Huginn - 01.12.1938, Blaðsíða 18
16
| sgálfur man ég fyrst eftir því, að liafa !
| seð hana framan á Samvinnunni, þegar húnj
i kom út í sínu gamla formi.
Það er íslenzkur stíll í myndinni. LÍiji
í urnar eru hreinar og sterkar og ekkert
| til, sem minnir á nokkuö aðfengið, undan-f
! hald, máttleysi eða kveif'araskap.
Höndin táknar sameiginlega orku þjáð-j
; arinnar og bjargið, sem hún lyftir, örðugH
leika og viðfangsefni hverrar kynslóðar
á hvaða tíma sem er. xlið örugga átak
| handarinnar, sem lyftir Grettistaki heilí
j ar þjóðar, sýnir mátt samvinnunnar, því ;
I að þar sem samvinnuhöndin styður á, bar
j er brotið skarð í hamarinn. Myndin er
! táknræn í viðreisnarstarfi þjóðarinnar,
i enda ber samvinnuhreyfingin gæfu til bes$
! að tileinka sór hana fyrst, og er því
j gleðilegt til þess að vita, að Huginn,
j hið litla blað okkar, nemenda Samvinnu- j
I skólans, skuli ekki koma svo út, að það
! flytji okkur ekki sterkustu köllun þjóðaþ
j vorrar, að standa öll sem eitt, að vinna!
I hlutverk samvinnuhandarinnar, að sameinaj
I orku bjóðarinnar í eitt sameiginlegt átaÚ
Hvaða verk við’ eigum eftir að vinna í j
j þágu samvinnuhreyfingarinnar, og hvernig'
j okkur tekst að beita kröftunum i þá átt,i
j sem þörfin er mest, er falið í skauti
j framtíðarinnar. En eitt er víst, að all-
| staðar er verk fyrir samvinnumanninn að
j vinna, og víðar en á sviði viðskipta- og
! verzlunarmálanna.
| öbrotið land og eyðiflákar bíða sam-
i eiginlegra átaka okkar o^ við sjávarsíð-
j una getur hvarvetna að lita gömul ver og
j gamla báta, sem eru að rotna af óhirðu,
| af því að ekki var hægt að halda áfram
j að nytja þessi verðmæti, þegar kreppti
að sölu íslenzkra sjávarafurða. Þegar af-