Sæbjörg - 01.11.1938, Page 16

Sæbjörg - 01.11.1938, Page 16
8 S Æ B ./ Ö R G 5lys af heitu vatni í heima- húsum. Ólrúleí'a mörg slys verða með þeim hætti í heimahúsum, að Iieitt vatn steypist yfir börn og fullorðna. I skýrslum landlæknis — Heilbrigðisskýrslum — fyrir ár- ið 1935, sem eru síðustu opin- herar skýrslur um slík slys, er getið um 5 slys, er urðu á þenn- an hátt á þessu eina ári. Það er því fylsta ástæða til þess að fólk beiti atln-gli sinni að þessum slysum og gæti fylstu varúðar í meðferð á heitu vatni og hvernig um ílát er húið, sem heitt vatn er geymt í. Almenningi til viðvörunar skal hér sagt frá þeim slysum, „Kona liðl. fertug steypti 6- vart yfir sig sjóðandi vatni úr katli, er stóð á olíugasvél á eld- húsborðinu. Brendist talsvert á höfði og hálsi, en varð jafngóð eftir langa legu.“ (Frá Flat- eýri). ,Barn datt aftur á hak ofan í pott með sjóðandi vatni og brendist mikið á baki og lær- um. Misti strax rænuna og dó eftir sólarhring.“ (Frá ísafirði). „Drengur 5 ára Iielti vfir höf- uð sér sjóðandi vatni. Brann milcið, en náði sér þó.“ (Frá Húsavík.) þá aura, sem væri gómsætara í svip, sem líka er ósköp eðlilegt. Eg ætla að enda þessi fáu orð mín, með því að segja ykkur frá lítilli stúlku, aðeins fimm ára, sem var að kveðja pabba sinn áður en hann fór á sjóinn. Hún átti hróðir, sem var ári eldri. Þegar pahbi þeirra var bú- inn að kveðja þau, snýr litla stúlkan sér undan og fellir tár. En hún tók eftir því, að.bróðir hennar grét ekki. Þau fara bæði inn. Þá segir hún við bróður sinn: „Elskar þú ekki pabba?“ „Jú“, segir hann, „en hann verður að fara á sjóinn“. — Þá segir hún: „Eg gct ekki annað en grátið, þegar ]>ahbi fer, þvi mér þykir svo ákaflega vænt um hann.“ Nú vil eg spyrja ykkur, kæru börn, sömu spurningu og litla stúlkan spurði bróður sinn: Elskar þú ekki pabba? svo eg noti sörnu orð og hún. — Og ef svo er, sem eg efast ekki um, þá munið þið eftir Slvsavarnafélag- inu og gefið til þess. Þá eru líka miklu meiri líkur fyrir að þið fáið hann elsku pabba lieim aft- ur. —• Verið þið sæl. Þorgr. Sveinsson. „Tvö börn hafa hér á þessu ári hrent sig til stórskaða, með því að liella yfir sig heitu vatni á heimilum sínum.“ (Frá Hró- arsstöðum.) Húsmæður og húsfeður! Forðið bcrnum yðar og öðru heimilsfólki frá þessum hroða- legu slysum, með því að brýna varkárni fyrir börnunum og sjá til þess, að fullorðna fólkið gæti sérstakrar varúðar, þegar farið er með heitt vatn, í eldhúsum, þvottahúsum, baðherbergjum og annarststaðar á heimilinu. J. 0. J. Sjósóttin og unglingarnir. Það er kviðvænlegt fyrir margan ungling að, fara til róðra. Margir unglingar hafa orðið svo sjóveikir, að þeir liafa aldrei orðið jafngóðir og marg- ur fullorðinn er sá, sem aldrei rær svo, að hann ekki verði ,meira og' minna sjóveikur. Það eru því oft margir menn, sem lítið lið er að á sjónum, einkum þegar mest þarf við, jafnvel þótt þeir séu bestu verkmenn á landi, og væru duglegir sjómenn, ef þeir eigi hefðu sjósóttina. Það er þvi sönn þörf á því, að menn gerðu sem flestar tilraunir til þess að fá gott ráð gegn henni. Það er illa farið með suma unglinga, sem sjósótt liafa; þeir eru atyrtir og svivirtir, og á þetta svo sem að koma kjarki í þá, svo sjósóttin hverfi. En þar sem eg hefi tekið eftir, hefir þetta að eins aukdð hörmungar sjúklingsins. Margir sjómenn venja sig á að tyggja tóbak, og ætla að það verði lækning við sjóveikinni. Og margt er það, sem menn hafa reynt, en ekk- ert veit eg að hafi dugað. — Af

x

Sæbjörg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sæbjörg
https://timarit.is/publication/1601

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.