Sæbjörg - 01.11.1938, Síða 8
2
SÆBJÖRG
dregið inn til Siglufjarðar og
gekk vel.
Laugardag'inn 30. júlí heyrð-
ist kall frá vélbátnum ,Þorgeiri
goða“, er bað um aðstoð björg-
unarskipsins, þar eð þeir lægju
hjálparlausir, með bilaða vél,
framundan Þursaskeri á Skaga-
firði. Brá „Sæbjörg“ við og
kom bátnum til hjálpar og dró
hann til Sig'lufjarðar.
Miðvikudaginn þ. 27. júli var
haft samband í gegn um tal-
stöðina við vélbátinn „Gull-
topp“, sem var með bilaða vél
og hjálparlaus og bað um að-
stoð „Sæbjargar“, sem kom
honum til hafnar á Siglufirði.
Þ. 19. júlí kl. 21 var „Sæ-
björg“ stödd úti af Skagaströnd,
lieyrðist þá kall frá vélbátnum
„Hannes lóðs“ frá Yestmanna-
eyjum, um það að vélbáturinn
„Herjólfur" væri með bilað vél
á Skagafirði og óskaði eftir að-
stoð björgunarskipsins. Var
strax lagt af stað og þegar „Sæ-
björg“ kom að „Herjólfi“ lét
Myndin sýnir miðliluta af
skipi, sem er harla einkennilegt
að því leyti, að reykháfurinn og
stjórnpallurinn er bygður sam-
an. —•
Aðeins aftari hluti reykháfs-
ins er notaður sem útrás fyrir
liann reka skamt vestur af
Hóhnaskeri. Yar komið drátt-
artaug um borð og báturinn
dreginn til Siglufjarðar.
Eftir vélahreinsun á „Sæ-
hjörgu“ fór hún enn út til þess
að gegna störfum sínum í Faxa-
reykinn. í fremri hluta reyk-
háfsins, þar sem gluggarnir
sjást, er íbúð fyrir loftskeyta-
mann, og loftskeytaklefi. Niðri
er íbúð skipstjórans. — Þetta
skip er hygt lijá Lamport &
Holt og heitir ,,Delius“.
flóa þ. 28. októher. I næsta blaði
„Sæbjargar“ mun birtast sam-
tal við skipst. á „Sæbjörgu“, hr.
Kristján Kristjánsson.
Mynd þessi er frá stærsta og þektasta veiðistað á íslandi — S i g 1 u f i r ð i. Þar hafði björg-
unarskipið „Sæbjörg“ bækistöð sína í sumar.