl Fiskistofu.
Um er að ræða vikuatla sem landað er frá
sunnudegi til laugardags (dagsetningar
tilteknar í inngangi). Tölvukeyrslan frá
Fiskistofu til Fiskifrétta fer fram á hádegi
hvern þriðjudag. Það þýðir að séu vigtar-
menn eða aðrir hlutaðeigandi búnir að skrá
inn allan vikuaflann fyrir kl. 12 á hádegi á
þriðjudögum fyrir vikuna á undan, ná allar
tölurnar inn í blaðið. Þær tölur sem ekki
næst að skrá fyrir þann tíma detta dauðar
niður, því í næsta blaði á eftir er byrjað upp
á nýtt og eingöngu skráður afli í þeirri
löndunarviku sem við tekur.
Magni í slipp í Reykjavík. (Mynd: Hilmar Þór).
Dráttarbáturínn Magni:
Verður líklega
hluti af
Sjóminjasafninu
Dráttarbátnum Magna var hleypt af stokkunum 15. október 1954
hjá Stálsmiöjunni í Reykjavík og var hann fyrsta íslenska stálskipið
smíðað hér á landi. Smíðin markaði upphaf stálskipasmíða á íslandi.
Báturinn var rúmlega 28 metra langur og átta metra breiður. Aðal-
vélin var 1000 hestafla Deutz. Magni var vel búinn dráttarbátur með
fjóra klefa fyrir sex manna áhöfn og aukaklefa fyrir tvo farþega auk
sjúkraklefa í þilfarshúsi. Hann var búinn þilfarsvindu og háþrýsti-
eldvarnasprautum.
Magni þjónaði skipaumferð í
Reykjavíkurhöfn og á sunnanverð-
um Faxaflóa í 32 ár, allt þar til aðal-
vélin bræddi úr sér árið 1987. Síðan
hefúr Magni legið við Ægisgarð og
nú síðast verið í Slippnum við Mýr-
argötu. Uppi hafa verið ýmsar hug-
myndir um hvað gera skuli við þetta
merka skip sem um rúmlega þrjátíu
ára skeið setti svip sinn á athafnalíf-
ið í Reykjavíkurhöfn.
Bergur Þorleifsson, hafnarstjóri,
segir í samtali við Fiskifréttir að
Magni hafi verið tekinn í slipp af
öryggisástæðum, þ.e. að koma í
veg fyrir að hann sykki í höfninni.
Bergur segir að hvorki standi til að
selja Magna í brotajárn né setja í
hann nýja vél. Hann kannast ekki
við umræður um að í Magna verði
sett vetnisvél og báturinn yrði þar
með eins konar tilraunaskip.
Forgangsverk að tryggja
að hann sökkvi ekki
„Vil viljum varðveita Magna.
Sjómenn!
Sendið okkur
myndirí
Við skorum á sjómenn að senda
okkur áfram myndir til birtingar.
Myndirnar þurfa helst að vera nýjar
eða nýlegar og mega gjarnan vera af
einhverju fréttnæmu, skemmtilegu
eða myndrænu úr fiskveiðunum.
Greitt er fyrir myndir sem birtast.
Utanáskriftin er: Fiskifréttir,
Mýrargötu 2, 101 Reykjavík. Sími á
ritstjóm er 569 6625. Netfang: gud-
j on @ fiskifrettir.is.
Hann er hins vegar ekki gott sjó-
skip og þungur miðað við þá báta
sem smíðaðir hafa verið seinna og
eru notaðir í dag og því takmarkað-
ur tilgangur að setja í hann vél og
sigla honum kannski rétt út fyrir
höfnina. Það kemur helst til greina
að staðsetja hann við Sjóminja-
safnið á Grandagarði við endann á
einhverjum bryggjusporði þar. Nú
er forgangsverki að tryggja að
Magni liggi ekki undir skemmdun
vegna ryðs og að hann sökkvi ekki
í höfninni. Það væri heldur illt af-
spurnar. Okkur hefur dottið í hug
að Magni mundi geyma einhverja
muni og eins að þar væri hægt að
kaupa einhverjar veitingar. En á-
kvörðunar hafnarstjórnar um fram-
tíðarhlutverk Magna, sem á bátinn,
er að vænta innan tíðar,” segir
Bergur Þorleifsson hafnarstjóri í
Reykjavík.
LYFTARAGAFLAR
Eigum til allar algengustu
stærðir lyftaragaffla og
gaffallása af lager.
A V'l Funahöfði 17A
sími: 534 5430
\X1